Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 10
Haustpróf
Landspróf miðskóla 1972 verður haldið
dagana 30 ágúst til 8. september. Próftafla
hefur verið send þeim skólum, sem lands-
próf var haldið i sl. vor.
Þeim, sem rétt eiga á að þreyta haustpróf,
verður gefin kostur á að sækja námskeið,
sem haldin verða i Gagnfræðaskóla
Austurbæjar i Reykjavik og væntanlega i
Gagnfræðaskólanum á Akureyri.
Námskeiðið i Reykjavik hefst 9. ágúst.
Innritun fer fram laugardaginn 29. júli kl.
9—12 i sima 13352.
Landsprófsnefnd.
EINKARITARI
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
stúlku til einkaritarastarfa sem fyrst og
eigi siðar en 15. ágúst nk.
Skilyrði er, að hún hafi stúdentspróf eða
hliðstæða menntun, og sé vön vélritun.
Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs-
manna, 15. launaflokkur.
KAFIMAGNSVKITUR RÍKISINS
Starfsmannadeild
Laugavegi 11(»
Reykjavík.
ÞYÐINGAR
Alþýðublaðið vill komast i samband við
karl eða konu til þýðingarstarfa. Æskilegt
er að viðkomandi geti skilað verkefnum
nokkuð fljótt.
Skilyrði er gott og lipurt málfar.
Um er að ræða aukavinnu, sem unnin er
heima.
Vinsamlegast sendið nöfn og upplýsingar
á ritstjórn Alþýðublaðsins, merkt: ÞÝÐ-
INGAR.
+
l>ökkiini innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
sonar okkar
Eiriks Ilalldórssonar
frá llúsavik
llalldóra Gunnarsdóttir
llalldor .lónsson.
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aöar á laugardögum,
nema læknastofur við
Klapparstig 25, sem er
opin milli 9 — 12 , simar
11680 og 11360.
Viö vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknavakt i Hafnar-
firði og Garðahreppi:
Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni i sima
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur ti! kl. 8 að
morgni.
Sjukrabifreiðar fyrir
Reykjavik og Kópavog
eru i sima 11100.
Tannlæknavakt er i
Heilsuverndarstöðinni,
og er ojiin laugardaga
og sunnudaga kl. 5—6
e.h.vSimi 22411.
SLYSAVARÐ -
STOFAN: simi 81200,
eftir skiptiboröslokun
81212.
SJÚKRABIFREIÐ :
Reykjavik og Kópa-
vogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi
51336.
Læknar.
Reykjavik Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8 — 17,
mánudaga—föstudags,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Kvöld— og nætur-
vakt: kl. 17—8 mánu-
dagur- fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl.
17föstudagskvöld til kl.
8 mánudagsmorgun,
simi 21230.
SOFNIN
Arbæjarsafn: sumar*-
starfsemi safnsins
stendur til 15. sejlt.
þangað til veröur safnið
opiðfrá kl. 1 -6 alla daga
nema mánudaga. Kaffi
og heimabakaöar kökur
verða framreitt i
Dillonshúsi og þá
sunnudaga sem vel
viðrar veröur leitast við
að hafa einhver
skemmtiatriði á úti-
palii.
Utvarp
7.00 IVlorgu nú t v a r p
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10 Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.)
9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.45
.Morgunfeikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna
kl. 8.45. Einar Logi
Einarsson^ Ies sögu
sina ..Strakarnir við
Straumá" (5)
Tilkynningar kl. 9.30.
Spjallaö við bændur
10.05. Tónleikar kl
10.25: Sinfóniuhljóm-
sveit danska út
varpsins leikur
Sinfóniu nr. 2 eftir
Carl Nielsen, Thomas
Jensen stj. Fréttir kl.
11.00. Itzhak Ferlman
o g V 1 a d i m i r
Asjkenazy leika
Sónötu fyrir fiðlu og
pianó i A-dúr eftir
Cesar Franck /
Hljómsveitin Fil-
harmónia leikur
„Pavane pour une
Infate Défunte" eftir
Ravel. Guido Cantelli
stj. / Hljómsveit Tón-
listarskólans i Paris
leikur Phedre,
ballettmúsik eftir
George Auric,
KAROLINA
•f/
Ji
Georges Tzipine stj.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón
B. Gunnlaugsson
leikur létt lög og
s p j a 1 1 a r v i ð
hlustendur.
14.30 Siðdegissagan:
..Eyrarvatns-Anna”
eftir Sigurð Helgason.
Ingólfur Kristjánsson
les (26)
15.00 Fréttir. Til-
kynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.30 IVI iðdeg is tón -
leikar.
16.15 Veðurfregnir. Létt
lög
17.00 Frettir. Tónleikar.
17.30 Kerðabókarlestur:
„Krekjan" eftir Gisla
Jónsson Hrafn Gunn-
Iaugsson les (8)
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 Bókemnntaget-
raun
20.00 Divertimento nr. 7
i D-dúr fvrir
folk
RYAN O'NEAL,
kvikmyndaleikar-
inn (Love story),
eitt mesta kvenna-
gulliö í Hollywood
þessa dagana og
hin fagra leikkona
JACQUELINE
BISSET, hafa aö
undanförnu gert
sér títt um hvort
annað. Þetta byrj-
aði allt fyrir fram-
an kvikmyndavél-
arnarviö upptöku á
myndinni ,,Þjófur-
inn, sem kom um
eftirmiðdaginn",
hélt síöan áfram i
hléum á milli at-
ríða og nú eru þau
farin aö sýna sig
saman utan kvik-
myndaversins.
DAVYJONES —
sá eini enski og sá
minnsti í hljóm-
sveitinni ,,The
Monkees" — hefur
mikinn hug á þvi
aö gerast knapi.
Viröist hann alveg
tilvalinn i þaö hlut-
verk, þar sem hann
er aðeins 55 kíló á
þyngd, auk þess
sem hann hefur
mikiö yndi af hest-
um, og fer í út-
reiðartúr á
hverjum degi.
strengjahljómsveit
og tvö horn. (K334)
cftir Mozart. Félagar
úr Vinaroktettinum
leika.
20.30 Tækni og visindi
Guðmundur Eggerts-
son prófessor og Páll
Theódorsson eðlis-
fræðingur sjá um
þáttinn.
2 0.55 „Vorblót”,
ballettmúsik i tveim
þáttum eftir Igor
Stravinsky.
Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Stuttgart
leikur. Michael
Gieler stj. (Frá
útvarpinu i Stuttgart)
21.30 Útvarpssagan:
,,D a 1 a 1 i f ” e f t i r
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson
les þriöja bindi
sögunnar. (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sigriður
frá Bústöðum” eftir
Einar II. Kvaran.
Arnheiður Sigurðar-
dóttir les sögulok (4)
22.40 Danslög i 300 ár.
Jón Gröndal kynnir.
23.10 A tólfta timanum.
Létt lög úr ýmsum
áttum.
23.55 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
10
Föstudagur. 28. júli 1972