Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 9
 Þetta eru landsliðsmennirnir Hjalti Einarsson og Gunn- steinn Skúlason með sérstakar Ólympiutöskur sem þeir munu bcra, þegar þeir fara til keppni á óly mpiuleikunum. Svona töskur og margar aðrar ólympiuvörur er hægt að kaupa i Austurstræti 17. Knattspyrnulelag Akureyrar ætlar að gera tilraun til fjáröfl- unar laugardaginn 29. júli og er tilraunin ævintýraleg. Ákveðið er að efna til bingóspils á Iþróttaleikvangi Akureyrar og eru vinningar að verðmæti 327 þús. kr., en þeir eru: Fiat-bif- reið, tvær Mallorcaferðir, 14 daga fritt uppihaid, tvær Kaup- mannahafnarferðir, sjö daga fritt uppihald. Eins og sjá má, er það ekkert smáræði, sem spilað verður um. Spiluð verða fimm bingó og allir vinningar verða dregnir út. KA-féiagar vænta þess, að Norðlendingar taki þessari ný- breytni vei og fjölmenni á völl- inn um leið og þeir freista gæf- unnar. Aðgangseyrir að vcllin- um verður enginn. Fólk er hvatt btærsta bingo landsins til að hafa meö sér krossviðar- spjöld til að hafa á hnjánum, svo að hægt sé að spiia á meira en eitt spjald. Svavar Gests stjórn- ar bingóinu. Verði veöur slæmt, verður þvi frestað um einn dag eða lengur ef nauðsyn krefur. Þetta verður nánar auglýst sið- Enn hcfur orðið biö á þvi að Ilafsteinn Guðmundsson einvald- ur tilkynni landsliðshópinn sem leika á gegn Norðmönnuin I heims m eis ta rak eppn in ni 3. ágúst. Hafsteinn ætlaði að velja liðiö og tilkynna i gær, en meiðsli nokkurra leikmanna komu i veg fyrir að hann gæti gert upp hug sinn. Verður liðið þvi væntanlega tilkynnt i dag. Landsliðsins er beðið með ó- þreyju, einkum eftir að það frétt- ist að Guögeir Leifsson hefði ekki hlotið náð fyrir augum Hafsteins. : MERCKX Eins og vænta mátti sigraöi Belginn Eddy Merckx i hjól- rciðakeppninni Tour de France, þekktustu hjólreiða- keppni heimsins. Þetta var i fjórða skiptið i röð sem hann sigrar i þessari 3800 kilómetra löngu og erfiðu keppni. Merckx var að vonum þreyttur aö lokinni keppni, en sagðist þó vera æstur I að keppa næsta ár, og vinna þá I fimmta sinn i röð, og þar með setja nýtt met. Myndin var tekin af hinum 27 ára gamla Merckx um helgina. Fjögur börn komast á BÝÐUR ENN leikana bátttöku þarf að skila til skrif- stofu ISl fyrir 1. ágúst n.k. Vika FRI á Laugarvatni. Frjálsiþróttasambandið hefur tþróttamiðstöðina á Laugarvatni til umráða frá 30. júli til 4. ágúst n.k. Þeir er hug hefðu á þátttöku, snúi sér til skrifstofu FRt simi 83377, sem allra fyrst. búinn fyrri hluta ágústmánaðar. Hann verður seldur á sem næst kostnaðarverði fyrir kr. 150.00. Sérstök staðfestingarskjöl munu liggja frammi á sundstöð- unum og þarf að senda þau ásamt gulu miðunum og andvirði merk- isins til skrifstofu t.S.t. i Laugar- dal, Reykjavik. Sundsamband tslands, sem er framkvæmdaaðili Norrænu sund- keppninnar mun annast um dreif- ingu gulltrimmarans til þeirra, sem unnið hafa til hans og óska að fá hann keyptan. Andrésar Andar Veriö er nú að framleiða gull- trimmarann og verður hann til- n.k. og hefst kl. 16.00 báða dag- ana. Þátttökurétt hafa þau börn, sem fædd eru 1960 og 1961. Strax eftir keppnina verða val- in fjögur börn til þátttöku i Don- ald Duck leikunum i Noregi. Keppt verður i þessum grein- um: Fyrri dagur: 11 ára telpur 60 m hlaup. 