Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 4
Attþúhlutí
hanka ?
Samvinnubankinn hefur ákveðið:
að auka hlutafé bankans úr tæpum 16 millj. króna
í allt að 100 milljónir,
að bjóða öllum samvinnumönnum að gerast hluthafar,
að gefa þér þannig kost á að gerast virkur
þátttakandi í starfsemi bankans.
Hlutafjárútboðið er hafið á 10 ára afmæli bankans.
Hlutabréfin eru að nafnverði 5 þús., 10 þús.
og 100 þús. krónur. Helmingur greiðist við áskrift, en
afgangurinn innan árs.
Upplýsingar og áskriftalistar í aðalbankanum,
útibúum hans og í kaupfélögunum um land allt.
Hér er tækifæri til að eignast hlut í banka.
Vilt þú vera með?
SAMVINNUBANKINN
BANKASTRÆTI 7, RVÍK. SÍMI: 20700
T
Sýningar 12
verk ger6 á s.l. Iveímur árum.
Uar kennir ýmissa grasa, en mest
ber þó á myndum úr poppheimin-
um M.a. má þar í'inna mynd af
hljómsveitinni Gream. svo og
Bjögga i Náttúru. Myndir Jó-
hanns er ekki hægt að flokka
undir neinn sérstakan stil, heldur
,,mála ég bara þaö sem mér
dettur i hug”, eins og Jóhann
sagði sjállur um verk sin. Sýning-
in er nokkuð skemmlileg og geta
allir fundiö eitthvaö til þess að
dvelja viö stundarkorn. Sýningin
er opin til 2. des. frá kl. 2-í!,en 2-11
föstudaga, laugardaga og sunnu-
daga.
Sýning Veturliða i Norræna
húsinu er opin fram i næstu viku.
A myndunum eru Jóhann meö
dóttur sinni viö verk sitt 50 milur,
en Veturliði við eina af sjávar-
myndum sinum.
Fyrirspurnir 5
b) Hvert verður kostnaðar-
verö þessa rafmagns komins til
Akureyrar miöað við gildandi
verðlag?
e) Mega Norðlendingar
vamta þess, að þeim verði ekki
selt rafmagn leitt sunnan yfir
Ijöll á hærra verði en Sunnlend-
ingum - þar með taldir Reyk-
vikingar - verður selt rafmagn
frá Búrfellsvirkjun á sama
tima?
III. Til iðnaðarráðherra
a) Hefur iðnaðarráðherra
ekki i huga að freista þess að
afla sér lagaheimildar til að láta
lullbyggja Laxárvirkjun III?
b) Ilvert væri kostnaðarverð
hennar á núgildandi verðlagi?
c) Hvert væri kostnaðarverð
á rafmagni frá henni miðað við
stöðvarvegg á Akureyri?
IV. Til menntamálaráðherra
a) Telur menntamálaráðu-
neytiðekkert við það að athuga
frá náttúruverndar- og vist-
fræðilegu sjónarmiði, að stofnað
verði til laxaræktar i Laxá i
Suður-Þingeyjarsýslu ofan
Brúafossa og f Mývatni, þar
sem aldrei hefur lax komið fyrr
frá upphafi ísiandsbyggðar.
b) Hefur ráðuneytið i hyggju
að banna slika liffræði- og vist-
fræðilega röskun.eða afla sér
heimildar til sliks banns, hafi
það ekki þá heimild?
Þjóðviljatölur 1
vegar ekki að hafa aukizt
neina um 7% á þessum sama
tima. Um gróflegri falsanir
getur ekki i islenzkum blöðum
á siðari árum!
Mál þetla kom til umræðu
utan dagskrár á fundi samein-
aðs þings i gær, er Jóhann
Ilafstein vakti athygli á furðu-
skrifum Þjóðviljans og bað
Kinar Agústsson i fjarveru
forsætisráðherra um að þing-
mönnum væru látnar I té
réttar upplýsingar. Lofaði
Kinar aö beita sér fyrir þvi.
Svona eru þær 2
á sama tima og þjóðartekjur á
mann á föstu verðlagi höfðu
aukizt um 59,5%, — einkaneyzl-
an sem sagt mun meir, en
þjóðartekjurnar. Ber þetta vott
um. að illa hafi verið að laun-
þegum búið á viðreisnar-
árunum?
Talnafais Þjóðviljans er
furðulegt og óafsakanlegt. En
þótt Þjóðviljinn leiki þar ljótan
leik er það, sem fyrir honum
vakir, þá ekki enn ljótara? Er
Auglýsing um
innlausnarverð verðtryggða
spariskírteina ríkissjóðs
Klokkur
Iniilausnartimabil
liinlausnarverð
10.000 kr. Skirteini.
lillil 10.01. T. 1-10.01. 7J KR: 52.802,-
1965-2. KL. 20.01. ?: 1-20.01. 74 — :!7.2:i7,-
l!)(i(>-2. KL. 15.01. 7: 1-15.01. 74 — 31.957,-
IÍMíH-1. KL. 25.01. T 1-25.01. 74 — 2<i.(i8:i,-
1968-2. KL. 25.02. T. 1-25.02. 74 — 25.2:s(>,-
!!)(»!)-!. KL. 20.02. T. 1-20.02. 74 — 19.087,-
Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verö-
bót.
