Alþýðublaðið - 15.03.1973, Page 10
Ritarastarf
Viljum ráða stúlku til ritarastarfa,
einkum i enskum bréfaskriftum.
Afteins vön stúlka kemur til greina. Starfsmannastjóri
gefur upplýsingar.
Starfsmannahald
SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
I
Fatuhreinsun Hnfnnrfjnrðar
ER
að Reykjavíkurvegi 16
Rúskinnshreinsun
Kemiskhreinsun
Kílóhreinsun
Hraðhreinsun
Þurrhreinsun
Dry Clean
Gufupressun.
Móttaka fyrir allan þvott fyrir
þvottahúsið F'ONN,
Opnað kl. 9 á morgnana.
Opið í hádeginu.
Opið til kl. t9 á föstudögum.
Opið til kl. 12 á laugardögum.
— Næg bílastæði. —
Tilkynning til þeirra
söluskattsgreiðenda,
sem gert Itafa skil á söluskatti
einu sinni á ári
Þeir gjaldendur, sem hafa smávægilegan
rekstur með höndum og hafa heimild til að
skila söluskatti einu sinni á ári, skulu nú i
marz gera skil á söluskatti vegna starf-
semi i janúar og febrúar. Er þetta gert
vegna álagningar viðlagagjalds á sölu-
skattsstofn frá og með 1. marz s.l. Gjald-
dagi skattsins er 15. marz.
Þeir, sem ekki hafa fengið sendar áritaðar
söluskattsskýrslur, geta fengið þær hjá
skattstjórum, innheimtumönnum eða um-
boðsmönnum þeirra.
Fjármálaráðuneytið, 14. marz 15)7:}.
KAROLINA
Böm eru ávallt
skemmtilegt
myndaefni, sem
og þessi mynd ber
með sér. Hún er
tekin úr dönsku
myndablaði.
S v i p b ri g ði í
barnsandliti geta
oröið svo undur-
samleg, sérstak-
lega þegar þau
vita að verið er að
taka af þeim
mynd. Þá er
alltaf settur upp
sparisvipurinn og
reynt eftir mætti
að vera alvarleg-
ur, ef því er að
skipta. Þeim
áhugaljósmynd-
urum sem hefðu
áhuga á því að fá
myndir sinar
birtar, er velkom-
ið að senda mynd-
ir sínar á Alþýðu-
blaðiðtil birtingar
í þessum þætti.
•p
I
is
1
i:
5>
I
Í
!
I
l
!ÍÍ>
£
ifi
É
$
Í
55
> iV
;• i
:í'
&
it
$
>>
INNFLUTT LJON TIL AFRIKU
KSI
%
íí
%
$
§
Hver heffti trúat
þvi, aft útflútningur á
ljónum ætti sér staf
frá Englandi til
Afriku. Sorglegt er
þaft, en engu aft siftur
satt, Afrika, sem verið
hefur hjarta dýralifs i
heiminum, er farin að
láta á sjá. Borgir
stækka, ræktað land
eykst, iftnaftur verftur
æ stærri þáttur i
afrisku þjóðlifi.
Þegar cirkus i Jó-
hannesarborg þurfti
fyrir nokkru aft endur-
nýja ljónastofn sinn,
var ómögulegt aft fá
nokkur heimatilbúin
ljón. Þvi varð að snúa
sér til Windsor Safari
Park, til aö fá ljón i
cirkusinn. Ljónin sem
fengust voru virt á
sem svarar 100.000
krónur stykkift. Ljónin
eru fædd og uppalin i
Englandi, i loftslagi
sem er mun kaldara,
en þaft sem hin
upprunalegu ljón
fæddust og lifftu i. Þaft
voru sem sagt 10 ljón,
sem voru flutt um
borft i skip og flutt til
Afriku, heimkynna
forfeftra sinna. Búizt
er við þvi, aft þau tapi
nokkru af feldi sinum
vift hitastigsbreyt-
inguna. Ekki er búizt
við frekari vanda-
málum i sambandi vift
ljónin. Enskur dýra-
fræftingur lét m.a.
hafa þaft eftir sér, að
— ljón aftlagast
furftanlega vel breyttu
umhverfi, jafnvel
Afrika er ekki
hindrun.
I
$
$
I
|
1
i
&
s
i
I
&
$
&
U
Dagstund
Tannláeknavakt
er i tieilsuverndarsliið-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga.
5-6 e.h. Simi 22411.
kl
PAa SEM PÚ FIUNUR
BEIÍ, FINWURÐU
VIÐ SKULUM
LALLA 'f\ EFT.R
HEUNIÍ HÆGÐUM
UKKAR
' EG VDNA
BARA ND
EIEANDINIV
3AFN VIN
-iARJ4L...
Slysavarðstofan:
Simi B1200 eftir skipti-
borftslokun 81212.
Læknar.
Reykjavik, Kópa-
vogur.
Dagvakt: kl. 8-17,
mánudaga — föstudaga.
ef ekki næst >" heir.iilis-
Læknavakt í Hafn-
arfirði og Garóa-
hreppi:
Upplýsingar i lög-
regluvarftstofunni i simi
50121 og slökkvistöftinni
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 aft
morgni.
Frá og meft 3.
janúar 1973 verftur
læknastofan að
Laugavegi 42, ein-
göngu opin á laugar-
dögum kl. 9—12, i staft
stofunnar aft Klappar-
stig. Siminn á nýju
Iæknastofu nni er
25641. — --Lækna-
íélag Reykjavikur.
Sjúkrabifreiöar
fvrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100. Hafnarl jörftur
51336.
©
Fimmtudagur 15. marz. 1973