Alþýðublaðið - 28.03.1973, Qupperneq 10
MARSHA HUNThin Kg
22ja ára gamla popp tí,
söngkona og módel
meö meiru, tók þátt I kS
sýningum á Hárinu,
þegar þaö var sýnt í ■&
London fyrir nokkrum
árum. Þá varð hún vel
þekkt, m.a. fyrir hið
mikla hár sitt, sem ^
sézt hér til hliðar, 'sg
ásamt eigandanum. gjj
Nú er öldin önnur og g
Marsha hefur látiö |r
klippa sig. Litla
myndin hér fyrir ofan w
er af henni, eftir að S
hún skipti yfir, og ekki fj
munu vinsældir henn- j*
ar hafa minnkað við
það. Það tók aðdáend- &
ur hennar aðeins dá- 2^
litinn tima, að venjast Sg
henni aftur. !»
b TONY CURTIS,
hinn 47 ára gamli
§4 brezki leikari, og
& þriðja kona hans,
v!- Leslie Allen, þurfa
í?| ekki að hafa áhyggjur
|s af þvi, að drepast úr
IjK leiðindum. Nýlega
fékk Curtis yfirráða-
•/’ rétt yfir 16 ára gamalli
:it dóttur sinni, Kelly
Lee. Akvörðunin var
tekin eftir langvar-
, andi réttarhöld út af
ifj skilnaði Curtis við
& fyrstu konu sina, leik-
ít konuna Janet Leight.
® Nú svo s.l. nóvember
^ fékk hann einnig yfir-
$ ráðarétt yfir tveimur
nýlega hæstu upphæð,
sem um getur i brezku
getraununum, sem
unnin er af einum
manni. Það voru alls
542.252.00 pund eða um
130 milljónir isl.
króna, sem hann fékk
fyrir að geta upp á
þeim átta leikjum,
sem enda myndu sem
jafntefli.
»í»(*? vrr?!rr.-fifir
byrjaði sem republik- *•&
ani, en er nú ifi
demókrati, hefur ver- 'p
ið borgarstjóri siðan
1965.
dætrum sinum frá
öðru hjónabandi sinu
með þýzku leik-
konunni Christine
Kaufmann. Þær eru 6
og 8 ára gamlar. Svo á
hann einn son með nú-
verandi konu sinni,
auk þess sem annað
barnið er á leiðinni.
Það gerir höfðatöluna
alls 4 og eitt i vændum.
Nóg að gera á þvi
heimilinu.
PAUL MCCARTN-3
EY f.v. bitill var ný-
lega dæmdur i 100 jw
punda sekt fyrir rétti i %
Cambeltown i Skot-
landi. Hann var fund- -j?
inn sekur um að hafa S
ræktað fimm
marihuna plöntur i %
gróðurhúsinu á bú- S
garðinum, sem hann á
i Skotlandi.
KAROLÍNA
Sérfræðingur
Staða sérfræðings á bæklunarlækninga-
deild Landspitalans er laus til umsóknar
og veitist frá 1. mai n.k.
Staðan er hálft starf. Umsóknir, er greini
aldur, námsferil og fyrri störf, ber að
senda stjórnarnefnd rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, fyrir 30. april n.k.
Kristin Mántyla.
(Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
18.20 Einu sinni var....
Gömul og fræg
ævintýri færð i
leikbúning. Tom Tit
Tot. Æviskeiðið.
Maðurinn og hjá-
konurnar tvær. Þulur
Borgar Garðarsson.
18.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og
auglýsingar.
20.30 Þotufólk.
Leyndarmál Astros
Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.55 Skipt um hlutverk
(L’une et 1’ aure)
Frönsk bíómynd.
Leikstjóri Nicole
Stephane. Aðalhlut-
verk Malka
Robovska, Philippe
Noiret og Marc
Cassot. Þýðandi
Öskar Ingimarsson.
Aðalpersónan, Anna,
er leikkona. Hún býr
með rosknum ljós-
myndra, en hefur hug
á að sllta sambúðinni.
Systir hennar, sem
býr i Lundúnum, er
rik, og hún veröur
önnu fyrirmynd i
ýmsum tilvikum.
22.10 Kirkjur og ofbeldi.
Finnsk kvikmynd um
ástandiö á N-Irlandi
og hlut hinna þriggja
aðaltrúarfélaga i
ófriöinum, sem þar
rikir, og tilraunum til
úrbóta. Rétt er að
benda á, að myndin
er ekki alveg ný af
nálinni. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.00 Dagskrárlok.
Reykjavik, 26. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
18.00 Jakuxinn. Barna-
myndaflokkur.
Þyðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Þulur
Andrés Indriðason.
18.10 Frumskógarleik-
urinn Finnsk teikni-
mynd. Þýðandi
ERTLi AÐ RE'/Nð M)
SEQDAMtR AÐ VID)
EIBUM AÐ LEYFA
E.B SKAL
L'ATA HR.
TlGRA YITA
UM ÞAÐ..
STRAX
i Til sölu
Togarinn „Jón Þorláksson”, I eigu Bæjarútgeröar
Reykjavikur (BOR), er til sýnis og sölu I þvl ástandi, sem
hanr er i nú.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 15. mai
n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirltjuvagi 3 — Sími 25800
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspitalann
er laus til umsóknar og veitist frá 1. mai
n.k.
Umsóknir, er greini aldur, námsferil og
fyrri störf, sendist stjórnarnefnd rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27. april
n.k.
Reykjavik, 26. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Ritari — afleysingar
Ritari óskast til starfa við Blóðbankann
við Barónsstig, i um fjögurra mánaða
skeið, helzt frá næstu mánaðamótum að
telja.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
Blóðbankans.
Reykjavik, 26. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við endurhæfingar-
deild Landspitalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. mai n.k.
Umsóknir er greini frá aldri, námsferli og
fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27. april
n.k.
Reykjavik, 26. marz 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
►jonvarp
Miðvikudagur 28. marz 1973