Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.11.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Dagstund • Við veiium puntel það borgar sig ■ PUnlal - OFNAB H/F. « Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: X. 10. 12. 10. 20, 22, oj» 2á m/m. Klippum og lu'yujum stál of» járn cftir óskuin viftskiptavina. Stálborg h.l'. Smiftjuvctfi i:t, Kópavogi. Sinii 424H0. Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN UH OliSKAHIGHIPIR KCRNELlUS JÖNSSON SKÖLAVORÐUSl IG 8 BANKASTRÆTI6 18688-18600 Askriftarsíminn er ; 86666 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 I-kanur Lagerstaerðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlSaðar eftlr beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 KAROLINA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Heilsugæzla. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9-12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100,i Hafnarfjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Læknavakt i Hafn- arfirði og Garða- hreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sinia 51 il og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. 11. nóv. — 17. nóv. Laugarnesapótek Ingólís Apótek Læknar. Reykjavik, Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8-17, mánudaga - föstudaga, ef ekki næst I heimilis- lækni simi 11510. Upplýsingasimar. Eimskipafélag ís- lands: simi 21460. Skipadeild S.t.S.: sim.i 17080. Li^Jasafn Einars Jónssonar vérður opið kl. 13.30 — 16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á -virkum dög- um eftir samkomulagi. islenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. l>að hafa löngum þótt iðnar hnátur i henni Dan- mörku og eru þær þekktar fyrir aö dunda við eitt og annað til að létta undir með fólki. Þessi mynd er af tveimur dönskum stúlkum, sem létta undir með fólki ineð saumaskap og sniði. Það er á engan hátt óvenju- legt, að danskar stúlkur stundi saumaskap þó ntþrg- um túristanum finnist, að þær hafi nóg annað að gcra i túristabransanum. En hver sagði svo að undan- tekningin sannaði regluna? fílk Elizabet Englands- drottning og Filippus prins hafa nú verið saman i þvi heilaga um langan tima. Ekki ber öllum saman um, hvort hjónaband þeirra hafi verið hamingjusamt hingað til og benda i þvi sambandi á tilraunir sem gerðar hafa verið með rafeindaheila. bað hefur mjög færst i vöxt, að heilar séu látnir finna hinn rétta eða hina réttu með hjóna- band i huga. Þegar einn slikur rafeindaheili fékk allar upplýsingar um þau Elizabet og Filippus og átti siðan að ákvarða, hvort hjóna- band milli þeirra væri heppilegt og liklegt til að endast, var svarið það, að samband milli þeirra væri frekar óæskilegt. Ennfremur kom fram, að ef allt ætti að vera með feldu i lifi þeirra beggja og þau hefðu gifst þeim, sem að hæfði þeim fullkomlega, þá ætti prinsinn að vera giftur ljóshærðri stúlku sem hefði atvinnu sina i sambandi við stjórnun og væri isenn ævintýra- þyrst og listræn. Eliza- bet fékk einnig sina uppskrift af hinum ideala ektamaka og ætti hann að hafa verið fyrr- verandi kappaksturs- maður. bessar niðurstöður rafeindaheilans voru byggðar á upplýsingum um þau hjónakorn eins og þau voru fyrir 25 ár- um, eða 1947 þegar þau giftu sig. Ef sú tækni hefði verið ráðandi i heiminum, sem nú er völ á er aldrei að vita nema núverandi prins og ektamaður drottningar væri fyrr- verandi kappaksturshetja. 17.nóvember 1972 20.00 Kréttir 20.25 Vcður og auglýs- ingar 20.30 Róður . Kvik- mynd, gerð af Þorgeiri Þorgeirs- syni, i veiðiferð með litlum fiskibáti. 20.55 Kóstbræður. Utvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram að segja sögu sina „Helgi stendur i striðu” (5) Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallaö við bændur ki. 10.05. Iljálp og vernd kl. 10.25: Séra Árelius Nielsson talar um starfsemi Bindindis- ráðs kristinna safn- aða. Morgunpopp kl. 10.40: Carlos Santana og Byddy Miles syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Tón- listarsagan Endurt. þáttur Atla Heimis Sveinssonar. Kl. 11.35: Hljómsveitin Philharmonia leikur ME.-OAV OG HVAO Hff £&(jpp Þ£SSUM VÍ3/U0AMAÁJNSSVN! SEM þú „VEQNDAR"? -n~' I 3 m © Brezkur sakamála- flokkur. Hættuspil. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.50 Sjónaukinn 12.00 Dagskráin, Tón- leikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.15 Við sjóinn. Ingólf- ur Stefánsson ræðir við Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræð- ing um loðnumerk- ingar o.fl. (endurt.) 14.30 Siödegissagan: ..Gönuil kynni” eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (2) 15.00 Miðdegistónleik- ar: Sönglög. Dorothy Warenskjold syngur lög eftir ýmsa höf- unda. Nicolai Gedda syngur sænsk lög við undirleik Filharm- ónisveitarinnar i Stokkhólmi sem Nils Grevillius stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. .Til- kynningar. 16.25 Popphornið. örn Petersen kynnir. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Þuriður Pálsdóttir sér um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynn- ingar. Umræðu- og frétta- skýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ■ ingar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Þingsjá. Ingólfur Kristjánsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar is- landsfrá kvöldinu áð- ur. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. a. Sinfónia nr. 39 i ES- dúr (K543) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. hannes Brahms. b. Sinfónia nr. 1 i D- dúr ,,Titan” eftir Gustav Mahler. 21.35 Einvigi aldarinnar Guðmundur Daniels- son rithöfundur les úr nýrri bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Útvarpssagan: „Ctbrunnið skar" eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (12) 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 17. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.