Alþýðublaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBfÚ Sinii :!2()7.'> TÚHABÍÚ Simi :tiiH2 Arásin á Rommel Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk striöskvikmynd I litum meö islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aöalhlutverk: Richard Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. STJÚRNUBIO si rni lS<):t(i einru sæng ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ny amerisk kvikmynd i litum um nýtizkulegar hug- myndir ungsfólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur veriö i Bandarikjunum siöustu áratugina. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Nathalie VV'ood, Robert Gulp, I)yan Cannon. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum Hjónabandserjur tsl. texti Bráöfyndin gamanmynd i litum, meö Dick Van Dyke. Endursýnd kl. 5 og 7. KÚPAVOGSBÍO Sillli 119X5 Leikfangið Ijúfa Nýstárlegog opinská dönsk mynd i litum. er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamól nútimaþjóðfé- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaöi stórmyndinni ,,Rauða skikkjan". Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuö innan 1(> ára. O^ÞJÖÐLEIKHÚSift Indíánar Kjóröa sýning i kvöld kl. 20. Feröin til tunglsins sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Indiánar Fimmta sýning sunnudag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furöuverkiö Leiksýning fyrir börn á öllum aldri. Stjórnandi: Kristin M. Guö- bjartsdóttir Frumsýning I félagsheimilinu Festi i Gre iaugardaginn 17. marz kl. 15. UH UL SKAHIGI'.IPIR KCRNFLÍUS JONSSON skOlavOrousi IG 8 BANKASTRÆ116 *"»1H'>88 18600 Þrumufleygur Thunderball Heimsfræg, ensk-amerisk saka- málamynd eftir sögu Ian Flem- ings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aöalhlutverk: SEAN CONNERY Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum yngri en 16 ára HÁSKÓLABÍÓ Simi 22110 Dansk-islenzka félagiö Dönsk kvikmyndavika Föstudagur 16. marz. Viðvíkjandi Lone Angaende Lone Leikstjóri: Franz Ernst. Aðalhlutverk: Pernille Nörgaard, Erik Frcdriksen. Sýnd kl. 5.30 og 9 Aöeins þennan eina dag. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIÚ Simi 16141 Litli risinn Viðfræg, afarspennandi, við- burðarik og vel gerö ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Artliur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8.30 (Ath. breyttan sýningartima) Ilækkaö verð. Haröjaxlinn JM BUS5EU-A'íT !2œjXHA\ fHcOCCfiE BKEL Hörkuspennandi og viöburðarrik litmynd með Rod Taylor. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15.___ LEÍKFÉÍAG YKJAVÍKJ Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Atómstöðin laugard. kl. 20.30 Fáar sýn. eftir Flóa á skinni sunnudag kl. 17. Uppselt. Kl. 20.30. Uppselt. Kristnihald þriðjud. kl. 20.30 Siðasta sýning. Fló á skinni miðvikudag. Uppselt. Sýn. í' kvöld kl. 21. Uppselt. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sima 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar 7. sýn. föstudag kl. 21. Uppselt. Sýn. sunnud. kl. 17. Sýn. sunnud. kl. 21. Næsta sýn. miövikudag. Nú er þaö svart maöur. Sýn. laugard. kl. 23.30. Ailra siðasta sýning. Aögöngumiöasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Iþróttir 1 VÍÐAVANGSHLAUP ÍSLANDS FER FRAM í LOK MARZ Viðavangshlaup tslands fer fram viö Laugardalsvöllinn i Reykjavik sunnudaginn 25. marz kl. 14. Keppt verður i 4 flokkum: kvennaflokki, pilta, sveina, drengja og fullorðinsflokki. 1 ölíum fíokkum verður keppt i 3-5 og 10 manna sveitum, og eru veglegir farandbikar i verðlaun fyrir sveitir auk 1. 2. og 3. verð- launa fyrir einstaklinga. