Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 12
alþýðu mPftmi (ÓPAYOGS APÓTEK Ipið öll kvöld til kl. 7 augardaga til kl. 2 lunnudaga milli kl. 1 og 3 norftan nema eitthvaö innan fjaröa. Ófært er á Hólmavik og er veriö aö moka á Ströndum. Iloltavöröuheiöi er ófær og ill- mögulegt aö moka. enda vit- laust veöur. ófært er viðast um Noröuriand og Vaölaheiöi lokuö enn og þjóðvegir þar fyrir austan. Reynt hefur veriö að að- stoöa viö mjólkurflutninga á llcraöi og snjóbilar hafa komizt niöur á Seyöisfjörð. Oddsskarö cr lokaö en jeppa-færi mun vera frá Keyöarfirði til Eskifjarðar aö Kúöum i Fáskrúösfiröi og til Kreiödalsvikur. I.ónsheiöi er ófær og þar hefur veriö hætt mokstri vegna veö- urs. Hins vegar mun greiðfært um Ilornafjörö og vestur úr. Veöurspáin er aö mestu óbreytt. Má þvi búast viö, að flestöll hyggöarlög á landinu fyrir noröan Snæfellsnes og aö ein- hvcrju leyti Dali. veröi sam- bandslaus viö þjóövcga kerfið næstu dægur. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar er noröan-norð- austan átt um allt land. Ileldur hægari fyrir vestan og noröan og ekki eins samfelld snjókoma og úrkoma meira i éljum. Hins vcgar er hvasst út af Suð- austurlandi en minni snjókoma þar, a.m.k. á láglcndi. Ilitinn er um frostmark i Hornafiröi, en viöast annars staöar á láglendi þetta 4-5 stiga frost og X stiga frostá Kili. Samkvæmt upplýsingum írá Vcgaeftirlitinu er góö færö um Suöurland. einhver snjókoma á Mýrdalssandþen ekki til trafala. Upp i Korgarfjörö cr vel fært og eins vcstur um Snæfcllsnes, hæöi um Kcrlingarskarö og Fróöárhciöi. i Kúöardal er fært um lleydal. Þar fyrir noröan er aftur á móti viöa þungfært eöa ófært. Verið er aö moka Gils- fjiirö i átt aö Svinadal en gengur liægl. Fært er þó frá I’atrcks- firöi aö Karöaströnd og á Kildu- dal.en annars ófært þar fyrir VEÐUR OG FÆRÐ ÚT OG SUÐUR SÝNINGAR: VETURLIÐI OG JÓHANN Veturliði Gunnarsson sýnir þessa dagana i kjallara Norræna hússins. Á sýningunni eru 86 oliu- málverk, gerð á s.l. tveimur ár- um. Þegar litið er yfir sýninguna eru sjávarmyndir nokkuö áber- andi, myndir sem sýna lif viö sjó- inn. Að sögn listamannsins eru þetta leifar frá æskuminningum hans, er hann dvaldi i litlu þorpi viö Súgandafjörð. Þámálaði hann einnig fólkið sem sjóinn stundaði, en nú má sjá á nýjustu myndum hans, að hann hefur sleppt að mála fólk á flestum myndunum. Um þetta sagði listamaðurinn sjálfur, þegar fréttamaður ræddi við hann, — ,,ég hef ekki áhuga á að mála fólk, sem ekki er þar sem það á að vera, heldur úti á Mallorka eða einhvers staðar.” Sjórinn og flæðarmálið er kveikja i mörgum mynda Vetur- liða og eru það áhrif frá liðinni tið, eins og áður sagði. Jóhann G. Jóhannsson heldur einnig þessa dagana málverka- sýningu i Hamragörðum, Há- vallagötu 24. Á sýningunni eru 21 Framhald á bls. 4 Bílstjórarnir skipuleggja umhverfi sitt sjálfir Mosfellshreppur úthlutaði s.l. vor Byggingasamvinnufélagi atvinnubilstjóra i Reykjavik og nágrennit'BSAB) byggingasvæði i svonefndu Holtahverfi fyrir60 ibúðir i