Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.11.1972, Blaðsíða 10
||) Hjúkrunarkonur Mjúkrunarkonur óskast á flestar legudeildir Borgarspital- anSfCÍnnig á gjörgæzludeild, slysadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Heilsuverndarstöð. Til greina kemur hlutavinna og stakar vaktir. Upplýsingar gefur forstöftukonan i sima 81200. Reykjavik, 18. 11. 1972. BORGARSPÍTALINN Cátton Kaupendur rafcinda-reiknivéla, kynnift yftur nokkrar staftreyndir um Canon, og berift saman vift önnur merki, áftur en þér kaupift, þaft getur borgaft sig: L Canon er stærsti framieiðandi rafeinda-reiknivéla i heiminum, meft lang-fjölbreyttasta úrvalift, alls 18 gerftir, þannig aft ætift er hægt aö velja rétta gerft, hvort sem verkefnin eru smá efta stór. 2. Klestar gerftir ætift fyrirliggjandi á lager. 3. Verftift er hvergi hagstæftara. 4. Allir varahlutir fyrirliggjandi. ef svo ólíklega vildi til aft Canon bilafti. Fjöldi Canon-véla á tslandi er þaft mikill, aft þjónustan vift þær er trygg i framtiftinni. 5. Canon eru yfirleitt fyrstir meft tæknilegar nýjungar. Canon-umboðið SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12, Reykjavik. Símar: 19651 og 19210. Pósthólf 1232. Aðstoðarlæknar Stöftur tveggja aftstoftarlækna vift sv æf ingadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. önnur staftan veitist nú þegar, en hin frá 1. janúar 1973, efta siftar eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur vift lteykjavíkurborg. Uinsóknir, ásaint upplýsingum um nám og fyrri störf, sendisl heilbrigðismálaráði Reykjavikurhorgar fyrir 15. desembcr 1972. Upplýsingar um stöfturnar veitir yfirlæknir syæfinga- deildar. Reykjavík, 21. nóvember 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aftað á laugardögum nema læknastofan vift Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Vift vitjanabeiðnum er tekift hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörftur simi 51336. Tannlæknavakt' er i Heilsuverndarstöft- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi. Upplýsingar i lög- regluvarftstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aö morgni. Læknar. Reykjavik, Kópavog- ur. Dágvakt: kl. 8—17, mánudaga— föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Upplýsingasimar. Eimskipafélag Is- lands: simi 21460. Skipadeild simi 17080. S.Í.S.: Listasafn Einars Jónssonar verftur opið kl. 13.30—16.00 á sunnu- dögum 15. sept. — 15. des., á virkum dögum eftir samkomulagi. Islenzka dýrasafnift er opið frá kl. 1—6 i Breiöfirðingabúð vift Skólavöröustig. 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 T ý n d i konungssonurinn Barnaleikrit byggt . ævintýraleiknum ..Konungsvalift” eftir Ragnheifti Jóns- dóttur. Leikstjóri K ris t in Magnúss Guftbjartsdóttir. Siftari hluti. Áður á dagskrá 21. nóv. 1969. 19.05 IIlé. 20.00 Kréllir 20.25 Veftur og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. ólæsi og leskennsla. Háskalegur hávafti i stórborgum. Umsjónarmaftur örnólfur ,Thorlacius. 21.00 Neumann-trióið. Ulla, Ulrik og Mikael Neumann skemmta með söng og gítarleik. (Nordvision — Danska sjónvarpift) Útvarp MIÐVIKUDAGUR 22. nóvember 7.00 Míorgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Kréttir og veftur- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Vift vinnuna: Tón- leikar. 14.15 Ljáftu mér eyra Séra Lárus Halldórs- son svarar spurning- um hlustenda. 14.30 Siftdegissagan: „Gömul kynni” eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (4). 15.00 Miftdegistónleik- ar: islenzk tónlist 16.00 Fréttir. 16.25 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornift Jón Þór Hannesson kynn- KAROLINA Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 1.25 K I o s s höfuðsmaftur Nýr pólskur njósnamyndaflokkur. l.þáttur. Égveithver þú ert. Þýftandi Þrándur Thoroddsen. Áriö 1941 flýr ungur Pólverji, Stanislaw Kolicki aft nafni, til Sovétrikjanna og hefur meðferðis mikilvægar upp- 17.10 Tónlistarsagan Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn 17.40 Litli barnatiminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirsdóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynnin- gar. 19.20 Á döfinni Kristján Bersi Ölafsson skóla- stjóri stjórnar þættin- um, sem fjallar um skipulag framhalds- skólans. Meftal þátt- takenda verfta Bjarni Kristjánsson skóla- stjóri Tækniskólans og Jóhann S. Hannes- son kennari. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Dóra Sigurftsson syngur is- lenzk lög, Haraldur Sigurösson leikur undir. Klerkurinn i Klausturhólum Séra Gisli Brynjólfsson flytur fimmta hluta frásögu sinnar. c. lýsingar um stöftu þýzkra herja handan viglinunnar. Um svipaft leyti handtaka Sovétmenn þýzkan liftsforingja, sem er nauða likur Pól- verjanum i sjón. Þaft verður aft ráfti, aft Kolicki taki á sig gervi Þjóðverjans og stundi þannig njósnir innan þýzka hersins. 22.30. Ilagskrárlok Kirkja fyrirfinnst engin Elin Guðjóns- dóttir les kvæfti Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi. d. Krá isárunum 1867-94 Halldór Pétursson flytur erindi. e. Um islenzka þjófthætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur S ö n g- félagift Harpa syngur íslenzk lögdr. Róbert A. Ottósson stjórnar. 21.30 Aft tafli Guftmund- ur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Vefturfregnir út- varpssagan: ,,Út- brunnift skar” eftir Graham Greenc Jó- hanna Sveinsdóttir les (14) 22.45 . Nútim atónlist Halldór Haraldsson kynnir tvö verk eftir Olivier Messiaen: „Kvartett um enda- lok timans” og „Ég bið eftir upprisu dauftra” 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. © Miðvikudagur 22. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.