Alþýðublaðið - 13.02.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 13.02.1973, Side 10
 P E T E R G PETERSON f.v. viöskiptamálaráð- herra i stjórn Nixons, hefur látið það uppi við vini, ástæðuna fyrir þvi, að hann var rekinn. Hann segir leyndardómsfullt frá gáfnaprófi, sem hann var látinn taka i Camp David, en það eru aðalbækistöðvar Nixons, þegar hann er ekki i Hvita húsinu. En sögunni lýkur með þessum orðum. ,,En þaö var ekki á gáfna- prófinu sem ég féll, heldur var það vegna þess, að ég hef of feita fætur. Ég get ekki smellt saman hæl- um.” f TR'UMAN er i fréttum, þó hann sé undir græna torfu ?£ kominn. Vegna dauða hans, var fyrir- skipaður sorgardagur $ i Bandarikjunum, og svo vildi til, að sá ^ dagur var einnig siöasti innköllunar- ;i> dagur nýrra her- Sf manna i Bandarikja- “t her. Þann dag, átti að % kalla inn 300 nýliða. Nú er allt útlit fyrir, að þessum 300 verði & sleppt, en 300 nýir verðir teknir i staðinn. $ GRACE prinsessa Monaco ® kemur i heimsókn til Sj London nú i febrúar, til þess að opna jV sýningu á verkum ijS Ludmila Nova, sem íg sögð er vera kórstúlka $ h j á L o n d o n j.’i Palladium. En sagan 'ýi er ekki öll þar með, r.«; þvi hið raunverulega nafn stúlkunnar er barónessa Ludmila >*j: von Falz-Fein frá Liechtenstein. l%, Flestir gætu aðeins náð sér i timburmenn f- á bjórhátið, en þessi í"é’ unga stúlka hérna náði sér i kvikmynda- samning á einni slikri , rfy hátið. Hún heitir || Francy Fair og er frönsk. Hún var fyrir , S.1; tilviljun stödd á bjór- J hátið i Múnich fyrir jjj’ nokkru og þar voru ífii teknar af henni kvik- jvjj; myndir, eins konar til- íf-j raunaskot i hæfileika- .4' samkeppni. Vindur blés byriega fyrir i jp Francy, og hún fékk samning. Henni ti! | heiðurs birtum vit j K7 þessa mynd. 33 úMmxðwmBSBmKí l< lk myndaflokkur. 40. þáttur. Treystu mér Þýðandi Heba Július- dóttir. Efni 39. þátt- ar: Shefton Briggs tekur sér fri frá störf- um. Þegar hann kem- ur heim, er i fylgd með honum kona, sem greinilega hefur fullan hug á að verða frú Briggs. Ættingj- um hans lizt miðlungi vel á gripinn, en láta þó kyrrt liggja. í garðveizlu, sem væntanleg tengda- móðir Fredu heldur hittir þessi nýja vin- kona Sheftons mág hans, Edwin, og sýnir honum meiri áhuga en Shefton þykir heppilegt. Hann send- ir konuna á brott og ÞcrrAl' £P AÐ hlUéfífA AF AAMQNUM S£V/v/O AÐ MAFéf 5AM8AWD VíD hAWA STRAXI er hinn ánægðasti með lok mála. 21.20 Rányrkja — friðun Umræðuþáttur i sjón- varpssal um nauðsyn á friðun fiskstofna hér við land. Umræð- um stýrir Eggert Jónsson, hagfræðing- ur. Lúðvik Jósepsson sjávarútvegsráð- herra tekur þátt i um- ræðum. 22.00 Eskimóar Mynd um lifsbaráttu græn- lenzku þjóðarinnar og fugla- og dýralif á Grænlandi. Þýðandi og þulur Höskuldur Þráinsson. (Nordvisi- on — Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskráriok ffUUOUDlUU HElDUfí ‘A’FR.AHt tO /t/V pESS AD f(ViVOARME.HU ' St'K HÆTTUHA OTíoSA ALLT \ /OTLI fVASTI £>£/JQUF \ Bla-Qa - ÞETTA AfclLUD ) Félag matreiðslumanna t AÐALFUNDUR Félags matreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15.00, að Óðinsgötu 7. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Tillögur uppstillingarnefndar um stjórn og aðrar trúnaðarstöður félagsins fyrir næsta starfsár, liggja frammi i skrifstofu félagsins. Stjórnin. Laus staða á Landspítalanum Staða deildarhjúkrunarkonu við lyf- lækningadeild Landspitalans er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans. Umsóknum, er greini menntun og fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Ileykjavik, 9. febrúar 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. m UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á færanlegum lyfti- búnaði i dælustöð fyrir Hitaveitu Reykja- vikur. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð 6. marz n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkju Sími 25800 Við þökkuin innilcga sarnúð og vinarhug við andlát og út- för ciginmanns inins, föður okkar og tcngdaföður SNORRA IIALLGRÍMSSONAR prófessors Sérstakar þakkir færuin við iæknunt og hjúkrunarliði Landspitalans. Háskóla islands og læknadeild háskólans, Skurðlæknafélagi íslands svo og ölliini þeim, er heiðrað hafa minningu hans. Þuriður Finnsdóttir Margrét Snorradóttir Halldór Kaldursson Gunnar Snorrason Gunnlaug Jóhanncsdóttir Auður Snorradóttir Finnur Snorrason liallgrimur Snorrason 13. febrúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aug- iýsingar 20.30 Ashton-fjölskyidan Brezkur framhalds- KAROLINA Þriðjudagur 13. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.