einbýlis- og rað- húsum, og að sögn óskars Jónssonar, framkvæmdastjóra BSAB, hefjast byggingafram- kvæmdir næsta vor. Lóðirnar hafa ekki verið auglýstar en þó hafa all margir sótt um og sumir þegar greitt inn á þær. Þessi lóðaúthlutun er frá- brugðin öðrum að þvi leyti, að Mosfellshreppur úthlutaði aðeins afmörkuðu svæði fyrir norðan og vestan Brúarland, eða i nágrenni fyrirhugaðrar Norðurlandshraðbrautar, en siðan var BSAB falið að skipu- leggja það. Eftir þvi sem Alþýðublaðið hefur komizt næst er þetta i fyrsta skipti sem skipulagning á byggingalóðum er i höndum byggingafélags.en ekki viðkomandi sveitarfélags. Að meðtöldum ibúðunum 60 i Mosfellssveit eru ibúðir á veg- um BSAB orðnar 403 talsins. Auk þess er verið að ljúka miðhluti fjölbýlishúss að Aspar- felli i Breiðholti og steypa upp siðasta hlutann. Þá sótti BSAB um lóð undir fjölbýlishús við Stóragerði s.l. vor, en þar hefur úthlutun ekki enn farið fram, þótt það hefði átt að vera fyrir haustið. Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá þvi, að um 600 umsækjendur voru um ibúðirnar 40 við Stóra- gerðið, og mun þessi umsækjendafjöldi vera ein ástæðan fyrir þvi, að úthlutun hefur ekki farið fram. Hins- vegar var nýlega samþykkt i borgarstjórn, að hafizt yrði handa um úthlutunina á næstunni. Byggingasamvinnufélag at- vinnubilstjóra var stofnað árið 1947 og hefur byggt siðan við Eskihlið, Álfheima, Fellsmúla, auk fjölbýlishússins i Breiðholti. HITAVEITAN RðSKLEGA TVÆR MILUÚNIR A DAG Hitaveitan malar heldur betur gullið þessa kuldadaga. Hita- vatnsnotkunin er i hámarki, sem þýðir vatnssölu upp á 140 þúsund tonn hvern sólarhring, að verð- mæti yfir tvær milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum Jó- hannesar Zoega hitaveitustjóra, er vatnssalan 5,500-6000 tonn hvern klukkutima, eða samanlagt 140 þúsund tonn á sólarhring. Hvert tonn af heitu vatni er selt á 15,20 krónur, og verðmæti þessa vatnsmagns er þvi 2,1-2,2 milljón- ir króna. Jóhannes vildi taka það fram, að þótt Hitaveitan malaði gull þessa kuldadaga, væri dæmið fljótt að jafnast i hitunum á sumr- in. Þrátt fyrir þessa miklu notkun er enginn skortur á heitu vatni i Reykjavik. Undanfarið hafa verið teknar i notkun nýjar borholur að Reykjum i Mosfellssveit og eru borholurnar sem Hitaveitan hefur yfir að ráða nú orðnar 26 talsins, 16 i Reykjavik og 10 að Reykjum. Allar þessar holur tryggja nægilega mikið af heitu vatni, og þvi þarf ekki að óttast vatnsskort. Vatnsyfirborðið i öskjuhliðar- geymunum helzt nægilega hátt, jafnvel þegar notkunin er mest. í dælustöð inn við Grensásveg eru menn á vakt allan sólarhring- inn, og frá stjórnborði þar geta þeir stjórnað öllu kerfinu. Þá eru menn einnig hafðir á vakt i kyndi- stöð Hitaveitunnar upp á Drag- hálsi þegar hún er i notkun, en það er einkum kuldadaga eins og nú. Tekur sú stöð við vatni frá Reykjum, og hitar það um nokkrar gráður. GLAÐNINGUR í GETRAUNUNUM Getraunaseðlar með 9 leiki rétta gáfu eigendum sinum smávegis glaðning um siðustu helgi. Er afar fátitt að svo fáir