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt til skrifstofu FRÍ i tþróttamiðstööinni i Laugardal eða í pósthólf 1099, ásamt þátt- tökugjaldi kr. 50.00 á hvern þátt- takanda i siðasta lagi 20. marz næstkomandi. Númer og leiðarlýsing veröur afhent i skrifstofu FRf milli kl. 10- 12 keppnisdaginn. TVEIR RÚSSAR KOMA Frjálsiþróttasambandið sendi á siöastliönu ári dreifibréf til Evrópulanda og Ameriku, um alþjóðamót i Reykjavik i júli næsta sumar. Svar hefur nú þegar borizt frá Sovetrikjunum og munu koma þaðan tveir iþróttamenn ásamt fararstjóra. Tilkynnt verður siðar hverjir það verða. 0 Vestur-Þjóðverjar leggja á það mikla áherzlu aö sigra i heims- meistarakeppninni 1974, rétt eins og Englendingar geröu þcgar þeir héldu keppnina áriö 1966. Möguleikar Þjóöverja á sigri eru taldir miklir. Hér sjást þeir Franz Beckenbauer og Gunter Netzer með Evrópu- bikar landsliða, sem Þjóöverjar unnu i fyrra. STUKUMIDI Á NM 1974 KOSTAR 2739 KRÚNUR! Þótt eitt og hálft ár sé þar tii Heimsmeistarakeppnin i knatt- sp.vrnu 1974 fer fram í Vestur-Þýzkalandi, þá hafa þegar hlaöizt upp hjá framkvæmdánefnd keppninnar beiönir um aðgöngumiöa- pantanir, en meö aögöngumiöasöluna fer sérstök nefnd og er verksviö hennar taliö meö þýölngarmeiri verkefnum undir- búnings hinnar miklu keppni. Framkvæmdanefndin hefur nú nýveriö sent frá sér reglur um úthlutun aögöngumiöa til aöila innan Alþjóöasambandsins og er hverju knattspyrnusambandi ráöstafaöur réttur tii að hafa meö höndum aðgöngumiöasölu i hverju landi fyrir sig. Akveðiö er að 20% allra aðgöngumiöa veröi seldir á erlendum markaöi þ.e.a.s. utan Þýzkalands, en helmingur þess- ara miða verður frátekinn og boöinn til sölu þeim þjóöum, sem komast áfram og eiga lið i úrslitakeppninni, og einnig er frátekinn sérstakur hluti af þessum 20% til þeirra landa, sem leika úrslitaleik keppn- innar og einnig þeirra landa er leika um þriðja sæti hennar. Forsala til aöila FIFA hefst i byrjun apríl 1973 og veröur staðið þannig að framkvæmd þessarar sölu aö knattspyrnu- samböndin innan FIFA senda pantanir inn til framkvæmda- nefndar keppninnar, en nefndin ákvrðar siðan hvað miklu magni skuli úthlutað til hvers sambands. Verð aðgöngumiða er skipt niður i 5 verðflokka þ.e. 1. v. fl. Stúkusæti (Stoppuð sæti með þaki yfir) 2. v.fl. Stúkusæti (Stoppuö sæti með þaki yfir) 3. v.fl. Almenn sæti undir berum himni 4. v.fl. Almenn sæti undir berum himni 5. v.fl. Stæöi Pöntunarfrestur á aðgöngu- miöum er til 1. júni 1973, og veröa þjóðirnar aö hafa tekið miða sina fyrir 1. febrúar 1974. Hinir raunverulegu aðgöngu- miöar aö leikjum keppninnar verða þó ekki tilbúnir úr prentun fyrr en vorið 1974, en staöfesting á pöntunum verður afgreidd með blokkarmiðum, sem framvisað er þegar hinir raunverulegu aðgöngumiðar eru teknir. Allir aðgöngumiðar verða að vera greiddir i gjaldmiðli Vestur-Þýzkalands (DM) og verða sendir eftir beiðni til kaupenda um allan heim á þeirra eigin kostnað, ef óskað er eftir þvi. A byrjunarleiki aðalkeppn- innar kosta aðgöngumiðarnir samkvæmt slðasta gengi: 1. v.fl. 60 DM eða 2054,- isl. kr. 2. v.fl. 40 DM eða 1369,- isl. kr. 3. v.fl. 30 DM eða 1027,- isl. kr. 4. v.fl. 25 DM eða 856,- isl. kr. 5. v.fl. 12 DM eða 411,- isl. kr. Og verð aðgöngumiða á úrslitaleik keppninnar verður sem hér segir: 1. v.fl. Kr. 2739 (80DM) 2. v.fl. Kr. 2054 (60DM) 3. v.fl. Kr. 1369 (40DM) 4. v.fl. Kr. 1027 (30DM) 5. v.fl. Kr. 514 (15DM) Eins og að framan greinir mun stjórn Knattspyrnusam- bands tslands hafa með sölu aðgöngumiða fyrir Heims- meistarakeppnina 1974 að gera hér á landi og hvetur stjórnin þá, sem áhuga hafa á að panta miða, að gera það skriflega og senda pöntun sina til: 0 Föstudagur 16. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.