Alþýðublaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 2
#
*is\*
£kfiet>
Tilboð óskast i smiði og uppsetningu
innréttinga fyrir Lagadeild Háskóla
íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 1.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4.
okt. 1972, kl. 11:00 f.h.
Verkinu skal vera að fullu lokið 20. feb.
1973.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Félag
j ámiðnaðarmanna
ALSHERJAR-
ATKV ÆÐAGREIÐSL A
Ákveðið hefur verið að allsherjarat-
kvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör full-
trúa Félags járniðnaðarmanna til 32.
þings Aiþýðusambands íslands.
Tillögum um sex aðalfulltrúa og sex vara-
fulltrúa ásamt meðmælum a.m.k. 72 full-
gildra félagsmanna skal skilað til kjör-
stjórnar félagsins i skrifstofu þess að
SkólavörðuStig 16, fyrir kl. 18.00 þriðju-
daginn 19. þ.m.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna
Tónlistarskoli Kópavogs
Skólinn verður settur i dag kl. 2. — Nem-
endur eru beðnir að hafa stundaskrá með-
ferðis.
Óskað er eftir þvi að þeir nemendur sem
eingöngu stunda nám við forskóladeild,
mæti ekki, en haft verður samband við þá
siðar.
Skólastjóri.
Sendisveinn óskast
Röskan sendisvein vantar nú þegar eða 1.
október. Upplýsingar á skrifstofunni,
Borgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN
RÍKISINS
Dagsbrúnar-
menn
Vinsamlegast endursendið fyrirspurnar-
blað, sem sent var með samningum fé-
lagsins.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
AKRA-
NES
GEFIIR
200,000
Á fundi sinum, þann 12. sept.
’72, samþykkti bæjarstjórn
Akraness svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórn Akraness fagn-
ar útfærslu fiskveiðilögsögunn-
ar i 50 sjómilur, og þeim mikla
samhug, sem þjóðin hefur sýnt i
þessu mikilvæga lifsbjargar-
máli.
Væntir bæjarstjórnin þess, að
framkvæmd útfærslunnar megi
vel takast og fullur sigur vinn-
ast sem fyrst.
Jafnframt samþykkir bæjar-
stjórnin að gefa kr. 200 þús. i
Landhelgissjóð.”
FORMAÐUR SKÚG-
RÆKTARFELAGSINS
Á fyrsta fundi'stjórnar Skóg-
ræktarfélags Islands, eftir aðal-
fund félagsins, sem haldinn var
á Höfn i Hornafirði 25.-27. ágúst
s.l., skipti félagsstjórn með sér
verkum, og er hún skipuð þann-
ig: Jónas Jónsson varaalþm.,
formaður, Oddur Andrésson
bóndi, varaformaður, dr. Bjarni
Helgason, ritari, Kristinn Skær-
ingsson skógarvörður, gjaldkeri
og frú Auður Eiriksdóttir, með-
stjórnandi.
1 varastjórn félagsins eru
Andrés Kristjánsson ritstj., Jó-
hann Hafstein alþm., Olafur
Jónsson kaupm., frú Hulda
Valtýsdóttir og Þórarinn Þórar-
insson fyrrv. skólastjóri.
LISTIN AD
HÚN ER LÍKA A BOD-
STOLUM hiá nAms-
FLOKKUM KÖPAVOGS
Námsflokkarnir i Kópavogi eru
nú að hefja annað starfsár sitt.
Auk hinna venjubundnu flokka i
ensku og ýmsum öðrum tungu-
málum, þar sem aðaláherzla er
lögð á talmál, er nú fitjað upp á
ýmsum nýjungum, sem mörgum
munu þykja forvitnilegar. Þar
má nefna leiðbeiningar i mengja-
staérðfræði fyrir foreldra, kennslu
i teiknun og málun og kennslu i
skák fyrir byrjendur og lengra
komna. Þá bjóða Námsflokkarnir
nú upp á siðdegistima i ensku fyrir
börn og fullorðna og föndurnám-
skeið fyrir 5-6 ára börn.
SKATTHEIMTU-
MENNIRNIR
Eftirgreindir menn hafa verið
skipaðir i rikisskattanefnd til
næstu fjögurra ára: Guðmund-,
ur Skaftason, hæstaréttarlög-
maður, formaður, Eggert
Kristjánsson, hæstaréttarlög-
maður, og Jóhannes L.L. Helga-
son, hæstaréttarlögmaður.
Varamenn þeirra hafa verið
skipaðir þeir Hallvarður Ein-
varðsson, aðalfulltrúi saksókn-'
ara rikisins, varaformaður,
Ólafur A. Pálsson, borgarfógeti,
og Guðlaugur Þorvaldsson, pró-
fessor.