réttir leikir gefi vinning i knatt- spyrnugetraununum, og bendir þetta til þess að úrslit leikja hafi verið óvænt. Alls fundust 107 seðlar með niu réttum leikjum, og fær hver þeirra i vinning 1500 krónur. Sjö seðlar fundust með 10 rétta leiki, íslenzkir námsmenn í Manchester mótmæla tslenzkir námsmenn i Manchester i Englandi, hafa nú sent islenzkum fjölmiðlum bréf, þar sem þeir harma afstöðu islenzku rikisstjórnarinnar til lánamála stúdenta. Segja þeir i bréfinu að rikis- stjórnin hafi sýnilega yfirgefið þá stefnu, sem hingað til hafi rikt, að stúdentar fái 100% umframfjár- þarfar i lán 1974. Einnig harma þeir seinagang við úthlutun, og benda sérstak- lega á nauðsyn þess fyrir stúdenta i Bretlandi, að fá haust- lán sem fyrst, vegna hinna háu skólagjalda. Vonast þeir til, að rikisstjórnin endurskoði afstöðu sina sem fyrst, og hvetja alla stúdenta til að standa einhuga saman um þessi þýðingarmiklu hagsmuna- mál sin, eins og stendur i bréfinu. Það er undirritað af 10 stúdent- um. — ÍSLENZK 17. ALDAR BIBLÍA Á UPPBOÐI fslenzk biblia frá árinu 1644 er meðal bóka á uppboði Arne Bruun Rasmusen i Kaupmannahöfn, sem liófst i gær. Ekki er ýkja algengt að islenzk- ar bækur komi á bókauppboð cr- lendis, en biblia þessi var i eigu prófessors nokkurs, Paul V. Rubow, en hann lézt fyrir skömmu. Meirihluti bókasafns lians fór á uppboð þetta, sem er vist ekkert smásmiði. Til marks uin bókafjöldann má geta þess, aö reiknaö er með, að uppboöiö standiekki skemur en fjóra daga. og fá eigendur þeirra 55,500 krónur i sinn hlut. Vinningshafar eru flestir frá Reykjavik og nágrenni. 1 siðustu viku seldust 44,500 getraunaseðlar, og fer potturinn nú að nálgast 600 þúsund krónur. Minkur undir hamarinn Samkvæmt auglýsingu i Lögbirtingablaöi verða fjögur minkahús að Skeggjastöðum i Mosfcllssveit boðin upp á opinberu uppboði á skrifstofu sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu þann 15. desem- bcr n.k. Einnig verða tilheyrandi lóð og mannvirki boöin upp, en allt þetta er þinglesin eign Polarminks h/f. Uppboðs- beiðandi cr innheimta rikissjóös, aö undangengnu lögtaki þann 13. september s.l. til lúkningar opinberum gjöld- um aö uppliæö 375,947,00 kr. auk vaxta og kostnaðar. Þcss má gcta, að á Skeggja- stööum eru aðeins fjögur minkahús, svo allt búið veröur þar með boöið upp. — VANN 5 MÁNUÐI A SAMYRKJUBÚI Siguröur Grimsson á ísa- firði, 21 árs, fór til ísrael sið- astliðiö sumar og vann á sam- yrkjubúi þar i 5 mánuði. Kibbutzinn, sem liann var á, cr norður i Galileu, og er þar baðmullar- og ávaxtarækt auk fiskiræktar. Dönsk feröaskrifstofa hefur um árabil skipulagt hópferðir til nokkurra mánaöa dvalar á samyrkjubúum i israel. Er þetta eins konar sjálfboöa- vinna, scm þó gefur vasapen- inga til daglegra nauðsynja. Slikum hópum er gefinn kost- ur á nokkrum feröaliigum inn- anlands. Vill nú Siguröur gefa löndum sinum kost á aö ieggja liönd á plóginn með ísraelum og feröast um leið.Vegabréfs- áritunar er ekki krafizt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.