Alþýðublaðið - 15.03.1973, Qupperneq 2
dagavinnu 294.50 krónur. Viku-
kaupið fyrir 40 stunda vinnuviku
er 6.545.00 krónur.
Járnsmiðir í þjónustu Alversins
hafa laun sem hér segir:
Eftir 2 ár er timakaupið i dag-
vinnu kr. 246.10, i eftirvinnu kr.
344,54 og i nætur- og helgidaga-
vinnukr. 442,98. Vikukaupið fyrir
40 stunda vinnuviku er 9.844.00
krónur.
Eftir 4 ár er timakaupið i dag-
vinnu kr. 255,48, i eftirvinnu kr.
357,67 og i nætur- og helgidaga-
vinnu kr. 459,86. Vikukaupið er
10.219,00 krónur.
Þessi samanburður sýnir, að
járnsmiður hjá Isal hefur eftir 2
ára starf kr. 86,10 hærra tima-
kaup i dagvinnu en aðrir járn-
smiðir á öðru og þriðja starfsári.
Þá hefur járnsmiðurinn hja Isal
eftir 4 ára starf kr. 91.88 hærra
timakaup i dagvinnu en aðrir
járnsmiðir eftir þriggja ára starf.
Rafvirkjar almennt á vinnu-
markaðnum hafa laun sem hér
segir: Miðað er við hæsta kaup,
sem tilgreint er i Kaupgjaldstíð-
indum Vinnuveitendasambands
Islands, þ.m.t. 10% álag og inni-
falið i tölunum er 4,23% verk-
færagjald:
Á 2. og 3. starfsári er timakaup
rafvirkja kr. 184,80 i dagvinnu,
kr. 258,70 i eftirvinnu og 332,60
krónur i nætur- og helgidaga-
vinnu. Vikukaupið fyrir 40
stunda vinnuviku er 7.390,00
krónur.
Eftir 3ára starf er timakaupið i
dagvinnu kr. 189,10, i eftirvinnu
264,70 og i nætur- og helgidaga-
vinnu kr. 349.40. Vikukaupið fyrir
40 stunda vinnuviku er 7.564,00
krónur.
Rafvirkjar i þjónustu Isals eru i
9. launaflokki eins og flestir eða
allir iðnaðarmenn hjá verksmiðj-
unni hafa laun sem hér segir:
Eftir 2 ára starf er timakaupið i
dagvinnu kr. 246,10, i eftirvinnu
kr. 344,54, og i nætur- og helgi-
dagavinnu kr. 442,98. Vikukaupið
fyrir 40 stunda vinnuviku er
9.844,00.
Eftir 4 ára starf er timakaupið i
dagvinnu kr. 255,48, i eftirvinnu
kr. 357,67 og i nætur- og helgi-
dagavinnu kr. 459,86. Vikukaupið
er 10.219,00 krónur.
Samanburðurinn leiðir i ljós að
rafvirki hjá Isal hefur i laun eftir
2 ára starf kr. 61,30 hærra tima-
kaup i dagvinnu en aðrir raf-
virkjar á öðru og þriðja starfsári.
Þá hefur rafvirki i starfi hjá
Álverinu eftir 4 ára starf kr. 66,38
hærra timakaup i dagvinnu en
félagi hans annars staðar á
vinnumarkaðnum eftir 3 ára
starf. .......
Timakaup járnsmiða i dag-
vinmi á 2. og 3. starfsári á hinum
almcnna vinnumarkaði er tæp-
loga 54% lægra en félaga þeirra
eftir 2 ára starf hjá Alverinu í
Straumsvik.
Timakaup rafvirkja i dagvinnu
á 2. og 3. starfsári á hinurn al-
menna vinnumarkaði, þ.e. hæsta
kaup. sem tilgreint er i Kaup-
gjaldsskrá Vinnuveitendasam-
bands íslands, að viðbættu 10%
álagi, er 33,2% lægra en timakaup
rafvirkja i dagvinnu, sem starfa
hjá isal.
Tintakaup hafnarverkamanna,
sem taka laun samkvæmt 4. taxta
Dagsbrúunar, er i dagvinnu lið-
lega 30% lægra en timakaup
verkamanna við flutningastörf
hjá ísal, sem talin eru santbæri-
leg við hafnar- og skipavinnu.
