Alþýðublaðið - 15.03.1973, Qupperneq 3
HVAR A AÐ
SKERA FYRST
Á EYÐSLUNA
Embættismenn i einstökum
ráðuneytum hafa nú fengið á
sinar herðar það vandasama
verkefni, að segja til um, á hvaða
útgjöldum og framkvæmdum
rikisins hinn 15% niðurskurður
fjárlaga ársins, sem Alþingi
hefur ákveðið, skuli bitna.
Alþýðublaðið innti Brynjólf
Ökumenn
úr Eyjum
sendir á
námskeið
Nokkuð hefur verið um að V-
bilar hafi lent i vandræðum i
umferðinni i Reykjavik að
undanförnu, enda flestir Vest-
mannaeyingar óvanir um-
ferðinni hér.
Fljótlega eftir að fór að bera
á óheppni Vestmannaeyinga i
umferðinni hér, gekkst lög-
reglanfyrir námskeiðum fyrir
ökumenn úr Eyjum, til að
kynna þeim aðstæður hér.
Hafa nú verið haldin tvö
þessháttar námskeið, og að
sögn lögreglunnar hafa þau
verið vel sótt, og Eyjamenn
sýnt mikinn áhug^, á að semja
sig að breyttum aðstæðum.
Ingólfsson, ráðuneytisstjóra i
samgönguráðuneytinu, eftir þvi,
hvort framkvæmdum við hring-
veginn, sem tengja á Austur-
Skaftafellssýslu við þjóðvega-
kerfi Suðurlands, verði að ein-
hverju leyti frestað vegna niður-
skurðarins.
Brynjólfur svaraði þvi til, að
niðurskurður fjárveitinga til
vegamála hafi enn ekki veriö
ákveðinn, en þessi mál væru nú i
gagngerri athugun i ráðuneytinu.
’Loftkastala-
Ekki hefur tekizt að leysa
kjaradeilu yfirmanna og út-
gerðarmanna og liggja
togararnir þvi enn bundnir.
Sáttafundir i deilunni hafa ekki
verið haldnir siðustu daga, en
heyrzt hefur, að þolinmæöi
rikisstjórnarinnar sé nú senn
þrotin og ekki sé óliklegt, að hún
bindi enda á verkfallið með
lagasetningu ef samningar nást
ekki fljótlega. Myndin var tekin
i Reykjavikurhöfn i gær, en þar
hafa sumir togararnir legið
bundnir hátt á annan mánuð. —
Stjórnin búin
að missa
þolinmæðina?
MIOBÆRINNIKOPAVOGI
FRÆGASTIMIOBÆR HEIMS?
,,Það er ómögulegt að
leggja á fólk kostnað við
byggingu svona loftkastala
að heimsfrægum miðbæ i
Kópavogi, en eitthvað
verður samt að gera. —
ástandið eróviðunandi eins
og það er nú," sagði Bergur
Sigurbjörnsson hjá Fram-
kvæmdastofnun rikisins,
þegar Alþýðublaðið innti
hann eftir gangi við-
ræðnanna um aðstoð
ríkisins við áframhaldandi
framkvæmdir við Kópa-
vogsgjána og mannvirki
þau, sem tilheyra henni.
Bergur er í nefnd þeirri,
sem samgöngumálaráð-
herra skipaði fyrir nokkru
til að fjalla um málið, en
aðrir í nefndinni eru
Sigurður Jóhannesson
vegamálastjóri, formaður,
Ólafur S. Valdimarsson
skrifstof ust jóri i sam-
göngumálaráðuneytinu og
örn Marinósson deildar-
stjóri i Fjárlaga- og hag-
sýslustofnun.
Eins og Alþýðublaðið
hefur skýrt frá áður
hljóðuðu upphaflegu
kostnaðaráætlanirnar upp
á um 80 milljónir, en nú
vantar um hundrað
milljónir til að Ijúka
verkinu, og verkefni fyrr-
nefndrar nefndar er að
fjalla um, hvort ríkið
heldur áfram að leggja fé í
framkvæmdirnar.
