Alþýðublaðið - 28.03.1973, Page 7

Alþýðublaðið - 28.03.1973, Page 7
Aukið eftirlit hefur dregið úr ölvunarakstri Þolum við að heyra sannleikann um, hvað að okkur amar? ÞÚGNIN GERIR DAUÐANN TILGANGSLAUSAN Lengi hefur dauðinn verið friðheilagur. Hann er eitthvaö, sem við öll eigum sameiginlegt, en sem við — hingað til — helzt ekki höfum viljaö tala um.Nú er hann kom inn „í tizku”. Eftir aö fengizt hefur aukin hreinskilni um kyn- lifið fer nauðsynin fyrir aukinni hreinskiini um dauðann stööugt i vöxt. Það eru skrifaðar um hann bækur, og I tlma- ritsgreinum „veður dauð- inn uppi”. Ein af athygiisverðustu bókunum um dauðann, sem út hafa komið upp á siðkastið, er bók banda- riska sá lfræöingsins Elisabeth Kubler Ross „Dauðinn og hinir deyj- andi”. Hún hefur vakið upp nýjai* hugmyndir i sjúkrahúsum viða um heim — m.a. I Dan- mörku: Eigum við að verða opinskáari um sjúk dóma og dauða? Er var- úðarþögnin, sem mái þessi eru nú sveipuð, ekki röng? Leiðarahöfundur nýút- komins tölubiaðs af tima- riti danska sálfræðifé lagsins sýnist ekki vera i vafa um dauðann. — Það er ótti vor á að tala um dauðann og lifa i nánd viö hann, sem gerir sérhvern dauðdaga til- viijunarkenndan og til- gangslausan i stað þess að iáta hann vera ímynd hinnar siðustu samkenn- dar. Á geislalækningadeild- inni i öðinsvéum hefur krabbameinssjúklingum nú upp á siðkastið verið sagt, hvað þjái þá. — Við segjum sjúkling- unum að þeir hafi illkynja æxli, en að hægt kunni að vera að gera þá heil- brigða á ný. Ef sjúkdóm- urinn er kominn á hærra stig segjum við, að þeir hafi sæmilega möguleika. bað, sem mestu máli skiptir er, að fólkið sé aldrei svipt voninni. betta segir Eiler Lam- berthsen, yfirlæknir við geislalækningadeildina. — Ég hef rætt við fleiri hundruö sjúklinga eftir að við byrjuðum að upplýsa þá á þennan hátt og eng- inn þeirra hefur hallmælt okkur fyrir hreinskilnina. bað mikilvægasta er samt sem áður gott sam- band læknis og sjúklings. Við höfum skipt deildinni niður i undirdeildir, sem hver hefur sinn hóp lækna, þá þekkjast allir mun betur. — Er einnig rætt um dauðann? — bað á ekki að þvinga sannleikanum inn á fólk, sem ekki er reiðubúið að veita honum viðtöku. Og maður á að gera sér það ljóst, að ekki er hægt að segja við einn né neinn: bú átt að deyja — og sið- an ekki söguna meir. En flestir þeir, sem eru dauðvona, vita ljóslega af þvi. bar er vandi læknis- ins ekki sá að segja satt ellegar skrökva heldur stendur hann frammi fyr- ir þvi vandamáli, hvernig honum sé unnt að bera sannleikann með sjúklingnum. bvi miður er hér um að ræða atriði, sem alger- lega hefur verið litið fram hjá við læknanámið. bar er okkur ekkert kennt um, hvernig hjálpa megi hinum dauðvona. Um nokkurt skeið höf- um við á fundum starfs- fólksins reynt að athuga og breyta okkar eigin við- horfi til dauðans. Og það er einmitt mergurinn málsins. Ef læknar og hjúkr- unarkonur hafa ekki leyst sin eigin vandamál i við- horfi sinu til dauðans, þá geta þau ekki hjálpað sjúklingunum með þeirra vandamál. Ekki deyða vonina Eiler Lamberthsen, yf- irlæknir, tók nýlega þátt i umræðum á landsfundi hjúkrunarnema á Fjóni um spurninguna: Eiga sjúklingarnir að fá að vita um sjúkdómsgreining- una? bátt i umræðunum tók einnig Knud Jensen, yfirlæknir við héraðs- sjúkrahúsið i Óðinsvéum. — Menn eiga að vera opnir fyrir breytingum og lagfæringum,segir hann. Aðeins að segja það, sem hægt er að standa við — án þess að deyða vonina. Flestar manneskjur eiga sér von. bá von eiga menn ekki aö deyða. Deyfing til að hjálpa dauðanum — A maður að tala hreinskilnislega um dauðann við sjúklinga? — Sumir sjúklingar gera sér i rauninni aldrei grein fyrir þvi, aö þeir eigi að deyja — fyrr en að þvi kemur. bað getur ekki verið hlutverk læknisins að eyðileggja siðustu hérvistarstundir þeirra. öðrum en sjúkl- ingnum er ástandið hins vegar fyllilega ljóst. Við hér i Óðinsvéum