Alþýðublaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.02.1973, Blaðsíða 8
Simi 1(2075 LAUGARASBld Kynslóöabiliö (Taking off) Snilldarlega gerö amerisk veröla una my nd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans, stjórnaö af hinum tékkneska Milos Forman er einnig samdi handritiö. Myndin var frumsýnd s.l. sumar i New York, siöan i Evrópu viö metaðsókn. Myndin er i litum með islenzkum texta Aðalhlutverk Lynn Charlin og Ituck Henry Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 15 ára. STJÖRNUBIO Simi ix9:i(i Geimfarar í háska (Marooned) íslenzkur texti Æsispennandi og snilldarlega gerö ný amerisk stórmynd i Technieolor og Panavision um örlög geimfara, sem geta ekki stýrt geimfari sinu aftur til jarð- ar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-Verð- laun. Beztu kvikmyndatöku, Beztu hljómupptöku, Ahrifa- mestu geimmyndir. Aöalhlut- verk: úrvalsleikararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jansen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBlÓ Simi II‘1X5 (iULLHÁNIÐ Litmynd úr villta vestrinu. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Coburn, Carrol O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum. LEIKFEIA6 YKJAVÍKUR' Fló á skinni i kvöld. —Uppselt. Fló á skinni miðvikudag. —Uppselt. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 169. sýning. Fló á skinni föstudag. — Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30. Fló á skinni sunnudag kl. 14 og 17. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÁSKÓLABÍÓ 221.,. Lif i lögmannshendi (The Lawycr) Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburði. Aðalhlutverk: Barry Newman llarold Gould I)iana Muldaur tslenz.kur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÖ ».i i«m Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggö á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eöa sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnúð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartima) Hækkaö verö. TÖNABÍd sii"i diö- Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin kvikmynd. Myndin verður aðeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri: MIKE NICHOLS Aðalhlutverk: DUSTIN HOFF- MAN, Anne Baneroft, Katherine lloss. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. tgíÞJÓÐLEIKHÚSm Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. ,,Ósigur" og ,,Hversdags- draumur". sýning fimmtudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20. Fáar sýn- ingar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirlcju (GuSbrandsstofu), opíð virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 i 1 þrótti r 1 FH VA NN 1 ÍAUI (ALEI K 2 2:21 1 / SOVET ÁN SIGURS! Fll-ingar sáu til þess a sunnudaginn aö sovézka Grúsiuúrvalið fer héðan af landi brott án þess að hafa unnið einn einasta leik. Aukaleikurinn við FH var siðasti leikur Sovét- mannanna, og þeir urðu að þola naumt tap 22:20. Það tap hefði getaö orði enn stærra, ef Sovét- menn hefðu ekki notið þess að hafa i sinum röðum markvörð sem átti stórgóðan leik rétt einu sinni, markvörö, sem sá til þess aö allir leikir liðsins hér á Islandi töpuðust ekki með stórum tölum. tþróttahúsið i Hafnarfirði var troðfullt á sunnudaginn, og áhorfendur fengu að sjá spennandi baráttu, þótt gæði handknattleiksins væru ekki oft mikil. Enda var mikið hrópað á landann. Segja má að leikurinn hafi veriðhnifjafn allt frá byrjun og í hálfleik var staðan 10:9 FH i vil. Hafði sovézki markvörðurinn þá varið hreint frábærlega, einkum frá Viðari Simonarsyni, sem átti i hálfleiknum 11 skot. en ekkert Geir: Markhæstur að vanda. beirra hafnaði i netinu. Mark- verðir FH áttu ekki jafngóðan dag, einkum þó