A
A
TEKUR 50 MILUON KROHA
LAHHÆGIR SAMT HVERGI
500 þúsund dollara lántaka
vegna fyrirsjáanlegs greiðslu-
halla á Rafmagnsveitu Reykja-
víkur hefur veriö heimiluð i
Borgarráði.
Fjármálafulltrúi Rafmagns-
veitunnar, Hjörleifur Hjör-
leifsson, skýrði blaðinu frá þvi i
gær, að fyrir lægi vilyrði frá
Hambros banka i London um
veitingu lánsins. Kvað hann til
þessa úrræöis gripið til aö mæta
að nokkru leyti greiðsluhalla,
sem fyrirsjáanlegur væri. Kvað
hann þetta fé ganga til löngu
fyrirfram ákveðinna fram-
kvæmda, og að mestu leyti til
kaupa á háspennustrengjum.
Hjörleifur sagði, að ekki hefði
fengizt leyfi til nægilegrar
hækkunar á orkusölu, til að mæta
óhjákvæmilegum framkvæmdum
og auknum kostnaði við þær.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
kaupir raforku frá Landsvirkjun.
Verö á henni hækkaði um 20%
miðað við 1. marz. Hins vegar
fékk Rafmagnsveitan aðeins leyfi
til 15% hækkunar á sinni orku-
„Ábyrgð og skyldur blaða-
manna” verða til umræðu á ráö-
stefnu, sem Balaðamannafélag
Islands heldur i Norræna húsinu
um helgina.
Ráöstefnan hefst á laugardag
klukkan 14 með þremur fram-
söguerindum: dr. Gunnar
Thoroddsen, prófessor, ræðir um
ábyrgð og skyldur blaðamanna
að lögum, Indriði G. Þorsteinsson
rithöfundur fjallar um siðferði-
sölu. Meðal annars vegna þessa,
væri við ramman reip að draga,
og lántakan nauösynleg.
Sagði Hjörleifur aö þessi ráð-
stöfun fullnægði þó engan veginn
þörfum Rafmagnsveitunnar.
lega ábyrgð blaðamanna, en
Indriöi á sæti I siðareglunefnd
B1aðamannafélagsins , og
Freysteinn Jóhannsson, ritstjóri,
ræðir um ábyrgð og skyldur
blaöamanna frá sjónarhóli
starfandi blaðamanns.
Að loknum framsöguerindum
taka umræðuhópar til starfa og
verða niðurstööur þeirra teknar
fyrir á sunnudag. Ráðstefnan er
opin öllu áhugafólki um fjölmiðla.
Ráðstefna um blaðamenn
„ATVINNUÞJÓFAR" STÁLU
VIÐTÆKJUM AÐVERÐAAÆTI
HÁTT í 300 ÞÚS KRÓNUR
Þaö er engu likara en hér hafi
verið atvinnuþjófar á ferð, þvi I
þeim fimm innbrotum, sem
framin hafa verið hér I fyrir-
tækiö, hef ég aldrei séð eins
skipuíögð vinnubrögð! sagöi Ás-
geir Guðnason I Radioverzlun-
inni.Einholti 2, en þjófar stálu
þar fyrir á þriðja hundraö þús-
und krónur um helgina.
Þeir hafa greinilega veriö
með öll nauösynleg tæki til inn-
brota, sagði Asgeir, svo sem
járnklippur, kúbein o.fl., enda
stóö ekkert fyrir þeim, þeir
klipptu sig I gegnum stálstyrkta
hurð og brutu þrjár til viðbótar.
Eftir að þeir voru komnir inn,
en Magnús telur vlst aö fleiri en
einn hafi verið á ferö, létu þeir
greipar sópa og stálu m.a. niu
bílútvörpum, sjónvarpi, segul-
bandstækjum, plötuspilara o.fl.
Asgeir sagði aö stöðugt væri
fleiri og fleiri hluta saknað eftir
þvi sem betur væri að gáö, en
erfitt væri að sjá i fljótu bragði
hvaö hefði horfið. Annars sagði
hann i gær, að dagurinn hefði að
mestu farið i að koma upp öfl-
ugu þjófabjöllukerfi, þvi aðra
eins heimsókn vildi hann ekki
eiga yfir höfði sér á næstunni. —
Fimmtudagur 22. marz. 1973.
o