höfum rætt um, að e.t.v. ætti að notast meira við sálfræðinga i sambandi við dauðvona sjúklinga. Sálfræðingar hafa reynslu i að tala við fólk, sem á við erfiðar aðstæð- ur að etja. — Til eru þeir sem hvetja dauðvona fólk til þess að láta ekki „dópa” sig siðustu hérvistardag- ana. — baðerhetjuskapur á kostnað annara. bað er vandalaust að krefjast þess af öðru fólki að deyja standandi með höndina við húfuskyggnið. Aðstandendurnir: skrefi á undan — Hvenær eiga að- standendurnir að fá að vita sannleikann? — Ég tel, að þeir eigi kröfu til þess að fá að vita hann, þegar við vitum hann með nokkurri vissu. En einnig i þessu sam- bandi er það einstaklings- bundið. Bezt er, ef að- standendurnir eru skrefi á undan sjúklingnum sjálfum, ef svo má segja. Hjúkrunarkonurnar eru meðal þeirra, sem nánust samskipti eiga við sjúklinginn. Eru þær fær- ar um, að deila sannleik- anum með honum? Lise Friis, hjúkrunar- nemi frá Holbæk segir: — Hér er um að ræða mál, sem krefst endur- skoðunar og endurmats af samfélaginu sem heildar. bessar nýju hug- myndir er ekki hægt að setja fyrirhafnarlaust i framkvæmd hvarvetna. bær krefjast ákveðinna eiginleika hjá þvi fólki, sem aðallega á um þær að fjalla — eiginleika, sem allir búa ekki yfir. — Er hjúkrunarnem- um kennt, hvernig þær eigi að umgangast dauð- vona fólk? — Ekki sérstaklega. bað er aðeins liður i þeim almennu ungengnishátt- um við sjúklinga, sem þeim er veitt kennsla i. — Viljum við vita hvenær við eigum að deyja? Guðfræðingurinn og rit- höfundurinn Johannes Möllehave, sem einnig tók þátt i hringborðsum- ræðum hjúkrunarnem- anna um dauðann, sagði: — Ég held, að við vilj- um það. Mér finnst, að við eigum að fá að vita það. Vandamálið er, hver á að segja okkur það. Ég er alls ekki viss um, að við eigum að láta lækn- ana eina um það. Við vit- um, að á sjúkrahúsum gefst oft litill timi til þess að byggja upp trúnaðar- og vináttusamband sjúk- lings og læknis. Bezt væri — að ég held — að ávallt væri til staðar einhver nákominn, sem vildi taka verkið aö sér og fylgdist með á öllum stig- um. Engar reglur Sálfræðingurinn Lise östergárd, prófessor við Kaupmannahafnarhá- skóla, segir: — Ég imynda mér, að það að viðurkenna, að maður sé dauðsjúkur, sé atburðarás. bau timabil eru, þar sem maður er ekki reiðubúinn að með- taka „dóminn” og svo önnur, þar sem rétt væri að gefa hreinskilið svar. Sem sagt: það er ekki unnt að setja fastákveðn- ar reglur. Hvers vegna erum við svona hrædd við dauð- ann? — í iðnaðarmenningu nútimans höfum við fjar- lægst sjálft lifið og gang þess. A meðan landbún- aðarmenningin settimark sitt á samfélagið gat hinn dauðsjúki sjálfur verið með i að ákveða, hvað bera skyldi á borð við erf- isdrykkjuna. í dag setjum við gamalt fólk á hæli og sjúkt fólk á spitala þannig að börnin umgangast þetta fólk ekki og sjá ekki, hvernig dauða þess ber að. Annað atriði er ein- manakenndin i menn- ingarsamfélagi voru. Dauðinn er túlkaður sem margföld aukning ein- manaleikaóttans. Að vinna bug á þessari ein- manakennd hlýtur þannig að verða mikilvægasta verkefni læknisins og að- standendanna. Við, sem eftirlátnir verðum, meg- um til með að sitja yfir hinum dauðvona. bað er okkar ábyrgð, segir Lise östergard. LÆKNARNIR f ÓMHSVÉUM ÞORA AD SEGJA HANN VAFNINGALADSAN: ÞÉR ERUD MED KRABBAMEIN! FRYSTIHÓLFIÐ TILBÚNIR Fiskmáltið getur verið ýmis- legt annað og meira, en soðinn eða steiktur fiskur. Athugun á vörun- um i kæliborðinu hjá kaupmannin- um leiðir i ljós, að þar er úrval frystra fiskafurða og nú upp á sið- kastið má einnig finna þar ýmsa til- búna fiskrétti, sem tslendingar fram til þessa hafa látið sér nægja að selja öðrum þjóðum. Nú eru þeir einnig á boðstólum fyrir is- lenzkar húsmæður. Mörgum af þess- um fiskréttum er pakkað á litia ál- diska eða föt og rnatreiða á réltinn i þeim fötum eða bökkum i ofnin- um. Réttinn má FISKRÉTTIR ÚR einnig