Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 2
Nýtt hverf i - ný verzlun |D| KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG MÁGREMMIS O) cB cz cn dmumarekkian - er tvíbreitt rúm frá Kristjáni Siggeirssyni hf HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, simi 25870, Reykjavik. 60 Nú getið þér lótið Kristján Siggeirsson h.f. setja saman fyrir yður draumarekkju sem uppfyllir jafnvel ströngustu kröfur yðar. Hvort sem þér viljið sofa í einbreiðu (75, 85 eða 100 cm) rúmi eða tvíbreiðu (170x200 cm) úr eik eða tekki, með eða án gafla eða nátt- borða- með einni, tveim eða þrem fótafjölum, eru möguleikarnir fyrir hendi í nýju drauma- rekkjunum frá Kristjáni Siggeirssyni hf. Komið, skoðið og sannfærist. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandssliofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdótlur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. TILKVNNING TIL SÖLUSKATTSGREIDENDA StöAvun atvimiurekstrar þeirra aðilja, sem skulda sölu- skatt fyrir mánuðina júli, ágúst og september s.l.j svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hefst án frekari fyrirvara 21. þessa mánaðar hafi skattinum þá eigi verið skilað ásamt dráttarvöxtum. Fjármálaráðuneytið. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Laus staða Starf aðalbókara Menningarsjóðs og Bókaútgáfu Menningarsjóðs er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fym störf sendist Menntamálaráði Islands, Skálholtsstig 7, Reykjavik, fyrir 25. nóvember n.k. Menntamálaráð íslands o Föstudagur 17. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.