Alþýðublaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 6
FRAMHÖLDFRAMHOLDFRAMHOLD
Króatar 1
ovic, i april 1971 leiddi til erfið-
leika i samskiptum rikisstjórn-
anna i Stokkhólmi og Belgrad.
,,Viö höfum óttazt, að þetta
myndi gerast hér eins og i öðr-
um löndum, og við gátum varla
hindrað að þetta gerðist einnig
hér i Sviþjóð”. sagði Stig
Lewen, formaður sérstakrar
flugöryggisnefndar innan
sænskra f lugmanna$ambands-
ins i samtali við fréttastofu NTB
i gærkvöldi.
,,Eina örugga ráðið til að
tryggja okkur gegn flugvéla-
ránum er að leita á öllum far-
þegum, en slikt er bara ófram-
kvæmanlegt”, sagði Lewen
ennfremur.
Vladimir Rozifan, formaður
samtaka Króata i Sviþjóð, sem
nefnast Matilja Gubec, segir um
flugvélaránið, að það hafi komið
eins og reiðarslag yfir hann.
,,Samtök mín hafa samband
við flesta Króata i Sviþjóð og við
höldum okkur mjög ákveðið frá
slikum aðgerðum sem þessum”
segir Vladimir Rozijan enn-
fremur, ,,en þegar smáhópar
króatiskra öfgamanna gripa til
svona aðgerða bitna þær á
öllum Króötum i landinu”.
Haft er eftir einum af yfir-
mönnum SAS flugfélagsins, að
félagið eigi erfitt með að afla
sér vitneskju um þjóðerni far-
þeganna um borð i vélinni, þar
sem vegabréf eru ekki notuð i
ferðum innanlands.
Áhöfn vélarinnar er fjögurra
manna eins og fyrr segir, og eru
allir sænskir borgarar.
Lögreglan ra'ddi i gærkvöldi
við flugvélaræningjana frá flug-
turninum á Bulltofta flugvelli,
sem var lokað fyrir allri umferð
strax eltir ránið i gær.
Dómsmálaráðherra Sviþjóö-
ar, Lennart Geijer, sem var
staddur i Suður-Sviþjóð, fór til
Málmeyjar jafnskjótt og honum
barst fréttin um flugvélarránið.
Haft var eftir starfsmanni á
flugvellinum um sjö leytið i
gærkvöldi að islenzkum tima,
þe'gar þrjár klukkustundir voru
liðnar af þeim átta, sem ræn-
ing jarnir veittu sænskum
stjórnvöldum til að taka
ákvörðun varðandi krölur
þeirra, að alger kyrrð rikti i
grennd við flugvélina. Enginn
hreyfði sig i nágrenni hennar,
en íiugvélaræningjarnir héldu
farþegum hennar og áhöfn gisl-
um með vopnavaldi.
Yfirmaður sænsku rikislög-
reglunnar sagði i gærkvöldi, að
til væri ákveðin áætlun um
nevðarráðstafanir vegna flug-
rána i Sviþjóð, en neitaði að
skýra nánar frá efnisatriðum
hennar.
Haft var eftir lögreglunni um
átta leytið i gærkvöldi, að þrem-
ur farþegum heföi tekiztað flýja
úr vélinni þar á meðal sykur-
sýkissjúklingi.
Hðfundur 1
eftir hann má nefna Sayonara,
llawaii, The Source og The Brid
ges at Toko Ri. Þá hefur hann
skrifað aðrar bækur. svo sem
Rresidential Lottery, sem er
gagnrýnirit um fyrirkomulag á
forsetakosningum i Bandarikjun-
um, Kent State, er fjallar
um harmleikinn i samnefndum
skóla, fyrir tveimur árum, er
stúdentar voru skotnir til bana af
þjóðvarðarliðum.
Nýjasta bók Micheners er The
Drifters, sem fjallar um lif og
háttu æskufólks nútimans, sem
lætur reka undan straumnum og
hefur misst tengsl við foreldra
sina og lif þeirra.