Þetta kemur i Ijós við lauslega
alhugun og santanburð á launa-
töxtum ísals og kauptöxtum i
nyrri Kaupgjaldsskrá Vinnuveit-
endasambands islands, sem
gildir frá 1. ntarz s.l.
1 þessum samanburði er miðað
við sambærileg störf þriggja
hópa.
Tekið skal fram, að rauntekjur
starfsmanna Alversins eru þó
allmiklu hærri en viðmiðunartöl-
urnar gefa til kynna, þar sem
mikill meirihluti starfsmannanna
gengur vatkir og fær sérstakt
vaktaálag greitt fyrir.
Járnsmiðir almennt á vinnu-
markaðnum hafa laun sem hér
segir:
Á öðru og þriðja starfsári er
timakaupið i dagvinnu kr. 160.00 i
eftirvinnu kr. 224.00 og i nætur- og
helgidagavinnu kr. 288.00. Viku-
kaupið fyrir 40 stunda vinnuviku
er 6.398.00 krónur.
Eftir 3 ár i starfi er timakaupið
i dagvinnu kr. 163.60, i eftirvinnu
kr. 229,00 og i nætur- og helgi-
FOTIN
ORÐIN
HÁLF-
DRÆTTING-
UR Á VIÐ
FISKINN
Islendingar ættu hvað úr hverju
að fara að verða vel klæddir, þvi
fataiðnaðurinn hér, er nú orðinn
hálfdrættingur á við sjávarútveg-
inn, hvað mannafla snertir.
Þessi mannskapur hefur aldeil-
is ekki setið auðum höndum i vet-
ur, heldur keppzt við að sauma föt
fyrir sumarið, og i dag hyggst
kaupstefnan Islenzkur fatnaður
hefja kynningu á þessum vörum
fyrir voriö. Um 20 fyrirlæki
kynna þar framleiðslu sina.
Kaupstefnan verður i fþrótta-
húsinu á Seltjarnarnesi, og er
þetta i ll.sinn sem hún er haldin.
Sem dæmi um giidi þessarar
kaupstefnu, má nefna að sum
fyrirtæki hafa selt allt að hálfri
ársframleiðslu sinni á henni.
Kaupstefnan hefur hingað til
eingöngu verið ætluð kaupmönn-
um og innkaupastjórum, en nú
hefur verið ákveðið að veita al-
menningi aðgang að sýningunni.
Einnig verða tvær tizkusýningar
opnar almenningi.
Pálina Jónmundsdótlir, sem
stjórnar tizkusýningunum, sagði
á fundi með fréttamönnum, að
fataiðnaðurinn hér hefði tekið
miklum framförum frá i fyrra.
Annars væru nú sterkir og
skærir litir greinilega rikjandi, og
áberandi væri framboð á kven-
buxum fyrir sumarið. -
HUNDAMATUR
Terty Arnall í Okla-
homa mótmælti verð-
hækkunum á matvörum á
þann háttað fara að lifa á
hundamat úr dósum.
Hann komst að raun um
það að i dósunum er slik
úrvalsfæöa, að nú borðar
hann helzt ekki annað —
og fyrir minni pening.
Aösent bréf um útvarpserindi Gunnars Bjarnasonar og „kommúnistana á ríkisútvarpinu”
„ÞAÐ MÁ EKKI GAGNRÝNA ÚTVARPID - EN
UTVARPID MÁ GAGNRÝNA EINSTAKLINGA”
Stokkseyri, 11. marz.
fcg vil þakka Gunnari Bjarna-
syni fyrir hans góða þátt i út-
varpinu fyrir nokkru (,,Um
daginn og veginn"). fcg veit, að
hann talaði þar fyrir munn
margra útvarpshlustenda, þvi
áróftur kommúnista i frétta-
flutningi útvarpsins I sambandi
vift Vietnam-striftift gat hver og
einn heyrt sem hefur svona
meftalgreind. Vift útvarpshlust-
endur crum ekki svo heila-
þvegnir ennþá, aft viö getum
ekki vegift og metift þaft, sem
þar er á boftstólum. Þaft var
ekki mikift i fréttum útvarpsins
um árásir N-Vietnama á konur
og börn i S-Vletnam, en þar voru
bara rússneskar sprengjur á
ferftinni og hafa kannski verift
meinlausar. En þaft má ekki
gagnrýna útvarpift, efta svo seg-
ir hið háa útvarpsráð, en út-
varpið virftist mega gagnrýna
ýmsa einstaklinga, samanber
þátt Páls Heiftars á laugardög-
um. Ýmsir, sem þar hafa komið
fram, hafa ráðizt á mæta menn
og einkum þá er flytja boftskap
kirkjunnar.