NÝR SKÚLASTJÚRI
HÚTELSKÚLANS
Hótel og veitingaskóli tslands
var settur 4. þ.m. Hinn nýskip-
aði skólastjóri, Friðrik Gisla-
son, matreiðslukennari, setti
skólann.
Skólinn starfar i tveimur
námstimabilum: hið fyrra
september til desember og hið
siðara janúar til aprilloka.
Siguröur Gröndal, yfirkenn-
ari, lætur nú af störfum fyrir
aldurssalkir en hann hefur verið
yfirkennari frá þvi skólinn tók
til starfa og settur skólastjóri
um nær 2 ár. Asgrimur Pálsson,
kennari.tekur við yfirkennara-
starfinu.
Undirbúningur er hafinn að
byggingu skólahúss við
Kringlumýrarbraut.
TIL FRÁDRATTAR
Blaðinu barst i gær svohljóð-
andi fréttatilkynning:
Fjármálaráðuneytið vill stað-
festa opinberlega, að það hefur i
dag gefið út reglugerð, sem
tryggir, að gjafir til Landhelgis-
sjóðs munu verða frádráttar-
bærar frá tekjum við álagningu
tekjuskatts á tekjur ársins 1972.
Fjármálaráðuneytið,
15. september l972.Skattheimta
Það hefur valdið mörgum for-
eldrum talsverðum áhyggjum á
undanförnum árum að skilja ekk-
ert i reikningsaðferðunum, sem
börnin þeirra læra i skólunum,
hvað þá að þeir gætu hjálpað
þeim eða leiðbeint við heima-
námið. Og ekki eykur það á virð-
ingu barnanna fyrir foreldrunum,
þegar 7 ára krakki kemur til
mömmu og spyr hvort þetta eða
hitt megi vera svona i reiknings-
bókinni og hún segir: ,,Ég veit
þaö ekki, ég hef aldrei lært svona
reikning.”
Þetta er einnig i fyrsta skipti
sem Kópavogsbúum gefst kostur
á að sækja námskeið i sinu byggð-
arlagi, þar sem lærður listmálari
og teiknikennari leiðbeinir fólki i
málun og teiknun, hverjum eftir
sinni getu og þekkingu.
HOFUNDUR SOUTH
PACIFIC SÆKIR
OKKUR HEIM
Hinn kunni bandariski rithöf- .
undur, James Michener, er vænt-
anl. til tsl. i dag. Mun hann
dvelja hér fram á þriðjudag og
meðal annars koma á fund með
félögum i Rithöfundasambandi
Islands. Þá hyggst hann skoða sig
um á suðvesturlandi.
Michener er 65 ára að aldri, en
hóf ekki ritstörf fyrr en fyrir 25
árum, er bók hans Tales of the
South Pacific kom út. Hlaut hann
fyrir hana Pulitzerverðlaunin og
varð heimsfrægur fyrir þessa
einu bók. A henni var byggður
söngleikur þeirra Rogers og
Hammerstein, sem nefnist South
Pacific, og siðar gerð eftir henni
samnefnd kvikmynd Siðan hefur
komið út eftir hann tuttugu og ein
bók. Meðal kunnra skáldsagna
Framhald á bls. 6
Enda þótt skák sé nú ofarlega á
baugi, er siður en svo að skák-
iþróttin sé nokkurt tizkufyrir-
brigði. Það sæmir vel jafn skák-
elskri þjóð að kunna dálitið fyrir
sér i listinni. Hér gefst mönnum
kostur á að hressa upp á kunnátt-
una og læra bæði að byrja og enda
sitt tafl þannig að náunginn megi
fara að vara sig.
Nemendur i gagnfræðaskólum
njóta góðs af Námsflokkunum,
þar sem þeim gefst kostur á að
rifja upp i litlum og samvöldum
flokkum það helzta, sem gæti
bjargað þeim á prófinu i vor i svo-
kölluðum samræmdum greinum,
þ.e. reikningi, islenzku, dönsku og
ensku.
Enda þótt Kópavogskaupstaður
hlúi nokkuð að Námsflokkunum,
eru þeir enn reknir sem einka-
SVARA SMAFÚLKINU
ATVINNA,<
LAND^
^ROVER
Óskum að ráða nú þegar menn til starfa við samsetningu
og hreinsun nýrra Volkswagen- og Land Rover bíla.
Upplýsingar hjá söludeild.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 —* Sími 21240.
2
Laugardagur 16. september 1972