Kona Micheners, Mari Yoriko,
er af japönskum ættum og er hún
með honum á ferð hans.
Athugasemd__________________4_
liafi staðfest hvcr ummæli Ifann-
csar Jónssonar í sænska sjón-
varpinu liafi verið.
Utanrikisráðuncytið hefur enga
formlcga staðfcstingu gcfið á þvi,
cn i ýmislegt má þó ráða af at-
hugascmd ráðuncytisins.
Hvalveiðar 1
leigutaksheimildinni, að bráða-
birgðalög voru sett.
Þetta er i annað sinn sem eignir
eru teknar leigunámi. Það gerðist
fyrst alþingishátiðarárið 1930,
þegar Hótel Borg var tekin leigu-
námi i þágu hátiðarinnar.
Listin 2
skóli undir stjórn Guðbjarts
Gunnarssonar. Megnið af kennsl-
unni fer fram i Vighólaskóla á
kvöldin. en siðdegistimarnir eru i
einkahúsnæði á Kársnesi.
Kennsla hefst i Námsflokkunum
siðustu vikuna i september.
: Askriftarsíminn er
! 86666
Sendlar
Viljum ráða nú þegar röska sendla til
starfa hálfan eða allan daginn. Utanrikis-
ráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu við Lækj-
artorg.
Nauöungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík fer fram opinbert upp-
boð að Ármúla 44, laugardaginn 23. sept. n.k. og hefst það
kl. 13.30. Verða þar seldar ótollafgreiddar vörur svo sem:
Kennslutæki, tvöfalt gler, vefnaðarvara, fatnaður,
iþróttatæki, skór og búningar, hreinlætistæki, stálfjaðrir,
gólfdúkar, spólur, ilmsteinar, sandpappir, kúlupennar,
iæknatæki, hanzkar, kvenskór, prjónavoð, bifreiðavarahl.
steypust. járn, rakatæki og margt fleira.
Ennfremur verður selt á sama stað eftir kröfu skiptarétt-
ar Reykjavíkur, úr dánar- og þrotabúum og eftir kröfu
ýmissa lögmanna, stofnana o.fl: sjónvarpstæki, isskápar,
borðstofu- og dagstofuhúsgögn, útvarpstæki, földunarvél,
skrifstofuvélar, skjalaskápar, gólfteppi, isvél og margt
fleira.
Greiðsla við hamarshögg.
Avisanir ekki teknar gildar nema mcð samþykki upboðs-
haldara.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Hvers vegna er
Skoda einn mesf
seldi bíllinn 1972 !
Því að, á sama tíma og aðrir sambærilegir bílar hafa
hækkað um allt að 40%, hefur Skoda aðeins hækkað
um rúmlega 15%.
Þannig hefur okkur tekist að tryggja viðskiptavinum
okkar stöðugra verðlag, ekki aðeins á bifreiðum heldur
líka á varahlutum.
Við viljum þess vegna vekja athygli á hinu hagstæða
verði á Skoda í dag — sem við því miður getum ekki
tryggt að haldist.
KAUPIÐ ÞVÍ SKODA STRAX — TVÍMÆLALAUST
HAGKVÆMUSTU BÍLAKAUPIN.
.... 242,000-
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-66 SfMI 42600 KÚPAVOGI
SÖLUUUBOÐ Á AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SfMI 12520
„Þær kviksögur aö undanláts-
semi sé að vænta af hálfu okkar
islendinga i landhelgisdeilunni,
hafa ekki við nein rök að styðjast.
Og sizt af öllu er ástæða til að
reyna að nota þær sem vopn gegn
utanrikisráöherra og starfs-
mönnum islenz.ku utanrikis-
þjónustunnar. Þeir aöilar eiga
allt annað skilið. Þeim hefur
tckizt að áorka þvi, að aliar þjóðir
ncma Bretar viöurkenna i fram-
kvæmd stækkun islenzku land-
helginnar. Og það cr miklu meira
átak i landhelgismálinu en að
undirrita reglugerð hér heima.