Hjalti. Þegar aðeins voru eftir tvær minútur af leiknum, og staðan 19:19 er Birgi Björnssyni visað af velli. Sovétmenn skoruðu þá 20:19, en FH-ingar áttu heldur betur siðasta orðið, skoruðu þrjú siðustu mörk leiksins, þar af Geir Hallsteinsson tvö, og FH sigraði 22:20. Geir var markhæstur FH-inga með 7 mörk og Gunnar Einars- son vakti mikla athygli, og gerði sex gullfalleg mörk. Mark- verðirnir og Viðar . voru . langt niðri. ÍS DÆMDUR SIGUR YFIR VAL Úrslit i 1. deild i körfuknattleik urðu þessi um helgina: Þór-Armann 47:60 tR-UMFN 95:54 HSK-UMFN 70:74 Valur-tS 0:2, Flestir leikmenn Vals voru veðurtepptir á Akureyri, og bað Valur um frestun á leiknum við IS, en var synjað. Valur mætti ekki til leiksins, og var 1S þá dæmdur sigur. Nánar verður sagt frá leikjunum siðar. KR FÆR HEIMSÚKN i dag kemur til landsins júgóslavneska liðið Zagreb i boði KK. Lið þetta er eitt það sterkasta i Júgóslaviu þessa stundina, og þar með eitt bezta handknattleiksliö heimsins. „Ilvítu Ijónin” eru leikmenn Zagreb nefndir, því þeir leika ætið i hvitum búningum, og þykja harðir i horn að taka, ef þvi er að skipta, likt og konungur dýranna. Zagreb leikur hér fjóra leiki, gegn Fram, Val, FH og landslið- inu. Verður nánar sagt frá þessari heimsókn Júgóslavanna á iþróttasiðunni á morgun. EYJAMENN Á MÚT YTRA EINVÍGI UPP Á ÖRFÁ KILOGRÖMM! ÞÚR ÚSIGRANDI Iþróttafélögin i Holbæk i Dan- mörku hafa ákveðið að gangast fyrir innanhússknattspyrnumóti 27. febrúar n.k. Auk knattspyrn- unnar verður ýmislegt annað til skemmtunar m.a. hafa ýmsir af Landsliðið i knattspyrnu lék æf- ingaleik við Breiðablik á sunnu- daginn og sigraði 5:3. Matthias Hallgrimsson 1A skoraði þrennu. þekktustu skemmtikröftum Dana boðizt til að koma fram ókeypis. Allur ágóði rennur til iþróttafé- laganna i Vestmannaeyjum. Þá hafa iþróttafélögin jafn- framt boðið IBV að senda eitt lið til innanhússkeppninnar, og fá knattspyrnumennirnir allt uppi- hald fritt, og auk þess 5 þúsund danskar krónur til þess að standa straum af ferðakostnaði. Leik- menn IBV ákváðu á æfingu á Melavellinum i gærkvöldi, að taka þessu höfðinglega boði. Göngumót fór fram við Skiða- skálann á laugardaginn. Gengnir voru 6 kilómetrar og sigraði Guð- jón Höskuldsson frá tsafirði. Handknattleiksliðin frá Akur- eyri komu til Reykjavíkur um helgina og léku hvort um sig tvo leiki. Ferðin var þeim árangurs- rik, þvi þau unnu alla sina leiki. Er Þór langefsta liðið i 2. deild og nær öruggt að komast upp i 1. deild. Úrslitin urðu annars þessi um helgina: Grótta-Þór 16: 24 ÍBK-KA 19: : 23 Stjarnan-Þór 16 :35 Fylkir-KA 17: :27 Breiðablik-Þróttur 14: : 32 Óskar lyftir 185 kflóum i jafn- höttun, og sigraði þar með Guð- mund. M.vndina tók hinn snjalli ljósmyndari Dóri á sunnu- daginn. Ahorfendur á Unglingameist- aramóti islands i lyftingum á sunnudaginn urðu vitni að hörku- spennandi keppni þeirra Guð- mundar Sigurðssonar og óskars Sigurpálssonar i þungavigt, en þeir kepptu báðir sem gestir. Lvktaði þannig um siðir, að Guð- mundur setti nýtt islenzkt met i tviþraut, lyfti samtals 320 kíló- grömmum. Það var einkum keppnin i jafn- hendingu sem var skemmtileg, en þar munaði aðeins örfáum kíló- grömmum á þeim félögum. Fór svo að lokum að Óskar lyfti 185 kilóum, en Guðmundur 183 kilóum, og stórbætti sinn fyrri árangur. 1 snörun lyfti Guð- mundur 137 kilóum, en Óskar 125 kilóum, enda snörun hans léleg- asta grein. Þess má geta, að Guð- mundur keppti nú i fyrsta sinn i þungavigtinni. Gústaf Agnarsson á við meiðsli að striða i baki, og gat þvi ekki blandað sér i baráttuna nema að litlu leyti, en þó nægilega mikið tii þess að hljóta unglingameistara- titil. — SS o Þriðjudagur 13. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.