Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 4
Framkvæmdastofnunin 12 hlutverk að utubla að jafnvægi i byggð landsins með þvi að veita fjárhagslegan stuðning til fram- kvæmda og eflingar atvinnulifs og til að bæta aðstöðu til búsetu i einstökum byggðalögum og koma i veg fyrir að lifvænlegar byggðir fari i eyði. Hinn 1. nóvember s.l. höfðu verið samþykkt lán úr Byggða- sjóði að fjárhæð um 390 milljónir króna, aðallega til nýsmiöi fiski- skipa og til kaupa á notuðum fiskiskipum. Samþykktar lánveitingar úr Byggðasjóði fyrir allt árið 1972 munu að öllum likindum nema allt að 500 milljónum króna. Á blaðamannafundinum i gær, kom fram m.a. að hraðað hefur verið gerð framkvæmda- og fjár- öflunaráætlunar fyrir árið 1973 og er nú komið að þvi, að tillögur um áætlunina frá áætlanadeild stofnunarinnar verði lagðar fyrir rikisstjórnina. Hafizt verður handa um gerð langtimaáætlana um opinberar framkvæmdir að lokinni gerð framkvæmda- áætlunar 1973. Verkefni Hagrannsóknadeildar er i aðalatriðum framhald þess starfs, sem unnið var i hagdeild Efnahagsstofnunarinnar áður og af forstöðumönnum hennar. Kjarni starfsins i hagrann- sóknadeild er kerfisbundin athugun og framsetning upplýsinga um landshagi og rannsóknir á samhengislög- málum efnahagslifsins. Auk þess er deildin rikisstjórninni til ráðu- neytis i efnahagsmálum og veitir henni og ýmsum öðrum opin- berum aðilum upplýsinga- þjónustu á sviði efnahagsmála. Á blaðamannafundinum i gær, sagði Ragnar Arnalds, form. stjornar Framkvæmdaslofnunar rikisins, um valdsvið stol'nunar- innar: ,,Þó að stjórn slofnunar- innar hafi talsvert vald i fjár- festingarmálum og stefnumótun i áætlanagerð, er meginhluti starfs Framkvæmdastofnunar rikisins .undirbúningsstarf fyrir aðra aðila, þannig að þeir geti tekið stefnumarkandi ákvarðanir, og er þá að sjálfsögðu fyrst og fremst átt við rikisstjórn og Alþingi.” Ragnar sagði ennfremur vald- svið stolnunarinnar: „Valdsvið hennar verður ekki skilið frá valdsviði rikisstjórnarinnar nema að mjög takmörkuðu leyti." Um þessar mundir er unnið að um 10 áætlanagerðum á vegum " OKKUR VANTAR BLADBURÐAR- FÓLK í EFTIR- TALIN HVERFI ÁHheimar Bræðraborgarstigur Gnoðarvogur Gunnarsbraut Hverfisgata Laugavegur ef'ri og neöri Lindargata Laugarteigur Laugarnesvegur Itauðilækur Miðbær Grímsstaðaholt Lynghagi HAFIÐ SAM- ! BAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA Framkvæmdastofnunarinnar, en fleiri eru i undirbúningi. í stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins eiga sæti fjórir fulltrúar núverandi rikisstjórnar- flokka og þrir fulltrúar stjórnar- andstöðuflokkanna. 1 fram- kvæmdastjórn stofnunarinnar eiga sæti þrir menn, allir skipaðir af rikisstjórninni. Gæöamat 3 sýnishorn af mjólki gefi mun réttari mynd af gæðum vörunnar, almennt, þar sem mjólkursýnishorn séu tekin reglulega i öllum mjólkurbúðum allt árið. Þannig reyndust árið 1971 vera 19 aðfinnsluverð sýni af alls 379, sem voru tekin af gerilsneyddri mjólk, og af 257 sýnum af geril- sneyddum rjóma reyndust 23 aðfinnsluverð. Valsmenn 9 Ingi 2, Ólafur 2, Ágúst 2, Þorbjörn 2, Jón J. og Torfi tvö hvor. Mörk Ármanns Vilbergö, Björn 2, Jón Ást. 2, Ragnar og Hörður eitt hvor. Björn Kristjánsson og Óli Ólsen virtust alveg útlærðir i nýju regl- unum. —SS. Framtíð 5 issa svonefndra vinstri manna, þá getum við óhræddir gengið fram til næstu kosninga Ef við leitum þangað, sem mestur hluti kjósenda er — beint inn að miðj- unni — þá þurfum við engu að kviða um úrslit kosninga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasaiur með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga." HÓTEL LOFTLEIÐIR Biómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Áusturvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta saln- um. Slmi 11440 HÓTEL SAGA AKRANES — SENDIBIFREIÐ Bifreiðin E 1091, sem er nýuppgerð 3ja tonna sendibifreið i góðu ásigkomulagi, er hér með auglýst til sölu. Bifreiðin verður til sýnis i áhaldahúsi bæjarins. Nánari upplýsingar veittar i sima 1945 og hjá undirrituð- um. Hæjarritari. Uppboð Uppboð verður i félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvik, laugardaginn 18. nóvem- ber og hefst kl. 13.30. Seldur verður m.a. ýmiskonar fatnaður, á börn, unglinga og fullorðna, svo sem skyrtur, stakir jakkar, peysur, gallabuxur og frakkar. Ennfremur leikföng, skór, segulbönd, segulbandsspólur, viðtæki, hljómplötur, hanzkar og margt fleira. Greiðsla á reiðufé við hamarshögg. Þess skal getið að greiða ber söluskatt auk uppboðs- kostnaðar og er greint frá þvi nánar i uppboðsskilmála, er birtur verður á uppboðsstað. Uppboðshaldarinn, Keflavikurflugvelli, 14. nóvember 1972. Björn Ingvarsson. Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3 Timapantanir i sima 15215 frá kl. 9 - 18 alla virka daga, nema laugardaga. Sérgrein: .Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp. Jón Hilmar Alfreðsson. læknir. SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1972, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október s.l. og verða innheimtir frá og með 28. þ.m. Fjármalaráðuneytið, 15. nóv. 1972. Grillið opið alla daga. MÍmisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Slmi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Slmi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Slmi 23333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavöröustlg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Slmi 21360. Opið alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gomludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 gæruskinnsúlpur Verð aðeins kr. 3456.00. KJÖT, MJÓLK OG FISKUR Munið viðskiptakortin í matvörudeild. Opið til kl. 10 í kvöld *»»•»•»»»»»»»» zM»I»«»MIMI< <umi«HtiMt| IIHItilllimil Htitiimmtii • IMHllHtllllt ••IIMtMtlMtl HiMlltHIII «*»|«6||||» jiIIMIMIIMMMMIMMIIDj Imiiiiimmmmmmimiiim »MIMI»|IMM|»MMMM«M IHMMIMHmMIMIMMMmI ,**llttni)|lMlMlMMIMMtlMI||MMltttMt«iimtMlHM"»H SKEIFAN 15 HIHIHIb IIIIIIIIIIHl niMiimUK uiiiiiiiiHM uimihhhnm HHHHMMNM IIMIMHMMMt iHHHIUMMl hhhhmmw mniHHMr inm»H»' Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8. 111. 12. 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og bevgjum slál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. o Föstudagur 17. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.