Þó að skyit muni að viöurkenna,
að Lúðviki Jósepssyni hafi farizt
það verk bærilega úr hendi. Það
er ólikt meira þrekvirki að vinna
fjþlmargar þjóðir til viður-
kenningar á málstaö smáþjóðar i
deilu við stórveldi en nokkurn
tima að skrifa nafniö sitt á blað
En Þjóðviljinn hefur óvart snúið
þessu við. Hann lofsyngur afrek
Lúðviks Jósepssonar, scm er
ekkert við að scgja út af fyrir sig
fyrst önnur og meiri tilefni lofs og
dýrðar iáta á sér standa. Hitt er
hneyksii að vanþakka og rang-
túlka störf utanrikisráöherra og
starfsmanna isienzku utanrikis-
þjónustunnar. Þar cr um þá við-
lcitni að ræða að ætla aö gera
stórt afrek lítið. Og hún er mun
litilmannlegri og ámælisverðari
en hin — að ætla aö gera litið
afrek stórt.”
Minningarorö 5
margir, sem eiga þaðan góðar
endurminningar og hugsa hlýtt
til Kristjönu nú, er hún hefur
misst sinn trausta og góða lifs-
förunaut.
Magnús Rögnvaldsson var
sem sterkur meiður. er stóð á
föstum rótum í jörð heima-
byggðar sinnar. Slíkir menn eru
sá kjarni, sem íslenzkt þjóðlif
byggist hvað mest á. Þess
vegna er Magnúsar saknað og
hans mun lengi verða minnzt
með vinarhug og virðingu.
Benedikt Gröndal.
t
í dag fer fram frá Hjarðar-
holtskirkju i Dölum útför
Magnúsar Skóg Rögnvaldsson-
ar. vegaverkstjóra. Búðardal.
Með Magnúsi hverfur úr
byggðarlaginu mikill athafna-
maður. stórbrotinn, þróttmikill
persónuleiki og sérstaklega fé-
lagslyndur áhugamaður. Þar
með er skarð fyrir skildi. En
minningin lifir. þótt maðurinn
deyi.
Magnús var einn af stofnend-
um Lionsklúbbs Búðardals 1963,
þar sem hann vann ósleitilega
að ýmsum merkum málum fyr-
ir byggðarlagið. Hann var sifellt
reiðubúinn að taka að sér hvers
konar starf, sem verkefnum
klúbbsins máttu verða til heilla
Þessa trausta og góða félaga
minnumst við með innilegum
söknuði og alúðar þökkum fyrir
ógleymanlegt samstarf á liðn-
um árum. Sliks manns er ljúft
að minnast.
Eftirlifandi eiginkonu hans,
dóttur og öðrum ástvinum hans
færum við einlægar samúðar-
kveðjur og biðjum þeim bless-
unar á ókomnum árum.
Lionsklúbbur Búðardals.
Þrekvirkið 5
uppi, aö komið hefur vcrið á
framfæri við Breta sömu rökum
og þeim scm valda afstöðu
annarra þjóða. Auk þess hefur
utanrikisráðherra i nafni islenzku
rikisstjórnarinnar mótmælt svo
að segja daglega undanfarið
framkomu og athæfi Breta. Öllu
þessu gleymir Þjóðviljinn. Hann
er blindaður af óvild i garð
Guðmundar í. Guðmundssonar.
Önnur skýring er ekki til á asna-
spörkum kommúnistablaösins.”
Um brigzl Þjóðviljans gagnvart
starfsfólki utanrikisþjónustunnar
og utanrikisráðherra svo og þær
kviksögur. sem blaðið er að reyna
að koma af stað um þessa menn
segir Alþýðublaðið einnig.
6
Laugardagur 16. september 1972