11 ára drengir 60 m hlaup og kúlu- varp. 11 ára telpur langstökk og 600 m hlaup. 12 ára drengir langstökk og 600 m hlaup. Siðari dagur: 11 ára telpur langstökk og 600 m hlaup. 11 ára drengir langstökk og 600 m hlaup. 12 ára telpur 60 m hlaup og kúlu- varp. 12 ára drengir 60 m hlaup og kúlu- varp. Svo sem áður hefur verið greint frá hefur t.S.l. ákveðið að gefa þátttakendum Norrænu sund- keppninnar, sem synt hafa 200 metrana 100 sinnum, kost á að eignast trimmkarlinn úr gulli. Undankeppni fyrir Donald Duck leikana i Kóngsbergi i Nor- egi fer fram á Melavellinum i Reykjavik dagana 8. og 9. ágúst FRABÆR NORSK MARKVARSU TRVGGBISIGUR YFIR SLAN0I Þaö var norski lands- liösmarkvöröurinn Paul Bye sem sá til þess aö norska landsiiðið sigraði það islenzka 14:12 i Sandefjord i Noregi i gær- kvöldi. Þegar lítið var eft- ir af leiknum, var staðan 11:9 Islendingum í vií, en siðustu minúturnar varði Bye svo til allt sem að markinu kom, og Norð- mönnum tókst að komast yfir og sigra með tveggja marka mun. Þetta er fyrsta tap íslenzka lands- liðsins i 14 leikjum i röð. Af fréttaskeyti NTB má skilja, að leikurinn hafi verið mjög harður, og var tslending- unum visað útaf i samtals 13 minúturen Norðmönnum i sam- tals 10 minútur. Þetta þýðir að Islendingarnir hafa aðeins verið með fullt lið 3/4 hluta leiksins. Leikurinn var mjög spenn- andi allan timann, alveg eins og fyrri leikur liðanna i Tönsberg á miðvikudaginn. tslenzka liðið var miklu meira með boltann, og okkar menn höfðu nær allan timann forystu, allt þar til Paul Bye komst i sinn mikla ham. Segir NTB að hann hafi aldrei varið eins vel i sinum 68 lands- leikjum fyrir Noreg. A siðustu minútunum varði hann hvert skotið á fætur öðru, og tslendingar skoruðu þá ekk- ert mark á meðan Norðmenn skoruðu fimm. Siðasta mark leiksins skoruðu Islendingar, og var það mark gjöf dómaranna að sögn NTB. Staöan i hálfleik var 5:5. NTB segir að Geir Hallsteins- son hafi ekki verið eins áberandi nú og i fyrri leiknum, en hann hafi samt verið bezti maður liðsins. Geir var einnig marka- hæstur með fjögur mörk, en Axel Axelsson gerði þrjú mörk. Axel fær hrós hjá NTB fyrir góðan sóknarleik og falleg skot. Flest mörk Norðmanna gerði Harald Tyrdal, og var hann bezti útileikmaður Norðmanna. En bezti maður vallarins var Bye markvörður að sögn NTB, sá langbezti. Dómarar voru danskir, og fá þeir litið hrós hjá norsku frétta- stofunni. Segir hún að bæði leik- menn og áhorfendur i full- skipaðri iþróttahöllinni hafi undrast suma dóma þeirra. tslenzka landsliðiö heldur nú til Vestur-Þýzkalands, og leikur þar tvo landsleiki, áður en hald ið verður heim — SS. Föstudagur. 28. júli 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.