Alþýðublaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.03.1973, Blaðsíða 10
 os sekta viðkomandi sem svarar 150-2000 kr. 4 | Þessi mynd er tekin ."íf i St. Tropez i Frakk- landi, en þar eiga ^ hobbýhús margar frægustu stjörnur ?? kvikmyndanna, þ. á m. B r i g i 11 e jj£ Bardot. Þessi stúlka klæðir sig (klæðir sig Jvj ekki) samkvæmt nýj- ustu tizku sem er jú ' ‘ mjög þægilegt, eins og sjá má (sparar þvott). Nú hafa yfirvöld þar i St. Tropez hins vegar i hyggju að banna stúlkum að ganga berum að ofan, þvi - slikt samræmist ekki siðgæðishugmyndum yfirvaldanna (hvilik yfirvöld). Sr i I I I % „Fjölskyldan á rökstólum” dagana 17.-28. marz, kl. 14-19. Opin um helgina kl. 14-22. Laugardaginn 24. marz: Sýnikennsla kl 14, 16 og 17...Fljótlegir fiskréttir." Á sunnudaginn verður endurtekin sýni- kennsla i hrásalötum kl. 14, 16 og 17. Aðgangur ókeypis. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS NORRÆNA HÚSIÐ frá ítaliu hermir, að þingið hafi nýlega samþykkt, að banna reykingar i strætis- vögnum, lestum bióum, leikliúsum fræðslustofnunum öllum og þar fram eftir götunum. Sam- þykkt þingsins fylgdi einnig klausa þess efnis, að ef að einhver gerðist brotlegur við þessilög, væri hægt að Brasilíanskur verkamaður i bænum Belo Horizonte lánaði nýlega konu sina ná- granna sinum, þar sem hann var ekki lengur fær um að gegna eiginmanns- skyldum sinum. Var hann eitthvað farinn að slappast af mikilli drykkju. Konan hans, Rita Poreira Goncalv- es, móðir fjögurra barna þeirra hjóna, sagði lögreglunni, sem eitthvað fór að skipta sér af þessu fyrir- komulagi, að hún ósk- aði eftir þvi að þessu héldi áfram. ,,Mað- urinn minn getur ekki mikið meira en að horfast i augu við mig. og það er ekki nóg” ÚTBOÐ Tilboð óskast I þð byggja slökkvistöð I Arbæjarhverfi, hér I borg. Otboðsgögn eru a(þent I skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opndþ á samastað 24. april 1973, kl. 11.00. INNKAUPAST.OFN5JN REYKJAVÍKURBORGAR Frtlcirkjuveoi 3 — Stmi 25800 Sunnudagsferðir 25/3. Kl. 9,30 Helgafell — Gullkistugjá Kl. 13 Búrfell — Búrfellsgjá. Farið frá B.S.l. Verð 300 kr. Ferðafélag Islands. Þaö er illt að láta reka sig úr hernum, fyrir það eitt að gifta sig. Þetta átti sér þó stað i Kaliforniu fyrir stuttu, i kvennadeild landgönguliða Banda- rikjahers. Það voru tvær slikar stúlkur sem giftust, ...hvor annarri. Slikt fékk ekki hljómgrunn hjá yfirmönnum hersins. Feddi fídus er hann kallaður aðal- þjófurinn, sem jap- anska lögreglan leitar nú dyrum og dyngjum að. Hann gerði það að leik sinum, að útbúa fölsk næturhólf fyrir banka i Osaka, koma þeim þar fyrir að kvöldlagi og hirða aftur að morgni dags. Gaf það góða raun, þar til upp komst um strákinn Tuma. Idi Amin for- seta Uganda likar greinilega ekki einlitt klúbbalif, ef eitthvað er að marka nýjustu fregnir frá Jinja, sem NtÐURLÆGJANDI FYRIR STfTTINA Mótmæli vestur-þýzkra hjúkrunarkvenna vegna kvikmyndar, sem er mjög vinsæl þar i landi þessa dagana, hafa verið tekin til greina, og myndin fjarlægð úr all flestum kvikmynda- húsum landsins. Kvikmyndin heitir Hjúkrunar- konu-sex, i grófri þýðingu. Samtök hjúkrunar- Jívenna halda þvi fram, að kvikmyndin, sem sýnir samfarir hjúkrunarkvenna og sjúklinga á spitala, sé niðurlægnandi fyrir stéttina. Sem sagt, engar hjúkrunarkonur á rúmstokknum. er bær i Uganda. Hann ku hafa komið þar ný- lega, og tekið eftir þvi, að allir þeir sem sóttu klúbbinn voru hvitir. Hann gaf strax fyrir- skipanir um, að klúbb- urinn myndi þaðan i frá lúta herstjórn, og að svartir menn fengju jafnan aðgang á við hvita. í ta I ir hafa löngum verið þekktir fyrir að banna hitt og þetta með lögum, sem annars staðar þykir sjálfsagt. Það nýjasta Sjónvarp 17.00 Þýzka i sjónvarpi Kennslumyndaflokk- urinn Guten Tag. 17. og 18. þáttur 17.30 Af alþjóðavett- vangi Hlutverk al- kirk juráðsins Kynn- ingarþáttur um störf KAROLINA VI0 VERÐUM KÖMNIR kANQM) . EFTIR KLUKUUTtj VIO BETUM VFIR6UBAÐ ÓVINI QKKAR, 3AFNVEL PU ÞEIR SÚJ TEKWILEBA fcETUR BÚNIRI ráðsins i Genf. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son.) 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson 18.30 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og aug- lýsingar 20.25 Brellin blaðakona Brezkur gaman- myndaflokkur með Shirley MacLaine i aðalhlutverki Kappaksturinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson 20.50 Kvöldstund i sjón- varpssal 21.30 1 brennandi só) 22.00 Þungt er þjáðum ( M i n e O w n Executioner) Brezk biómynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir Nigel Balchin. Leikstjóri Anthony Kimmins. Aðalhlut- verk Burgess Meredith, Kierpn Moore og Dulcie Grey. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sálfræðingur nokkur tekur að sér sjúkling, sem þjáist af geðklofa og hefur meðal annars gert tilraun til að myrða konu sina, sem honum er þó annt um. 23.40 Dagskrárlok Laugardagur 24. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.