Alþýðublaðið - 13.12.1972, Síða 4
Skáld ársins—Bók ársins
Guðsgjafaþula
Skemmtilegasta bók
skemmtilegasta
íslendingsins.
Guðsgjafaþula
bók ársins eftir skáld
ársins, Halldór
Laxness. 37
Laxnessverk handa
yður að velja úr til
jólagjafa.
Samtalsbók Halldórs
Laxness og Matthíasar
Johannessen
,,Skeggræður gegnum
tiðina."
Ljóðasafn Tómasar
Guðmundssonar,
ný útgáfa allra Ijóða
skáldsins í útgáfu
Kristjáns Karlssonar.
Ritsöfn Steins Steinarr,
Stefáns frá Hvítadal,
Hannesar Hafstein,
Jónasar Hall-
grimssonar í útg.
Tómasar, Jóns frá
Kaldaðarnesi í útg.
Kristjáns Albertssonar,
Arnar Arnarssonar.
Ritsafn Jóns Sigurðs-
sonar frá Kaldaðar-
nesi.
Ljóð sögur, greinar,
þýðingar í útgáfu
Kristjáns Albertssonar.
R i tsafn Daviðs
Stefánssonar frá
Fagraskógi,
öll verk skáldsins í sjö
bindum.
„Kópamaros"
nútíma þjóð-
félagsskáldsaga um
unglingavandamál
eftirÞráin Bertelsson.
„Að Laufferjum",
fágætlega falleg Ijóð
Ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar.
Meistaraverk Sigurðar
Nordals um Stephan
G., Einar Benediktsson
og Hallgrím Pétursson.
„Langferðir",
Ijóðabók eftir Heiðrek
Guðmundsson frá
Sandi, rammíslenzk og
listilega fögur Ijóð.
HERMANN JÓNSSON, úrsmiður,
Lækjargötu 2 — Sími 19056.
PIERPONT-ÚRIN
handa þeim sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
Felagsheimili Kópavogs
Veitingasalir s. 41391.
Leigjum út sali til hvers konar mannfagmaðar:
Árshátíðir, brúðkaup, fermingar, fundahöld o.fl.
Félagsheimili Kópavogs.
Viðskiptafræðingur
Hagfræðingur
Stofnun óskar að ráða viðskiptafræðing
eða hagfræðing til starfa i byrjun árs 1973.
Sjálfstæft vinna — Góö laun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 20. des. merkt
„2345”
WREVF/U
Simi 85522
ER STÆRSTA BIFREIÐASTÖÐ
LANDSINS
HREYFILL veitir yður þjónustu allan
sólarhringinn.
TALSTÖÐVARNAR i bifreiðum vorum
gera kleift, að hvar sem þér eruð staddur
i borginni er HREYFILS-bill nálægur.
Þér þurfið aðeins að hringja i sima
8-55-22
WttEYFIiI
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
OKKUR VANTAR
BLADBURÐAR- S
FÓLKÍEFTIR-
TALIN HVERFI
____________ ■ J'l
Álfheimar
Bræðraborgarstigur
Gnoðarvogur
- Hverfisgata
Laugavegur efri og
neðri
Lindargata
Laugarteigur
La ugarnesvegur
Rauðilækur
Miðbær
Grimsstaðaholt
Lynghagi
Kópavogur ,
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF-
GREIÐSLUNA
JÓLA0RAT0RIA
BACHS - EINI
TÓNLISTARVIÐ-
BURÐUR JÓLANNA
t tilefni jólahátiðarinnar mun
Polyfonkórinn flytja „Jólaora-
toriu” Bachs i Háskólabiói
dagana 29-og 30.desember. Hefj-
ast tónleikarnir fyrri daginn kl.
21.00 en þann seinni kl. 14.00,
Verða fluttar þrjár fyrstu kantöt-
ur verksins auk brots úr inn-
gangskór úr þeirri fimmtu. Kórn-
um til aðstoðar verður stór
kammevhljómsveit og fjórir ein-
söngvarar koma fram. Konsert-
meistari verður Rut Ingólfsdóttir,
en hlutverk guðspjallamannsins
syngur hinn heimsfrægi tenór
Neil Jenkins, en hann söng hér á
tónleikum fyrir skömmu við frá-
bærar undirtektir. Aðrir ein-
söngvarar eru þau Sandra Wilk-
es, Ruth L. Magnússon og Halldór
Vilhelmsson. Stjórnandi Pólyfon-
kórsins er Ingólfur Guðbrands-
son.
Þetta er i fjórða skipti sem jóla-
oratorian er flutt af kórnum, en
fimmta kantatan hefur ekki áður
verið flutt hér á landi.
Oruggt má segja að þetta sé
eini tónlistarviðburður sérstak-
lega i tilefni jólanna, og hefur að-
sókn ávallt verið mikil á tónleik-
um kórsins og hafa þeir ávallt
hlotið lof gagnrýnenda. Aðgöngu-
miðar að tónleikunum eru i liki
smekklegs jólakorts og miðasala
þegar hafin. Verð hvers miða er
kr. 350.00 og eru seldir i Bóka-
verzlun Sigfús Sigfús Eymunds
sonar og Ferðaskrifstofunni
Otsýn.
EÍNNA
MÓTI FIMM
Það hlýtur að vera fátitt að i
einum skóla skuli kvenfólk vera
85,2% af heildartölu nemenda. en
karlpeningurinn aðeins vera 14,8.
Þannig voru þó hlutföllin milli
kynja i Bankamannaskólanum,
en þar fór fram skólauppsögn
fyrir skömmu. Það reyndist
einnig vera kvenmaður sem dúx-
aði, Sigurbjörg Guðmundsdóttir i
Fiskveiði-sjóði hlaut hæstu eink-
unn á lokaprófi, 9,6. Finnig var
Sigurbjörg hæst i vélreikningi og
fékk 10.00 og hlaut sérstök verð-
laun frá Addó-umboðinu. Flestir
nemendur komu frá Útvegs-
banka, eða 34, en aðeins einn
nemandi kom frá Verzlunar-
banka. Utvegsbanki hlaut hæstu
meðaleinkunn bankanna, 8,34.
Miövikudagur 13. desember 1972