Alþýðublaðið - 28.03.1973, Page 3
iTYLLIR
Alverib er
HINN MESTI
PðHNYKKUR
IFIRDINUM
— en það hagnast fleiri
sveitarfélög á stóriðjunni
Álverksmiöjan i Straumsvik
greiddi Hafnarfjaröarbæ i fram-
leiöslugjöld áriö 1971 14,1 milljón
króna, en þaö er aöeins 2,6
milljónum króna minna en öll
önnur framleiöslufyrirtæki i
Hafnarfirði greiddu samanlagt.
Þá greiddu þeir starfsmenn
Straumsvikur, sem búa i Hafnar-
firði, fyrir þaö ár 10 milljónir
króna i útsvar. Ennfremur eru
tekjur Hafnarfjarðarhafnar af
höfninni i Straumsvik 20% af
heildartekjum hafnarinnar. Ekki
vildi hafnarstjóri, Gunnar
Ágústsson, gefa upp hvaö sú upp-
hæö er mikil á ári, sökum harörar
samkeppni milli hafna landsins.
Þá hefur Arnessýsla haft tals-
veröar tekjur af stórfyrirtæki
sinu, Landsvirkjun, en siöan
bygging Búrfellsvirkjunnar hófst
árið 1967 hefur landsvirkjun
greitt i aöstöðugjöld samtals tæp-
ar 10 milliónir króna, bar af tæp-
lega 3,7 milljónir króna áriö 1970.
Sá hreppur, sem mestar tekjur
haföi af framkvæmdum viö Búr-
fellsvirkjun, var Gnúpverjahr.
Steinþór Gestsson, oddviti á Hæli,
sagöist ekki geta sagt nákvæm-
lega hvaö tekjurnar hafi veriö
miklar, er Alþýöublaöiö haföi tal
af honum, en sér þætti ekki fjarri
lagi að áætla, að þær væru eitt-
hvaö svipaöar og aöstöðugjöldin.
Hinsvegar sagöi hann, aö erfið-
lega hafi gengið aö innheimta
þessi gjöld, og aö framkvæmdum
viö Búrfell loknum hafi ýmsir
horfiö úr landi, m.a. til Astraliu
og Sviþjóðar, án þess aö ljúka
greiðslu gjalda sinna. Talsvert
algengt var þaö, aö menn létu
skrá sig i Gnúpverjahreppi á
meöan þeir unnu við Búrfell til að
fá lægra útsvar en i heimabyggö
sinni. Þeirra á meöal voru all-
margir útlendingar, bæði
Færeyingar, Sviar og Danir.
EINKASAFNARAR
YFIRBUÐU FRÍ-
MERKJAKAUPMENN
Frimerkjauppboöiö hjá borgar-
fógeta fór fram i gær. Safniö, sem
boðiö var upp, var flokkaö i 24
númer og voru þau slegin á kr.
172,300,00 samtals.
Eins og viö sögöum frá hér i
blaðinu fyrir skemmstu, var
EYJAFLUG
í FASTARI
SKORÐUM
Aætiunarflug til Vest-
mannaeyja lagöist algjöriega
niöur viö upphaf gossins þar.
Var fyrst i staö aöeins flogiö
óreglulega, en nú eru regiu-
bundnar fiugferöir byrjaöar á
nýjan leik.
Eru morgunferöir alla daga
vikunnar, og er fariö frá
Reykjavik klukkan 9,30. Þá
eru siödegisferöir fjóra daga i
viku, þriöjudaga. fimmtu-
daga, föstudaga og sunnu-
daga. Er þá fariö frá Reykja-
vik klukkan 18.
Einni flugferö hefur veriö
bætt viö til Akureyrar i viku
hverri, og eru feröirnar þá 18 I
stað 17. Verða þá morgun- og
kvöldverðir milli Reykjavikur
og Akureyrar alla daga vik-
unnar, og auk þess siödegis-
feröir mánudaga, miðviku-
daga, föstudaga og sunnu-
daga.
þetta fyrsta nauöungaruppboð á
frimerkjum hjá embætti borgar-
fógeta. Milli 40 og 50 manns komu
til uppboðsins. Vakti þaö athygli,
að kunnir frfmerkjakaupmenn,
sem þarna voru, létu i minni
pokann fyrir boöum einka-
safnara.
Spjaldbréfiö, sem Hannes
Hafstein skrifaöi Bjarna Þor-
steinssyni, presti og tónskáldi á
Siglufirði, 2. jan. 1907, og við
sögðum litillega frá, var slegiö á
kr. 6.500.
Vorið er komið, vorið
er ekki komið. Hverju
eiga menn að trua
þessa dagana, þegar
skiptast a skin og
skurir, kuldi og ylur.
