Alþýðublaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.11.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Daigstuncl Við velíura rwtoá það borgar sig • . mmftal - ofnar h/f. Síðuraúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Húsbyggjendur — Verktakar Kamhstúl: K, III, 12, 1(>, 2(1, 22, 25 m/m. Klippum og hcvnjum slál uf> járn cftir óskum viftskiptavina. Stálborg h.f. SmiAjuv<»gi i:t, Kópavogi. Simi 4248«. Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eicjnin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SIMI: 22235 UR OG SKARIGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆ Tl 6 rf«»t8588-18600 Askriftarsíminn er 86666 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiSaðar eítir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 KAROLINA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiSur, Bankastr. 12 Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aöað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Tannlæknavakt. er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi. Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag 1 kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Læknar. Iteykjavik, Kópavog- ur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Upplýsingasimar. Eimskipafélag ts- lands: simi 21460. Skipadeild S.l.S.: I simi 17080. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Prentarakonur: Munið eftir basarnum á laugardag 2. desember. Gjöfum verður veitt móttaka eftir kl. 5 á föstudag að Hverfisgötu 21. HÚS DAGSINS Sum hús eru ígildi Ijóðs. Þau eru ekki eingöngu byggð sem mannabústaður, heldur tjá þau vissar hugrenningar, ákveðið lifsviðhorf. Þess- vegna eru þau ekki aðeins þyggðhandaþeim, sem i þeim búa, heldur einnig handa þeim, sem framhjá ganga. Grettisgata 11 er gott dæmi um slíkt hús. Þetta hús byggði Jens Eyjólfsson árið 1907 og þó hann hafi tekið mið af ákveðnum evrópskum stilteg- undum, þá ræður sérstæður persónulegur smekkur mestu um útlit hossins.Þar fær lífs- gleðin útrás í sérkennilega út skornu þakskeggi, fuglarnir sem upphaflega sátu á strompinum eru þvi miður fúnaðir og týndir. Og slík hefðu svosem getað orðið ör- lög alls hússins, ef núverándi eigendur og íbúar hefðu ekki kostað miklu fé til að hressa upp á það fyrir fáeinum ár- um. Haföi aldrei skoðaö þetta skemmtilega ævintýri við Gretisgötuna? 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Hljómsveit Tón- listarskólans Leiknir eru rúmenskir dansar fyrir Béla Bartok og þættir úr Serenöðu, op. 48, eftir Tsjækovski. Stjórn- andi Björn ólafsson. Áður sýnt 5. júni sl. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk Nýr teiknimyndaflokkur eftir höfunda ,,Stein- aldarmannanna”. Járngerður kemur til sögúnnar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Hér er f jallað i Otvarp MIÐVIKUDAGUR 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 14.15 I.jáðu mér eyra Séra Lárus Halldórs- son svarar spurning- um hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni” cftir Ingunni Jónsdóttur. Jónas R. Jónsson á Melum les (7) 15.00 Miðdegistónleik- ar: islenzk tónlist a. Lög eftir ýmsa höf- unda. Friðbjörn G. Jónsson syngur, ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Þrjú lög eftir Sigfús Ein- arsson. Kammerkór- inn syngur, Ruth Magnússon stj. c. Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franzson og Sin- fóniuhljómsveit ts- lands leika, Páll P. Pálsson stj. d. „For- gamansömum tón um daglegt lif fólk i tækniheimi fram- tiðarinnar. 21.00 Munir og minjar „Hesti er bezt að hleypa á skeið” Þór Magnússon, þjóð- minjavörður, segir fra söðlum og söðla- skrauti og sýnir spd og Daviðssálm- ur” eftir Herbert H. Ágústsson. Guð- mundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveit tslands flytja. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð- urfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli barnatiminn Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jónsdóttir sjá um timann. I 18.00 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.20 Bcin lina til Magnúsar Kjartans- sonar iðnaðarráð- herra. Fréttamenn- irnir Árni Gunnars- son og Einar Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvakaa. Ein- söngur Sigurður Björnsson syngur lög eftir Pál Isólfsson, Jónas Þorbergsson, Eyþór Stefánsson © gömul reiðtygi ýmiss konar, sem varðveitt eru i Þjóðminjasafni Islands. 21.30 KIoss höfuðs- maður Pólskur njósnamyndaflokkur Execelsiór-hótel Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok o.ll. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. b. Klerkurinn á Klausturhólum Séra Gisli Brynjólfsson flytur sjötta hluta frásagnar sinnar. c. Visur eftir Benedikt Valdimarsson á Akureyri Laufey Sig- urðardóttir les og Þorbjörn Kristinsson kveður. d- öfuguggi Þorsteinn frá Hmari tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavars- dóttur. e. Um is- lenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand.mag. talar. f. Kórsöngur Kammerkórinn syng- ur islenzk lög, Ruth Magnússon stjórnar. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir út- varpssagan: ,,Út- brunnið skar” eftir Graham Greene Jó- hanna Sveinsdottir les þýðingu sina, — sögulok (17) 22.45 Djassþáttur i um- sjá Jóns Múla Arna- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miövikudagur 29. nóvemþer 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.