Alþýðublaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ Simi :t2075
Árásin á
Rommel
Afar spennandi og snilldar vel
gerð bandarisk striðskvikmynd 1
litum meö Islenzkum texta, byggö
á sannsögulegum viðburðum frá
heimstyrjöldinni siðari.
Leikstjóri: Henry Hathaway.
Aöalhlutverk: Richard Burton
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STJðRNUBIÖ simi
Oliver
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg amerisk-ensk verð-
launamynd sem hlaut sex Oscars-
verðlaun, i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Mark
Lester, Ron Moody, Oliver Reed,
Shani Wallis, Harry Secombe.
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÚPftVOeSBÍÓ Simi iI9H5
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk mynd i
litum, sem fjallar á kröftugan
hátt um möguleika júdó-
meistarans i nútima njósnum
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Marilu Tolo.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
MíLEIKFELAGÍBfe
WREYK)AVfKDI0B
Atómstöðin I kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni sunnudag kl. 17
Uppselt. Kl. 20.30. Uppselt.
Pétur og Rúna frumsýning
þriðjudag. Uppselt.
2. sýning fimmtudag.
Fió á skinni miðvikud. Uppselt.
FIó á skinni föstudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Austurbæjarbíó:
SCPERSTAR
Sýn. miðvikudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbiói er opin frá kl. 16. Simi
11384.
.URIMKAKIGHIPIR
KCRNF.LÍUS
JONSSON
SKÚLAVOROUSIIG 8
BANKASTRATI6
1H588 -18600
JÖNABl^jji^jnHz
Eiturlyf í Harlem
Iþróttir 2
(„Cotton Comes to Harlem”)
Mjög spennandi og ióvenjuleg
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques,
Calvin Lockhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
On a clear day you can see
forever.
Bráðskemmtileg mynd frá
Paramount — tekin i litum og
'Panavision- gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Burton
Lane og Alan Jay Lerner.
Leikstjóri: Vincente Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Strcisand
Yves Montand
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBÍÚ «->.....
Ofsalega spennandi og vel gerð
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision, er fjallar um einn
erfiðasta kappakstur i heimi,
hinn fræga 24 stunda kappakstur i
Le Mans.
Aðalhlutverk leikur og ekur:
Steve McQueen.
Leikstjóri: Lee H. Katzin
islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Sýnd kl. 5 og 9
wódleTkhúsid
Ferðin til tungisins
sýning i dag kl. 15.
Indíánar
sýning i kvöld kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Lýsistrata
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Leikför
Furðuverkið
sýning i félagsheimilinu Stapa,
Ytri-Njarðvik, sunnudaginn 25.
marz kl. 15.
TVEIR LEIKIR
ÁN ÞÝÐINGAR
A sunnudagskvöld fer fara fram tveir leikir i 1. deild karia. Báð-
ir leikirnir hafa enga þýðingu i mótinu, þvi ekkert toppliðanna á
hiut að máli. Hinsvegar gætu IR-ingar krækt sér I bronsverölaun-
in, beri þeir sigurorð af Armanni. Auk þess leika lið KR og Hauka
annað kvöld, en sá leikur hefur enga þýðingu, þvi KR er fallið.
Leikirnir hefjast klukkan 20,15, en á undan fer fram leikur I 2.
deild milli Fylkis og Breiðabliks. Vegna kærumáls á Fylkir enn
möguleika á að tolla i 2. deild, vinni þeir þennan leik.
I 1. deild kvenna fara fram þrir leikir um helgina. Á morgun leika
i Laugardalshöll Vikingur-Valur og KR-Ármann. Annað kvöld
mætast Breiðablik og Fram i Hafnarfirði. Þetta eru allt saman
mikilvægir leikir, þvi staða liöanna i deiidinni er ennþá frekar á-
þekk, þó svo að Fram og Valur séu sigurstranglegustu liðin.
Ágúst og félagar hans i ÍR geta
krækt sér i bronsið.
Haukur í sérflokki
DERBY
—LEEDS
í SJÓNVARPINU
Á AAORGUN
A morgun veröa tveir stór-
leikir á dagskrá hjá sjónvarp-
inu, nefnilega leikir Derby og
Leeds, Wolves og Coventry frá
bikarkeppninni ensku um siö-
ustu helgi.
Leikur Derby og Leeds verður
aðalleikurinn, og eins og viö var
að búast var um of mikinn bar-
áttuleik að ræða, til þess að
hann teljist góður. Þó er vel
þess virði að fylgjast með hon-
um Seinni leikurinn var miklu
fjörugri, enda ekki eins mikill
varnarleikur. Myndin er af Pet-
er Lorimer úr Leeds, sem kom
mikið viö sögu I ieiknum.
Myndatexti bls 16 10 cic.
A laugardag var veður ágætt til
keppni, og var fjöldi fólks i Skála-
felli við skiðaiðkanir og að fylgj-
ast með keppninni.
Á sunnudag var þoka og rign-
ing.
Skiðadeild K.R. sá um mótið og
mótstjóri var Jóhann Reynisson.
Brautirnar lagði Hinrik Her-
mannsson, og Arni Sigurðsson,
ísafirði, lagði siðari braut i svig-
inu.
Að keppni lokinni var þátttak-
endum boðið til kaffidrykkju i
K.R.-skálanum, þar sem formað-
ur deildarinnar, Einar Þorkels-
son afhenti verðíaun og sleit mót-
inu.
Laugardagur.
Seltjarnarnes kl. 16.
KR-Valur
UMFN-HSK
2. deild, undanúrslit.
Sunnudagur:
Seltjarnarnes kl. 18.
St ef á n s m ó tiö , punktamót
Reykjavikur fór fram um siðustu
helgi i Skálafelli.
Stórsvig fór fram á laugardag og
urðu úrslit sem hér segir.
Karlaflokkur:
1. Haukur Jóhannss. A 66,5
2. Hafsteinn Sigurðss. I 67,2
3. Valur Jónatanss. 1 68,8
Kvennaflokkur:
1. Margrét Þorvaldsd. A 73,1
2. Margrét Baldv.d. A 73,3
3. Svandis Hauksd. A 75,4
Svig fór frani á sunnudag.
Karlaflokkur:
1. Haukur Jóhannsson
A 47,4 48,2 95,6
2. Arni ÓðinssQn
A 48,3 49,5 97,8
Kvennaflokkur:
1. Margrét Baldvinsdóttir
A 55,3 57,9 113,2
2. Guðrún Frimannsdóttir
A 56,0 59,1 115,1
3. Margrét Vrlhelmsdóttir
A 56,2 59,1 115,3
Alpatvikeppni.
Karlar: Stig:
1. Haukur Jóhannss. A 0,0
2. Hafsteinn Sigurðss. I 19,4
3. Árni Ólafsson A 35,11
Konur:
1. Margrét Baldvinsd. A 1,9
2. Guðrún Frimannsd. A 33,96
3. Margrét Vilhelmsd. A 36,55
HVAÐ GERIR VALUR GEGN KR?
Að vanda verður leikin heil um-
ferð i 1. deild i körfuknattleik nú
um helgina. Auk þess fara fram
undanúrslit i 2. deild karla, en þar
eru Borgnesingar liklegastir sig-
urvegarar. Annars er dagskrá
helgarinnar þessi:
2. deild, undanúrslit.
HSK-IR
IS-Armann.
Næsta laugardag leika á Akur-
eyri Þór og Valur, og verður það
úrslitaleikur fallbaráttunnar.
Laugardagur 24. marz 1973.