Hvernig veðrið var,
legar Leifur heppni
fann Vinland hið goða,
vitum við ekki, en
þegar I jósmyndarinn
okkar gekk fram á Leif
í gærdag var sólskin og
bliða og barnapiurnar
höfðu tekið sér bessa-
leyfi og tyllt sér a fot-
stall vikingsins, til að
njota þessara fáu solar-
geisla, sem okkur voru
latnir i té i gær.
VORIÐ
TÁNUM
FLUGMEMM „FLYTTU SER
OG TÚKU DRIIÍGAN TlMA
islenzkir flugmenn hafa
undanfarið staðið í lang-
vinnri kjaradeilu og þrátt
fyrir marga viðræðufundi
við flugfélögin, hefur
miðað hægt. Flugmenn á
innanlandsleiðum reyndu
nýlega að knýja fram
aðgerðir í málinu með því
að„flýta sér hægt" en þeir
hafa nú hætt við þær
aðgerðir. Ertalið, að flug-
menn íhugi nú verkfall.
Blaöiö hefur mjög öruggar
heimildir um seinkunaraögerðir
flugmannanna, en þeir flugmenn
sem blaöiö hefur talað viö, svo og
blaðafulltrúi Flugfélagsins, hafa
varizt allra frétta. Samkvæmt
upplýsingum sem blaöiö veit
gleggstar, stóöu þessar aðgeröir i
hálfan mánuð, og urðu á þeim
tima töluvert miklar tafir i innan-
landsflugi.
Á Egilsstöðum var það til
dæmis þannig, að Fokkervélar
Flugfélagsins hafa tekiö sér
óvenju drjúgan tima i aðflug.
Þegar flugvélin er lent, hafa flug-
mennirnir tekið sér drjúgan
kaffitima, og dæmi eru til þess aö
þeir hafi látið aka sér inn i Egils-
staöakauptún til þess að snæöa
hádegisverð. Þá hafa þeir látið
afferma flugvélarnar og vigta
hvern einasta hlut, svo örugglega
séekki um yfirvigtað ræða. Þetta
hefur aö sjálfsögöu haft seinkanir
i för með sér, og stundum miklar.
Á Akureyri hefur það veriö
þannig. að þaulvanir flugmenn
hafa beöiö um aðstoö flugvita vi'ð
aöflug, jafnvel i björtu, en slikt
Enn ein nvbrevtni
hiá Háskólabíói
ENDURSÝNA
MYNDIR
ÁÐUR EN
ÞÆR FARA
UR LANDI
Háskólabió hefur ákveðið að
endursýna fjórar kvikmyndir
áður en þær veröa sendar úr
landi. Veröa þær sýndar i röð,
hver i þrjá daga. Myndirnar eru
Hörkutólið, Rosmary’ s Baby,
Makalaus sambúð og Einu sinni
var i villta vestrinu.
EYJASKEGGJAR
SÝNA „MARGT BÝR
í ÞOKUNNI”
Leikfélag Vestmannaeyja sýnir
þessa dagana i félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi léttan sakamála-
leik, „Margt býr i þokunni”, i fé-
lagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Ætlunin er að fara siöar i leikför
um landið, en áður en gosið hófst
á Heimaey, haföi leikfélagið haft
13 sýningar i Eyjum og auk þeirra
farið i leikferö um Austfirði.
TILVILJUN
EÐA SVÖR
BÆNDA?
Trúlega er þaö fremur til-
viljun en svar framleiöanda
landbúnaöarafuröa viö
ákvöröun Húsmæðrafélags
Reykjavíkur — en staöreynd
er þaö eigi aö siöur: Tvo daga
i röö höfum viö hér á blaöinu
keypt mjólk i mjólkurbúö hér i
borginni, sem er merkt
siöasta ieyfilegum söiudegi
fyrir þann tima er hún var
keypt.
t gær, 27. marz, fengum viö
mjólk sem merkt var siðasta
leyfilegum söludegi.. 26. marz
— og i fyrradag fengum viö
enn eldri mjólk, merkta 23.
marz sem siöasta degi, er
bjóöa mátti mjólkina til söiu.
Hún var semsé komin einn til
þrjá daga umfram þaö, sem
hún er talin seijanleg sem
nýmjólk.
HÆGT”
f MAT
gera þeir afar sjaldan. Þetta
hefurm.a. leitt til þess, aö nýliði i
flugturninum á Akureyri, fékk
þarna mjög óvænta og góöa
þjálfum i meöferö flugleiöbein-
ingatækja. Þá hafa flugmennirnir
verið meö aöra tilburöi i þá átt aö
„flýta sér hægt”, en þessum
aðgerðum mun nú vera lokið.
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
Miövikudagur 28. marz 1973
o