Haraldur Júliusson.
HEIMA ER BEZT
Það fór illa fyrir Brian
Oliver í Portsmouth í
Englandi er hann nýverið
stal kassa, sem hann sá í
járnbrautarlest. Þegar
hann opnaði kassann
heima hjá sér svifu upp úr
honum tíu bréfdúfur, sem
flugu rakleitt heim til sin
á ný.
„ÆXLIÐ"
VAR ÞÁ
AÐEINS
TYGGJÓ
llinu |{) mánafta gainli I)un-
ean Kusscll frá l.ondon hefur
verift vandamál fyrir lækna-
visindin. en er þaft tii allrar
hamingjii ekki lengur. Aslæft-
ur voru þær, aft menn sáu eitt-
hvaft undarlegt i munni hans.
Tannlæknar voru ráftþrota.
Fjöldinn allur af röntgen-
myndum var tekinn — og svo
var drcngurinn sendur á há-
skólasjúkrahúsift i I.ondon,
þar sem sérfræftingar voru
látnir rannsaka hann. Þar
sem drengurinn lá meftvitund-
arlaus á skurftarborftinu
reyndi einn læknanna að
grandskofta meinsemdina bet-
ur. Ilann dró þá fram tyggi-
gúmmikökk. ,,Þetta leit svo
sannarlega út á myndunum
eins og æxli”, sögftu læknarn-
ir, og skellihlógu aft öllu sam-
an. Móðir Duncans telur, aft
hann hafi fengið „æxlift” frá
eldri hræðrum sinum.
BORMANN HÖFUNDURÞÝZKAEFNAHAGSUNDURSINS?
1 grein i stórblaðinu „The New
York Times” er þvi haldið fram,
að formúlan, sem Þýzkaland var
endurbyggt eftir og gert með
methraða að efnahagsstórveldi
eftir siðari heimsstyrjöldina, hafi
verið samin af Martin Bormann,
hinum fræga staðgengli Hitlers.
Greinarhöfundurinn, Poul
Manning — höfundur bókarinnar
„Martin Bormann — skapari
sjöttu herdeildarinnar” — full-
yrðir einnig, að Martin Bormann
sé á lifi cg búi i Suður-Ameriku.
I greininni segir Manning, að
áætlanirnar um efnahagslega
viðreisn Þýzkalands hafi verið
lagðar á fundi i Strassbourg 10.
ágúst árið 1944 þegar ljóst var
orðið, að Þýzkaland myndi tapa
striðinu.
Hann sagði, að brottflutningur
efnahagslegra verðmæta Þýzka-
iands — svo sem einkaleyfa, pen-
inga, visindamanna og skipu-
leggjenda — hafi verið opinber
stefna nazista eftir fund þennan,
en þangað hafi Bormann sent
fulltrúa sinn. Manning vitnar i
skýrslu frá bandariska fjármála-
ráðuneytinu, sem sýnir, að eftir
að fundurinn var haldinn i Strass-
bourg stofnuðu þýzkir „bisniss-
menn” 750 fyrirtæki viðs vegar
um heim — 112 á Spáni, 58 i
Portúgal, 35 i Tyrklandi, 98 i
Argentlnu, 214 i Svisslandi og 233 i
öðrum löndum.
— Aætlanir Bormanns fyrir
þýzka iðnaðinn voru ýmist um að
flytja öll verðmæti burt úr þriðja
rikinu ellegar að auka fjárfest-
ingar Þjóðverja i hlutlausum
löndum, segir i grein Mannings.
0
Fimmtudagur 22. marz. 1973.