Alþýðublaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 3
Vestmannaeyjamynd sjónvarpsins Franskir fá að sjá — en ekki við sjálf GI5LI I NORR/fcNAHUblNU Gisli Sigurðsson sýnir nii 34 málverk i kjallara Norræna hússins, og er þetta fjórða einkasýning hans, Flest málverkanna eru nú seld, en sýningin stendur framyfir helgi. Morgundagurinn heitir nú Skrúfudagurinn Skrúfudagurinn er á morgun, en það er kynningardagur Vél- skóla Islands, og dregur dagurinn nafn sitt af merki skólans, sem er skipsskrúfa. Dagskráin hefst kl. 13.30. og verður starfsemi skólans kynnt siðar um daginn. Nú eru 320 ATHAFNASEMI KVENNA VANDAMALIÐ Vandamál nútima sam- fél., sem spretta af því að húsmæður taka i vaxandi mæli þátt i atvinnulifinu, er viðfangsefni sýningar á veg- um K venfélagsambands íslands i Norræna húsinu, sem verður opnuð um næstu helgi. Tilgangur sýningarinnar, sem fengin er að láni hjá Konsuminstitutet i Sviþjóð, er að vekja athygli á heimilis- störfunum og mikilvægi þeirra, og benda á, að fjöl- skyldan verður að vinna að þeim störfum sameiginlega. Einnig er bent á leiðir til að hagræða heimilisstörfunum þannig að þau gangi sem bezt fyrir sig. í tilefni af sýningunni verður efnt til umræðufundar um fjölskylduna og fram- tiðina. í april stendur héraðasam- böndum Kvenfélagasambands Islands til boða að fá sýninguna lánaða. I nemendur I skólanum. Kynningin fer fram í Sjómannaskólanum, og verða kaffiveitingar á staðnum á I vegum Kvenfélagsins Keðjunnar. Heimildarmynd sjón- varpsins um gosið í Vest- mannaeyjum, sem tekin var i lit, er væntanleg frá London i lok næstu viku, en þarvarhún framkölluð og gengið var frá henni til sýningar. Myndin verður sýnd á sjónvarpsmynda- kaupstefnunni i Cannes í april, ásamt sex öðrum litmyndum frá sjónvarp- inu. Þar verður sýningar- tími gosmyndarinnar 40 mínútur, og nær hún yfir tvær fyrstu vikur gossins, en hugmyndin er að bæta seinna við myndina nýrra efni. Ekki er eins vist með sýningu myndarinnar i islenzka sjón- varpinu. Emil Björnsson, fréttastjóri sjónvarps, sagði við Alþýðublaðið i gær, að mynda- takan hefði eingöngu verið mið- uð við lit, og er mjög ósennilegt, að myndinnjóti sin i svart-hvitu. Ef ákveðið verður að sýna ekki litmyndina hér, verður unnin upp álika löng mynd úr þvi svart-hvita efni, sem sjónvarpið hefur tekið i Vestm. Yrði það álika löng mynd, en aftur á móti næði hún yfir mun lengra timabil. Nýlega var ákveðið, að gosmynd sk'uli sýnd á páskadag, — hvor myndin, sem verður fyrir valinu. Auk gosmundarinnar verða sýndar á sölusýningunni i Cannes tvær nýjar myndir, sem nýlokið er við. Það er mynd um Snæfellsnes og laxár, og er hún tekin við Laxá i Þingeyjarsýslu, Norðurá i Borgarfirði og Elliða- árnar. Auk þess verða sýndar myndir um Mývatn, Land- mannalaugar, Þjórsárver og Kjöl. NÚ FER FÖLKHIEKKILENEU8 ÚT TIL Afi KAUPA FÖT „Fólk er hætt að biða með að kaupa föt, þangað til það fer til útlanda. Þess i stað er fatnaðurinn keyptur áður en lagt er af stað i ferðalagið”, sagði Davið Scheving Thorsteinsson varaformaður Félags islenzkra iðnrekenda m.a. við setningu kaupstefnunnar lslenzkur fatnaður 1 gær. Davið sagði i ræðu sinni, að fataiðnaðurinn sé nú orðinn ein af þremur stærstu iðngreinum i landinu, og útflutningur hans hafi aukizt mest allra á undanförnum árum, enda sé íslenzkur fatnaður orðinn fyllilega samkeppnisfær við erlendan, sérstaklega eftir að farið var að framleiða og flytja út föt úr innfluttu efni. Siðan drap Davið á, að þrátt fyrir að vel hafi gengið hjá fata- iðnaðinum á undanförnum árum, séu ýmsar alvarlegar blikur á lofti. Sagði hann, að þróun i verð- lagsmálum ylli þar mestu og nefndi, að á undanförnum 16 mánuðum hafi vinnulaun hækkað um 53%, sem sé vissulega meira en nokkur atvinnugrein geti staðið undir. Um verðstöðvunina sagði Davið: „Siðan haustið 1970 hafa verið settar á nokkrar svo- kallaðar verðstöðvanir. Ég segi „svokallaðar verðstöðvanir”, af þvi að aldrei hefur verið um raun- verulega stöðvun á verði að ræða Þessar verðstöðvanir ná ekki til sjávarafurða, þær ná ekki til inn- fluttra vara, sem fá að hækka eftir verðlagi i heimalandi sínu, og þær ná ekki, nema að litlu leyti, til opinberrar þjónustu og skatta. Þær hafa svo til eingöngu bitnað á islenzkum iðnaði og þjónustu, sem m.a. hefur orðið að taka á sig hækkanir á innlendum og erlendum efnivörum, gengis- breytingar og hækkanir á þeirri orku, sem iðnaöurinn notar, án þess að fá þetta leiðrétt i verð- laginu framleiösluvara sinna. Erlendir keppinautar okkar hér á landi hafa fengið allar þessar hækkanir sjálfkrafa”. Davið Scheving Thorsteinsson Föstufiskur á þjófaborðum Þótt menn eigi að lifa á fiski alla föstuna, sem nú er hafin, er ekki beinlinis ætlazt til, að fólk sé að sækja sér i soðið um miðjar nætur eins og maðurinn, sem brauzt inn i fiskbúðina i Grimsbæ I fyrrinótt. Litið hafði hann upp úr krafsinu, nema hvað fisksalinn er ekki viss hvort þjófurinn hefur hirt einn eða tvo ýsutitti. Nokkur fleiri innbrot voru farin inótt, m.a. tvö i viðbót i Grims- bæ, en i flestum tilvikum var litils saknað. Mikið tjón hlauzt þó af heim- sókn þjófa i Austurbæjarbió og Silfurtunglið. Voru þar margar hurðir brotnar og læstar hirzlur sprengdar upp. ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.