Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 8
Iþróttir 1 LAU6ARASBÍÚ simi 32075 MAÐUR „SAMTAKANNA Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði kynþátta- misréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leik- stjóri: Robert Alan Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og A1 Freeman. íslen/.kur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÚNABÍÓ Simi 11H2 LKKiUMORÐINGINN („A Proíessional Gun”) Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástriður. tslenzkur texti Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar) Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára STJttWNUBÍD Sinn ,69:16 llver er John Kane (Brolher Jolin) Islen/.kur texti Spennandi og áhrifarik ný amerisk kvikmynd i litum með hinum vinsæla leikara Sidney Poiterásamt Beverly Todd, Will Geer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ^WÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan Sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata 6. sýning fimmtudag kl. 20 Sjálfstætt fólk Sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan Sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 KOPÁVÖGSB^^imMiöss Adam hét hann MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsshofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vestuzgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. HAFNARBÍÚ s.mi HASKDLABIO s.mi 22,10 (iuftfaöirinn (’l’lie Godfallier) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlo Krando Al Pacino Jaines Caan Leikstjóri: Francis Kord Ceppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30 Örfáar sýningar eftir. Atliugið sérstaklega: 1 Myndin verður aöeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 Dóininó: i kvöld kl. 20.30. Dóininó: fimmtudag kl. 20.30. Kótalak: föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sýning. Dóininó: laugardag kl. 17. Dóminó: laugardag kl. 20.30Ú Allra siðasta sýning. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl- 15. Kristnihaldið:sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan frá kl. 14.00. Iðnó er opin ERLENDIR JÚDÓMENN HINGAÐ A næstunni heldur Júdófélag Reykjavikur tvö júdómót með þátttöku tékkneska júdómanna, og kannski portúgalskra einnig. Verður fyrri keppnin annað kvöld i Laugardalshöllinni klukkan 20,30 og sú seinni á laugardaginn kemur. Keppni þessi er haldin af tilefni 5 ára afmælis Júdófélags Reykja- vikur. Er það töluverð dirfska af svo ungu félagi að ráðast i að taka heim svona stóran flokk erlendra keppnismanna. Tékknesku keppendurnir eru ákaflega sterkir, eins konar landslið tékka i greininni. Verður fróðlegt að fylgjast með þessum þekktu köppum hér i Laugardals- í kvöld fara fram tveir leikir i 1. deild islandsmótsins I handknatt- leik. Fara leikirnir fram I Laug- ardalshöllinni, og hefjast klukkan 20,15. höllinni, en hópur svona sterkra júdómanna hefur ekki komið hingað til lands fyrr. Nánar verður sagt frá heimsókninni á morgun. Sá fyrri er cinn af stórleikjum mótsins, milli Fram og Vals, og seinni leikurinn kemur til með að hafa mikla þýðingu einnig, leik- urinn milli ÍR og Armanns. TVEIR LEIKIR í KVÖLD Frábær ja/.z-mynd frá Trace- Mark Production. Leikstjóri Leo Penn. Isl. texti. Aðalhlutverk: Sammy Davis jr., Louis Armstrong, Ossic Davis, Cicely Tyson, Krank Sinatra jr., Peter Lawford. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Kvenholli kúrekinn Bráftskemmtileg, spennandi og djörf bandarisk litmynd með (’harles Napier og Deborah Downey. liönnuð innan l(j ára Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ARSENAL (1) ....1 Radford C0VENTRY (3) ...3 Alderson 2. McKenzie o.g. C PALACE (2) ...2 Craven 2 LEICESTER (0) ...O 22,707 LIVERP00L (2) ...3 Cormack, Lindsay, Toshack MAN CITY (1) ...3 Bell 2, Buchan o.g. N0RWIQH (1) .....2 Stringer, Paddon S0UTHAMPT0N (1) 3 0’Neill, Davies 2 ST0KE (1) .......1 Greenhoff WEST HAM (0) ...1 Robson W0LVES (0) .....O 14.888 EVERT0N (0) .....O 35,728 SHEFF UT0 (0J ...O 22,010 LEEDS (0) .......2 Jones, Giles 38.107 T0TTENHAM (0) ...1 Chivers NEWCASTLE (1) ...2 Tudor, MacDonalcJ 46.153 MAN UTD (0) .....O 52.050 WEST BR0M (0) O 21,874 CHELSEA (1) /..... 