Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 2
Sjötti hver ökumaður hefur ófullnægjandi sjón Prófið sjálfir sjón yðar Rannsóknir leiða getumað þvi að sjötti hver ökumaður hafi alls ekki nægilega góða sjón — og reyndar er til dæmis aldrei gerð athugun á þvi hvort umsækjandi um bilpróf sé náttblindur, svo einn sjóngalli sé nefndur. 1 Vestur-Þýzkalandi eru þrjár milljónir ökumanna með afleita sjón, samkvæmt niður- stöðum kannana, og það sem verra er. Þeir vita það ekki sjálfir. Með þessari töffu eigið þér að geta athugað yðar eigin sjón. Látið einhvern halda þessari siðu i augnahæð upp við vegg, og standið sjálfur i fjögurra metra fjarlægð. Byrjið aö lesa stafina i efstu linu og látið viökomandi telja hve marga starfi þér greinið rétt i hverri linu. Ef þér eigið að nota gleraugu við akstur, notið þau þá einnig við þessa prófun. Prófið hvort auga fyrir sig, með þvi að halda hendinni fyrir hitt. Fjarlægð: 4 metrar FCXJ LAVOE HXAEVUOYTC O Y V U H T C X E H C X F L J V O E A F Ef þér getið ekki greint þessa stafi er sjón yðar óf ullnægjandi. L O V U T A X C F H A U L T X C F H U O H O Y U V J C A C T F C T H X Z C F Y U E V X A k c H F C O U Góð sjón C O X H V A J F E C X V C E H T Y O U H Mjög góð sjón U H Z L O J E V U A T V C U Z Y H X Z J Z U T X c F H U A C Afburða skörp sjón H E A 0 u V J Z L U Hvaða fletir sýnast gráir? Athugið þessa ferninga á vixl sitt með hvoru auga. Virðist strikin þá ekki öll jafnsvört, þjáizt þér af aðkenningu af starblindu. Starblinda stafar af þvi að hornhúðin er of kúpt, og er auðvelt að laga slikt með gleraugum. Komi hún i ljós við tilraunina, skuluð þér leita augnlæknis sem fyrst. © Föstudagúr 30. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.