Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 8
LAUGARÁSBÍÓ sími 32075 "KÓPAVÖGSBÍÓ 1 ’ Topaz The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCOCRS r TOPAZ A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR* Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenskri þýðingu, og byggðer á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár- um, Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ í ÁNAUÐ IIJÁ INDÍÁN- UM. (A Man Called Ilorse). Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum Tekin i litum og Cinemascope. islcn/kur texti. 1 aðalhlutverkunum: Richard llarris l)amc Juditli Anderson Jean Gascon Corinna Tsopei Manu Tupou Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABIÓ Simi 31182 ' THE GOOD, THE BAD and THE UGLY (Góður. illur, grimmur). Viðfræg og spennandi itölsk- amerisk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin sem er sú þriðja af ..Dollaramyndunum" hefur veriö sýnd viö metaðsókn um viða veröld. Leikstjóri: SERGIO LEONE Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach. — islen/kur texti — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AHra siðasta sinn. UR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON skölavOrdustig 8 BANKÁSÍftÆ Tl 6 ^"•1058818600 Sylvia óvenjuleg, og hrikaleg örlög ungrar stúlku. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Carroll Baker. George Maharis. I’eter l.awford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBIO ISLENZKUR TEXTI. «‘A COCKEYEO WASTERPIECE!” — Joseph Morgensfern. Ntwsweek MASII Sýnd kl. 9. STJÖRNUBIÓ STÓRRÁNIÐ ; t Cfl, COIUMOIAPICTURES Pieccnu Scan Conne: ioAROOERIM WrtTMANPnOOuCTlOI The Andcr son Tapes Dyan Martin Alan Cannon - Balsam - King EHANKR T’IERSON aaÍTijf I^ouwLy'joms í’f’ nOÐERTM WElTMAN • SlONLY LUMET iiK•.Xritrr. A- Hörkuspennandi bandarisk mynd i technicolor um innbrot og rán cítir siigu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu bók. Islcir/kur tcxti. sýnd kl 5,7 og 9. Bönniið iniiaii 12 ára. Kljtigaiidi llrakfallabálkurinn. Bráðskemmtileg litkvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd 10 minútur fyrir þrjú. (Sýnd á siinnudag) HÁSKÓLABÍÓ Galli á gjöf Njarðar (Catch 22) Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði mann- anna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols. islen/kur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Hlaðaum mæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. — Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn". — New York Post, „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. — C.B.S. Radió. HARÐIR í DANSINUM- Medina, Marseco og Munoz eru nöfn, sem kunna að koma tslendingum spánzkt fyrir sjón- ir, en úti um heim kváöu þessir náungar vera þekktir sem ein- hverjir beztu flamenco-dansar- ar heims. Medina, Marseco og Munoz, sem hafa dansaö saman i 14 ár, eru nú staddir hér á landi og skemmta gestum Loftleiða- hótelsins við góðar undirtektir. Þeir féiagar láta vel af landi °g þjóð og hafa heimsótt ýmsa merkisstaði utan Reykjavikur, þar á meðal Gullfoss og Geysi. Héðan fara þeir 6. ágúst og halda þá til Akureyrar. Þao þarf að vera,,kosher" Itabbiar gyðinga i Israel velta nú fyrir sér spurningu, sem getur haft mikil áhrif á innflutning frystra fiskafurða til landsins. Vegna trúarreglna gyöinga, er þeim óheimilt aö neyta matar nema eftir vissum reglum, og maturinn þarf einnig að hafa ver- ið verkaður samkvæmt reglun- um. Er þetta nefnt „kosher- matur”. Reglur þessar. útfærðar á fisk, þýða að gyðingar mega einungis neyta skelfisks, eða þá fisks sem nýlega hefur verið veiddur, og er þvi óverkaður. Frystur fiskur er að sjálfsögðu verkaður þegar hann kemur inn i landið og þvi mega sanntrúaðir tsraelsmenn ekki neyta hans, þvi þeir vita ekki hvort verkunin hef- ur farið fram samkvæmt ströng- ustu trúarreglum. Nú eru rabbiarnir sem sagt að AA-KYNNING Á SELFOSSI Miðvikudaginn 2. ágúst n.k. er fyrirhugaður kynningarfundur A.A samtakanna á Selfossi, með stofnun deildar i huga fyrir Sel- foss og nágrenni. Mun þessi kynn- ingarfundur hefjast kl. 8.30 e.h. i Skarphéðinssal, uppi. Er öllum sem hafa áhuga á að kynnast starfsemi A.A samtakanna boðið á þennan fund. hugsa um að slaka aðeins á kröf- unum, rýmka trúarreglurnar. Ef svo fer, mun opnast drjúgur markaður fyrir frystar fiskaf- urðir i tsrael. MÚTMÆLI 1 1 bréfinu segir ennfremur. að Jakir hafi alltaf álitið það skyldu sina að berjast gegn öllum til- raunum til að endurvekja stalin- ismann i Sovétrikjunum. „Aðeins þeir. sem setja jafnað- armerki milli orðanna stalinismi og sovézkt vald, geta sakað Pjotr Jakir um andsovézka starfsemi", segir i bréfinu. Bréfið er einnig undirritað af eiginkonu hershöfðingjans Pjotr Higorenko, sem nú er á geð- veikrahæli, én hann var fyrir tveimur árum dæmdur fyrir að berjast fyrir auknum mannrétt- indum i Sovétríkjunum. Verði Jakir sekur fundinn á hann yfir höföi sér allt að 12 ára fangelsi, þrælkunarvinnu og út- legö. — Nefbrot og handleggs Tveir skellinöðrupiltar lentu i árekstrum við bila i gær, og hlaut annar þeirra fótbrot,en hinn nef- brot. Fyrri áreksturinn varð rétt eft- ir klukkan hálf tvö fyrir utan Hás- skólabió. Skellinöðrupilturinn hafði eitt- hvað ruglazt i riminu og kom ak- andi i öfuga átt við einstefnu fyrir utan bióið. Billinn var á leið af bilastæðinu viö bióið, og við á- reksturinn fótbrotnaði pilturinn. Hinn áreksturinn varð skömmu seinna, eða rétt fyrir klukkan tvö fyrir utan Ármúla 3. VAR ÞESSI 12 an” sett á svið i sjónvarpinu og alls staðar þar, sem græða má á fyrir- tækinu. Fávisir menn uppi á lslandi spyrja hins vegar: Stendur Fischer á bak við þetta allt saman? Var þessi sviðsetning fyrirfram ákveð- in, til þess að gera úr þessu al- mennilega peninga, hvað svo sem ýrði um sjálft einvigið? Fox var hinn kátasti i gær. Allir voru kátir. Allir að græða peninga — nema kannski Skáksambandið, sem biður eftir fleirigestum i Höll- ina. Fleiri hermenn í slaginn Brezka stjórnin ákvaö i gær að senda 400 brezka hermenn til við- bótar til Norður-írlands. Eru þar nú samtals um 21.000 brezkir her- menn og hafa aldrei verið fleiri. Tala þeirra, sem látið hafa lifið á Norður-trlandi siðan brezkir hermenn voru fyrst sendir til að halda uppi lögum og reglu á Norð- ur-lrlandi i ágúst 1969, er nú komin upp i 479. Siðan 9. júli s.l. hafa 64 verið drepnir. — 8 Föstudagur. 28. júlí 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.