framreiða i álbökkunum þann- ig að hægt er að spara sér uppvask-' ið. Matreiðslan i ofninum tekur venjulega 35—40 min. við 225 stiga hita á Celcius. Vanalega er skammturinn i hvérjum bakka ætlaður fyrir tvo, nema annað sé tek- ið fram. bessa tilbúnu fiskrétti — eins og t.d. fiskirúllurnar — má svo bragð bæta á margan hátt. Hér eru tvær hugmyndir: Ofnsteiktur fiskur með sveppum: Ef álbakkinn er litill eru fiskrúll- urnar teknar úr honum og settar i eldfast mót ásamt smjöri, soðnum sveppum, og e.t.v. er tækifærið notað til þess að setja á fiskinn meira krydd — eins og t.d. niðurskorinn piparávöxt. Rétt- urinn steiktur i ofni i 30—40 min. og er þá miðaö við, að KÆLIBORÐINU rúllurnar séu sett- ar frosnar i ofninn. Ofnsteiktur fiskur í tómat Fiskrúllurnar settar i eldfast mót ásamt smjöri, nið- ursneiddum eða heilum tómötum, púrru, pakriku, sitrónudropum og e.t.v. auknu kryddi. Matreitf eins og að framan segir. Hinir nýtilkomnu djúpfrystu fisk- réttir gera meira en að létta vinnu af húsmóðurinni. beir geta einnig hjálpað henni til þess að hafa fjöl- breyttari fiskmál- tiðir. Og I fiskleys- inu á höfuðborgar- svæðinu eru ýmsir þessir réttir þjóð- ráð, þvi fiskurinn þar er oft betri, en sá fiskur, sem fluttur hefur verið um langan veg i fiskbúðirnar, — lit- ið eða ekkert var- inn fyrir hita og rotnun. o Það hefur verið sagt að heil kynslóð hafi snúið baki við hinum klassisku samkvæmisdönsum — og telji það til hins frambærilegasta á dansgólf- inu að geta skekið sér og hrist án nokkurrar reglu, jafnvel án mótdansara. Ýkjur, að vísu, þótt tangó og aðrir dansar úr þeirri áttinni sjáist sjaldnar á dansgólfum höf- uðborgarinnar, Hins vegar hafa dansskólar séð fyrir þvi að viðhalda danskúnstinni, — og ei yngsta kynslóðin lærir sporin, þá er séö fyrir lengri lifdögum þessara dansa. BRETAR SEGJA AÐ „PROMILLE- LÖGIN” HAFI BORIÐ GÚÐAN ARANGUR Orsökin fyrir því, aö ölvunarakstur er nú farinn að minnka í Bretlandi, er e.t.v. sú, aö lögreglan hef- ur verið dugleg við að notfæra sér pro- mille-lögin. Mr. Peyton, samgöngu- málaráðherra Breta, gerði fyrir skömmu grein fyrir málinu í neðri deild þingsins. Promilli-lögin — eða réttara sagt lögin um óleyfilegt magn áfengis í blóði öku- manna — eru frá ár- inu 1968 hvað Bret- land varðar. Það hefur komið i ljós, að fjöldi þeirra öku- manna, sem handteknir voru með ofmikið á- fengismagn i blóðinu, jókst griðarmikið á árun- um 1968—1971. Einkum og sér i lagi hefur aukningin verið mikil i sambandi við alvarlegri umferðar- slys, þar sem fólk hefur beðið bana eöa slasast al- varlega. 1 slikum tilvik- um hefur fjöldi þeirra ökumanna, sem sekir voru um ofneyzlu áfengis, þrefaldast á timabilinu frá 1968 til 1971.' Sam- anburðartölur frá þvi áð- ur en prómille-lögin gengu i gildi eru ekki til. Nú upp á siðkastið hafa einnig komið fram ýmsar dómsuppkvaðningar, sem þétta eiga ýmis göt i löggjöfinni. Nýlega var mál ungs ökumanns, sem orðið hafði 4ra ára gam- alli stúlku aö fjörtjóni, lagt fyrir hæstarétt i Bretlandi. A meðan á málsmeðferð stóð sagöi dómarinn, að hann teldi rétt að benda kviðdóm- endum á, að hinn ákærði hefði haft 1,3 prómill af á- fengi i blóðinu, þegar slysið varð. Ungi maður- inn var þó ákærður fyrir ógætilegan akstur frekar en ölvunarakstur. Hann fekk samt frekar vægan dóm — ca. 21 þús. Isl. kr. i sekt fyrir ökulagið, sem leiddi til dauða stúlkunn- ar og sjö ára ökuleyfis- sviptingu. Annað tilvik bregður ljósi á muninn i refsi- matinu: Frændi drottn- ingarinnar missti öku- skirteinið sitt i eitt ár til viðbótar við ca. 7 þús. kr. sekt fyrir að hafa ekið bil með 1,32 prómill af áfengi i blóðinu. Saksóknarinn féll frá kærunni um ógætilegan akstur jafnvel þótt hinn ákærði hefði verið handtekinn fyrir að keyra á kyrrstæðan bil, sem beið eftir grænu ljósi. Miðvikudagur 28. marz 1973 Miðvikudagur 28. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.