Alþýðublaðið - 16.03.1973, Blaðsíða 4
ÚTSALA — ÚTSALA
Nýjar gerðir.
Skókjallarinn
Austurstræti 6
M/SBALDUR
fer frá Reykjavik mánu-
daginn 19. þ.m. til Snæ-
fellsness- og Breiða-
fjarðarhafna. Vörumót-
taka föstudag og til há-
degis á mánudag.
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smlðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðurrtúla 12 - Sími 38220
*
Askriftarsíminn er
86666
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastx. 12
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Olafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
0-------------------------
Tilkynning frá bæjar-
símanum til símnotenda
á höfuðborgarsvæðinu
Þeirsimnotendur, sem ekki hafa sótt nýju
simaskrána 1973 eru vinsamlegast beðnir
að sækja þær sem fyrst, vegna opnunar
nýju simstöðvarinnar i Breiðholtshverfi
og þeirra breytinga, sem gerðar verða á
simakerfi Bæjarsimans laugardaginn 17.
marz. Skrárnar verða afhentar i gömlu
Lögreglustöðinni,Pósthússtræti 3. til kl. 12
laugardaginn 17. marz, i Póstafgreiðsl-
unni, Digranesvegi 9 i Kópavogi og i af-
greiðslu Pósts og sima við Strandgötu i
Hafnarfirði.
Eins og áður er auglýst þá tekur hin nýja
simstöð i Breiðholti til starfa laugardag-
inn 17. marz og verður það eftir hádegi.
Athygli simnotenda skal vakin á þvi, að
vegna breytinga á númerum, mega not-
endur á Reykjavikursvæðinu, og aðallega
i Breiðholti, búast við truflunum á simum
sinum laugardaginn 17. marz. Simnotend-
ur eru vinsamlegast beðnir að eyðileggja
gömlu simaskrána frá árinu 1972, vegna
fjölda númerabreytinga sem orðið hafa
frá þvi að hún var gefin út, enda er hún
ekki lengur i gildi.
BÆJARSÍMINN.
Forstöðukonustaða
Staða forstöðukonu, þ.e. staða yfirstjórn-
anda hjúkrunarstarfa i Landspitalanum,
er laus til umsóknar frá 1. júli 1973 að
telja.
Laun greiðist samkvæmt 26. launaflokki i
kjarasamningi fjármálaráðherra og
kjararáðs B.S.R.B.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf, menntun og aldur, afritum af próf-
skirteinum og meðmælum sendist til
stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriks-
götu 5, Reykjavik fyrir 1. mai n.k.
Re.ykjavik, 15. marz 1973.
Skrifstofa rikisspitalanna.
Stuðningsmenn séra
Halldórs S. Gröndal
hafa opnað skrifstofu i Miðbæjarmark-
aðnum Austurstræti. Hafið samband við
skrifstofuna.
Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal
i prestskostningu Dómkirkjusafnaðarins
hinn 18. marz nk.
Simar: 22448 — 22420.
Stuðningsmenn.
NORRÆNA
HÚSID
Sýningin
Tjölskyldan á rökstólum’
dagana 17-28. marz.
Opin alla virka daga kl. 14-19 og um helgar
kl. 14-22.
Laugardaginn 17. marz verður sýni-
kennsla kl. 14, kl. 16 og kl. 17: tilbúningur
hrásalata.
Sunnudaginn 18. marz kl. 14, kl. 16 og kl.
17: fjallað um morgunverð.
Þriðjudaginn 20. marz verður umræðu-
fundur kl. 21:
,Fjölskyldan og framtiðin’
Framsöguerindi flytja Hólmfriður Gunn-
arsdóttir, Rósa Björk Þorbjarnardóttir,
Björn Björnsson og Pétur Þorsteinsson.
Sigriður Thorlacius stjórnar umræðum.
Aðgangur ókey pis. Verið velkomin.
NORRÆNA HÚSIÐ
KVENFÉ LAGASAMBAND ÍSLANDS
NORRÆNA
HÚSIÐ
Efnalaug Vesturbæjar
Vesturgötu 53, s. 18353.
Útibú Arnarbakka 2 (gegnt lyfjabúð) s. 86070.
Rúski nns hreinsun
Kemisk hreinsun
Kíló hreinsun
Hrað hreinsun
Þurr hreinsun
Dry Clean
Gufu pressun
Móttaka fyrir allan þvott fyrir FÖNN.
SENDUM 1 PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND.
Aðrar móttökur fyrir:
Rúskinms hreinsun
Kemiska hreinsun
Gufu presaun
eru í
Verzluninni HORN, s. 41790,
Kárnsnesbraut 84, Kópavogi,
Verzluninni HLÍÐ, s. 40583,
Hlíðavegi 29, Kópavogi,
Bókabúð Vesturbæjar, s. 11992,
Dunhaga 23, Reykjavík.
Lausar stöður
Umsóknarfrestur um dósents- og lektors-
stöður i læknadeild Háskóla íslands, sem
auglýstar voru i Lögbirtingablaði nr.
12/1972, aðrar en dósentsstöður i sálar-
fræði og eðlisfræði, er framlengdur til 1.
april 1973.
Menntamálaráðuneytið,
13. marz 1973.
Föstudagur 16. marz 1973