Innlausn spariskirteina rikissjóðs fer fram i afgreiðslu
Seðlabanka tslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafn-
framt frammi nánari upplýsingar um skirteinin.
Sala verðtryggðra spariskirteina i 2.
tlokki 1972 stendur nú yfir, og eru
skirteinin enn til sölu miðað við visitölu
Byggingarkostnaðar frá 1. júli. s.l.
lleykjavik 7. nóv. 1972.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
hann þarna ekki að falsa stað-
reyndir liðins tima til þess að
svæfa samvizku sinna fylgjenda
gagnvart þvi, sem ivændum er?
Það væri likt þankagangi Þjóð-
viljans. Hann hefur ávallt gripið
til ósannindanna þegar honum
hefur þótt mikið liggja við að
svæfa samvizku sina og sinna.
Kratabroddar 7
skrifum um þetta mál. Það
bregður upp mynd af veglegri
skrifstofuhöll, sem á að vera full
af krötum. Þár verður rekin út-
gerð og fiskvinnsla, útdeilt veiði
Ieyfum og mönnum ráðstafað til
búsetu á jörðum rikisins. Það
væri öruggara fyrir venjulega
bændur og sjómenn að bugta sig,
segir blaðið.
Að visu er ekkert ráðhús til i
höfuðborginni, en allmiklar
skrifstofuhallir hefur Reykjavik-
urborg til umráða. Þar er rekin
bæjarútgerð og fiskvinnsla i stór-
um stil. Þar eru veitt veiðileyfi i
Elliðaánum, sem eru borgareign.
Og þar er borgarbúum úthiutað
lóðum bæjarins til að byggja á
ibúðir eða atvinnufyrirtæki.
Telur Morgunblaðið þetta kerfi
i höfuðborginni vera af hinu illa?
Telur blaðið, að Reykjavík hefði
ekki átt að eignast allt það land,
sem borgin hefur keypt og notað i
þágu ibúa sinna?
Og að lokum: Eru það ,,krata-
broddar”, sem stjórnað hafa
Reykjavik og mótað þá stefnu,
sem hér hefur verið lýst?
Fékk 2000____________________1_
gera fyrir bátana en henda fisk-
inum útbyrðis, þvi hann væri ekki
vinnsluliæfur. Sagðist Ingvar vita
þess dæmi frá suð-austurhorni
landsins i sumar. að bátur hafi
fengið 2000 kiló af ýsu, hent 1800
kilóum en komið með 200 að iandi.
,,Það þarf að koma mönnum i
skilning um að með sliku frain-
ferði eru niennirnir að gera þjóð-
inni stórkostlegt ógagn. Þeir
koma að visu meö 200 kiló til
vinnslu, en henda jafnframt 1800
k i I ó u m . framtíðarverð-
mætunum". sagöi Ingvar.
..Almeniiingsálitið þarf að
brevtast þannig að fólk fordæmi
þessi vinnubrögð”, sagði Ingvar
Hallgriinsson.
í tillögum Hafrannsóknarstofn-
unarinnar er gert ráð fyrir mjög
róttækum verndunaraðgerðum i
islenzkri landhelgi. Tillögur
stofnunarinnar hafa vakið lands-
athygli, og virðast menn yfirleitt
sammála um nauðsyn aðgerð-
anna. Sagði Ingvar Hallgrimsson
að Ilafrannsóknastofnunin von-
aðist til þess að sem flestar af til-
lögunuin yrðu teknar inn þegar
reglur verða samdar um veiðar
innan nýju landhelginnar.
Ingvar llallgrimsson lagði
áherzlu á það, undir lok viðtals-
ins, að lierða yrði eftirlit með
veiðunum, og kæmi þar til greina
að auka eftirlit úr lofti. Þá þyrfti
að auka eftirlit á landi, svo hægt
'iæri að sjá á afla bátanna hvort
ólöglegar veiðar væru stundaöar
' ■ða ekki.
Sá áttundi 3
brotizt inn i átta bústaði við
Lækjarbotna i einu og einn þeirra
brenndur.
Rannsóknarlögreglunni hefur
tekizt að koma upp um nokkra
þessara verknaða, og stafa þeir
flestir af drykkjusakap og óreglu.
Ekki er fullsannað, að um
ikveikju hafi verið að ræða i öll-
um þessum tilfellum, en sterkar
likur benda þó til að svo hafi
verið, þar sem ekkert annað
hefur sannazt.
Rannsóknarlögreglan i Kópa-
vogi fer þess á leit við fólk það,
sem var á ferli i nágrenni bú-
staðarins við Lækjarbotna daginn
sem i honum kviknaði um siðustu
helgi, að það gefi sig fram ef það
kynni að varpa einhverju nýju
ljósi á málið.
K
Kidde
Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta
eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að
höndum. Kauptu Kidde strax i dag.
I.Pálmasonhf.
VESTURGÖTU 3. SIMI: 22235
o
Miövikudagur 22. nóvember 1972