1 Osgood—24,164 BIRMINGHAM (1) 2 Laíchford 2 23.040 DERBY (2) ........2 Hector 2—28,154 IPSWICH (0) .....1 Whymark AST0N VILLA (0) O 29,144 BLACICPOOL (2) 3 Alcock. Dyson, Suddick BRIGHT0N (0) ...O 17.470 CARLISLE (2) ...2 Laidlaw. Balderstone (pcn) FULHAM (0) ......O HUDDERSFLD (1) 2 Pugh, Kryzwicki N0TTM F0R (0) O 10.383 Q.P.R. (1) .......1 Bowles 15.837 SHEFF WED (1) 2 Mullen, Craig SUNDERLAND (1) 1 Coleman SWIND0N (1) ...3 Noble, Peplow 2 LUTON (1) .......2 Fern, Aston BRIST0L C (0) O 8,341 BURNLEY (0) ...1 Dobson 0XF0RD UTD (0) 1 Bray 5,919 P0RTSM0UTH (0) O 9,624 CARDIFF (0) ..1 Reece—5,886 PRESTON (1) ..1 Bruce MILLWALL (3) ...3 Bolland, Allder. Burnett MI0DLESBR0 (1) 1 Hickton (pen) 16,174 HULL (0) 1 McGill—11,141 0RIENT (1) 1 Brisley—7,953 A laugardaginn verður merkisdagur i lifi Bobby Moore, hins frábæra knattspyrnu- manns. Þá leikur hann sinn 500. deildarleik fyrir félag sitt West llam. Og eins og svo oft áður verður róðurinn þungur fyrir West Ham, leikur við Everton á útivelli. En það er aldrei að vita irema Bobby Moore leiði lið sitt til sigurs nú, eins og hann hefur ætið reynt að gera. Bobby var enn táningur þegar hann kom til West Ham, og hjá þvi félagi hefur hann verið alla tið, lengst af sem fyrirliði. Bobby hefur alltaf leikið i miðju varnarinnar, og i þeirri stöðu þykir hann beztur knattspyrnu- manna i heimi. í þessum 500 leikjum hefur Bobby skorað 25 mörk. Um þátt Bobby Moore hjá enska landsliöinu vita allir, hann hefur leikið 98 landsleiki, og virðist örúggur með að bæta met nafna sins Charlton, sem er 100 landsleikir. llér að neðan koma töflurnar og staðan i 1. og 2. deild. . DEILD HEIAAA r MoRK £ a a <r. r*Z a. 52 — U r- ^ Zu ÚTI H MÖRK x a a a h < r. y £ a. z y s Z- < < 'X b- r f- ■r.'j.-j: 2. DEILD HEJAAA £ MÖRK a a q £ a h <- -r-í a. a r — 'mJ -5 H Xii UTI íf mörk h o a a h < - — 7 as o 5 £ a. oz <■<< X K ~-J -í E- 'Jj'ju STIG Llverpool .18 9 0 0 25 8 2 4 3 10 12 26 Burnley 18 5 3 1 19 10 3 6 0 13 9 25 Arsenal .19 7 3 1 14 5 3 2 3 11 10 25 Q.P.R .18 5 3 1 22 11 3 4 2 12 13 23 Leeds .18 6 2 1 20 8 3 4 2 14 14 24 Luton ..18 3 3 3 14 12 6 1 2 12 8 22 Tollenham .18 5 2 1 12 7 4 2 4 13 11 22 Aston Villa .18 5 3 2 10 6 3 3 2 9 10 22 Ipswich .18 3 3 2 12 9 4 4 2 12 11 21 Blackpool ..18 5 4 1 17 7 2 3 3 10 12 21 Norwich .18 5 5 0 13 6 3 0 5 7 15 21 Shelfield Wed V ..19 7 0 3 21 11 1 4 4 10 14 20 Chelsea .18 4 2 2 15 9 3 4 3 13 14 20 Preston ...18 3 3 2 5 4 5 1 4 11 11 20 Newcastle .18 6 1 2 17 10 3 1 5 15 17 20 Middlesbrough .18 5 2 1 11 7 2 4 4 7 14 20 Coventry .18 4 3 3 14 13 3 2 3 6 5 19 Fulham ...18 4 4 2 15 9 2 3 3 10 12 19 Southampton .18 5 3 1 13 7 1 4 4 7 11 19 Hull ...18 5 3 1 19 8 1 3 5 7 14 18 West Ham .18 6 2 1 24 9 1 2 6 10 17 18 Oxford .18 5 0 3 15 10 3 2 5 9 12 18 Everton .18 4 2 3 13 10 3 2 4 7 8 18 Nottingham Forst 18 4 4 2 12 10 2 2 4 8 14 18 Manchester City.. .18 7 1 1 20 7 1 1 7 8 20 18 Huddersfield ... ...19 4 4 2 10 8 1 4 4 9 15 18 Wolves .18 5 1 3 18 14 1 4 4 11 17 17 Bristol City ... ...19 0 5 3 7 10 5 2 4 15 15 17 Derby .18 6 1 1 13 8 1 2 7 5 21 17 Swindon ...19 4 5 1 15 12 1 2 6 11 18 17 Sheffield Utd .18 4 2 3 8 7 2 2 5 10 19 16 Carlisle ...17 6 1 2 20 11 0 3 5 4 12 16 Birmingham 19 3 4 1 14 10 1 2 8 6 19 14 Sunderland ...17 3 4 1 12 9 1 3 5 11 19 15 Stoke .18 4 4 1 19 11 0 1 8 8 20 13 Portsmouth ...18 3 1 5 9 12 2 4 3 10 12 15 West Brom .18 3 3 3 10 11 1 2 6 7 14 13 Millwall ...18 4 1 3 11 8 2 1 7 12 15 14 Cryslal Palace .18 3 3 4 9 12 0 4 4 6 15 13 Orient ...18 2 4 3 9 10 1 4 4 6 12 14 Leicester 18 2 4 4 10 12 1 2 5 8 14 12 Brighton .18 1 6 2 14 16 1 3 5 9 18 13 Manchester Utd. .18 3 3 3 9 8 0 3 6 7 18 12 Carditt ...18 5 1 3 13 10 0 2 7 6 21 13 1. DEILD 2. DEILD BOBBY MOORE LEIKUR NÆST SINN 500. LEIK! 0 Miðvikudagur 22. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.