Alþýðublaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 10
runtal Vantar nokkra laghenta verkamenn. Rafsuða æskileg. Mikil vinna. Gott kaup. nunlal ofnar m. Síðumúla 27, símar 35555 og 34200. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf i löggiltum iðngreinum fara fram um land allt i október og nóvember n.k. Meisturum og ibnfyrirtækjum ber aö sækja um próftöku fyrir þá nemendur sina, sem lokiö hafa námstima og burt- faraprófi frá iönskóla. Ennfremur er heimilt aö sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuöi eöa minna eftiraf námstimanum, enda hafi þeir lokiö iönskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viökomandi próf- nefndar KYRIR I. OKTÓBER N.K., ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iönfyrirtæki i Reykjavik fá umsóknareyöu- blöö afhent á skrifstofu lönfræösluráös, sem einnig veitir upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavik 15. september 1972. Iðnfræðsluráð. Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaö- ar á laugardögum nema læknastofan við Klapp- arstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. , Læknavakt i Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lögreglu- ' varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og , Kópavog eru i sima 11100. Tanniæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni, og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Slysavarðstofan: simi 81200 eftir skipti- 1 borðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavog- ur simi 11100 , Hafnar- fjörður simi'51336. Læknar. Reykjavik, Kópavogur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga—föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.I.S.: simi 17080. Sjónvarp 17.00 Frá Ólympiuleik- unum Kynnir Ómar Ragnarson. (Evro- vision) 18.30 Enska knatt- spyrnan 19.20 IIIc 20.00 Frcttir 20.25 Veður og auglýs- ingar 20.30 llvc glöð cr vor æska Brezkur gam- anmyndaflokkur. I>cgar Doris cr fjarri. Dýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Fjöllin blá Banda- risk mynd um Kletta- fjöllin i Norður- Ameriku. Fjallað er um landslag og leiðir, náttúrufar og nátt- úruauðæfi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.40 I.jóð og myndir Sænskur þáttur með ljóðalestri, söng og myndskreytingum af LJtvarp Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 KAROLINA LAUGARDAGUR 16. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöur- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 14.30 i hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 i hljómskálagarði 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnarPét- ur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- iögin. 1 17.00 Fréttir. Létt lög. •j 17.30 Úr ferðalagi um ! Norðurlönd. Frásögn !i Malfriðar Einars- ! dóttur. 18.00 Fréttir á cnsku 18.10 Söngvar i lcttuni |j dúrThe Knights leika og syngja. 18.30 Tilkynningar ’ 18.45 Veðurfregnir. ■ Dagskrá kvöldsins. ■ 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 ..Glaður og reifur skyli gumna hver” Geir Christensen ræðir við Þórð Hall- dórsson frá Dagverð- ará. 20.10 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- pr 20.55 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 21.40 Gömlu dansarnir Kare Korneliussen og hljómsveit ieika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Dansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. september. 8.00 .Morgunandakt. Biskup tslands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 F’réttir. útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Eyþór Einarsson grasafræöingur talar um gróðurfar á jökul- skerjum i Vatnajökli. 10.45 Orgclleikur. 11.00 Messa i Hofs- óskirkju. (Hljóðrituð 13. f.m.lPrestur: Séra Sigurpáll ósk- arsson. Organisti: Pála Pálsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tón- leikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Landslag og Iciðir. Ingólfur Nikó- demusson bygginga- meistari talar um éá SkAL AXA TÍL ^t-tílMíll' ■HLUSTAR , ...... hANN A . A06NAHt.Í4<.... éEDR-6-^r ER H'TT-GVAÐ Listasafn Einars Jónssonar verður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dög- um eftir samkomulagi. Islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Simsvari AA-samtak- anna i Rcykjavik, er 16373. INNANLANDSFLUG l.AUG ARDAGUR: Er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 feröir) til Hornafjarðar, ísa- fjarðar (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. ý m s u t a g i . (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 22.00 Marty Bandarisk biómynd frá árinu 1955. Leikstjóri Del- bert Mann. Aðalhlut- verk ErnestBorgnine Betsy Blair og Joe Mantell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin greinir frá hæglátum kjötkaup- leiðina frá Varmahlið á Sprengisand. 14.00 Miðdegi stónlcikar. 15.30 Kaffitiminn. Danskir listamenn syngja og leika. 16.00 Fréttir. Sunnu- dagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatiminn: Soffia Jakobsdóttir kynnir: Ljóð úr Litlu skólaljóðum Jó- hannesar úr Kötlum. Ingibjörg Stephensen les. b. Sagan af litlu hvölpunum eftir Sól- veigu Pétursdóttur. Sigurður Karlsson les. c. Hundurinn, elzta húsd. mannsins Flytjendur: Þórunn Sigurðardóttir o.fl. d. Framhaldssaga barnanna: „Hanna Maria” eftir Magneu frá Kleifum. Heiðdis Norðfjörð les (8). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með brczku söngkonunni Janet Baker. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 A ferð i Túnis. Agúst Guðmundsson ferðast með telpna- kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði. 20.20 Tilbrigði fyrir flautu, óbó og sembal 20.35 „Litil saga, sem endar vel” Smásaga eftir Böðvar Guð- mundsson. Höfundur les. 20.55 Sinfóniuhljóm- sveit islands lcikur i útvarpssal. Sinfóniu nr. 5 op. 76 i F-dúr eft- ir Dvorák. Páll P. Pálsson stj. 21.30 Arið 1946: siðara misseri. Bessi Jóhannsdóttir tekur saman. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja < 2 ferðir) til Hornafjarðar, ísa- fjarðar og til Egilsstaða (2 ferðir). LAUGARDAGUR: „GULLFAXI” fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til Osló, og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 12 :30, fer frá Keflavik kl. 13:45 til Frankfurt og, væntanlegur til Kefla- vikur þaðan kl. 20:55 um kvöldið. „SÓLFAXI” fer frá Keflavik kl 08:30 til Lundúna aftur til Kefla- vikur kl. 14:50, fer frá Keflavik kl. 15:45 tii Kaupmannahafnar og væntanlegur þaðan kl. 19:35 um kvöldið. manni á fertugsaldri, sem býr með aldraðri móður sinni. Gamla konan hefur af þvi þungar áhyggjur, að sonurinn „gangi ekki út” og sjálfur er hann ekki með öllu á- hyggjulaus. Loks kynnist hann ungri kennslukonu, sem á að ýmsu leyti við svipaðan vanda að glima. 23.25 Dagskrárlok Mánudagur 18. september 7.00 Morgunutvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 „Lifið og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les fyrsta lestur. 15.00 Fréttir og tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleik- ar: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleik- ar. 17.30 „Sagan af Sól- rúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn aMagnússon leikkona les (19). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn Jóhann Lárusson spari- sjóðsstjóri á Hellis- sandi talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Kartaflan og konungsrikið. Sverrir Kristjánsson flytur fyrsta erindi sitt um hungursneyð á írlandi. 21.00 Sinfónia nr. 5 i Es op. 82 eftir Sibelius. Sinfóniuhljómsveitin I London leikur: Anthony Collins stj. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaðarþáttur. Guð- mundur Jósafatsson frá Brandstöðum tal- ar um göngur. 22.40 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Laugardagur 16. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.