Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 9
Iþrótiir 1 Annað unglingamót i bikara- keppni Skiðafélags Reykjavíkur var haldið við Armannsskálann i Bláfjölluin laugardaginn 24. marz kl. 3 e.h. Um eitt hundrað unglingar tóku þátt i keppninni, stormur var og 12 stiga frost. Lagðar voru tvær brautir, ein fyrir yngri flokkana og lengri brautin innariega i dalnum fyrir eldri flokkana. Mótsstjóri var Haraldur Pálsson S.R. og brautarstjóri Skarphéðinn Guð- mundsson S.R. Þetta er önnur keppnin i keppni um 21 bikar sem Verzl. Sportval á Laugavegi 116 hefur gefið. Eitt mót er eftir i þessari keppni, og verður það haldið mjög fljótlega. tlrslit urðu sem hér segir: Eldri flokkur 36 hlið. Drengir 15 og 16 ára. 1. Guðni Ingvarss., K.R. 85,3 2. Kristján Kristjánss., Á. 87,7 3. Magni Péturss., K.R. 88,8 Drengir 13 og 14 ára. 1. ólafur Gröndal K.R. 85,9 2. Bj. Ingólfsson A. 88,1 3. Hilmar Gunnarss., A. 99,0 Stúlkur 13, 14 og 15 ára. 1. Jórunn Viggósd. K.R. 93,5 2. Guðbjörg Arnad. A. 117,3 3. Anna Pia K.R. 128,5 Yngri flokkar 28 hlið. Drengir 11 og 12 ára. 1 og 2 Lárus Guðm.s. A. 58,5 1 og 2 Sig. Kolbeins Á. 58,5 3. Páll Valsson l.R. 62,8 JÚDÓ HJÁ ÁRMANNI Júdódeild Ármanns gengst fyrir innanfélagsmóti í júdó n.k. laugardag klukkan 14. Mótið verður haldið i húsakynnum félagsins að Armúla 32. Ein EFTIR 4. Helgi Geirharðss. Á 64,6 Drengir 10 ára og yngri. 1. Rikharður Sigurðss. A 44,6 2. Jón Bergs S.R. 51,4 3. Kormákur Geirharðss. A. 51,9 Stúlkur 11 og 12 ára. 1. Steinunn Sæmundss. A. 55,6 2. Maria Viggósd. K.R. 57,3 3. Helga Magnúsd. K.R. 69,4 Stúlkur 10 ára og yngri. 1. Asa Hrönn Sæmundsd. Á. 49,9 2. Auður Pétursd. A. 57,3 3. Bryndis Pétursd. Á. 60,0 George Graham fagnar sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. Lou Macari fagnar einnig, en Martin Peters og Pat Jennings eru hnipnir. ER MANCHESTER UNITED „SKÍTUGASTA" LIÐIÐ? Það er nú mjög rætt i Eng- landi hvort Manchester United hafi á að skipa „skitugasta’’ liði Englands i dag, þ.c. þvi liði sem leikur Ijótustu og leiðinlgustu knattspyrnuna. Menn eru ekki á eitt sáttir um þetta, en þvi verður ekki á móti mælt, að gamli góði sóknar- leikurinn sést nú ekki lengur hjá þessu gamalfræga knatt- spyrnufélagi. En það hefur sér til afsökunar að vera i fall- baráttu, og það verður að leika varnarleik til að ná inn stigum. En varnarleikur er ekki sama og „skígugur” leikur, þótt margir vilji meina slikt. Ekki verður neinn dómur lagður á liðið hér, heldur birtar töflurnar BIRMINGHAM (2) 3 C0ÝENTRY (0) ...O Hatton, Latchford Taylor 34,77b C PALACE (0) ...1 WEST HAM (1) ...3 Possee—36,915 Robson, Brooking, MacDougall IPSWICH (0) O EVERTON (0) 1 20,606 Harper LEEDS (0) O WQLVES (0) O 39.078 LEICESTER (0) 2 ST0KE (0) O Tomlin, Birchenall 18.743 LIVERP00L (0) ...3 N0RWICH (0) 1 Lawler, Hughcs Hal| Mcllor—42,996 MAN CITY (0) ...1 ARSENAL (0) 2 Booth 32,032 George Kenncdy NEWCASTLE (1) ...1 CHELSEA (0) 1 Barrowclough (pen) Garncr—21,720 SHEFF UTD (1) ...3 DERBY (0) 1 Dearden 2, Bonc Davics—24,003 T0TTENHAM (0) ...1 MAN UTD (1) ...1 Chivers Graham—49,751 WEST BR0M (1) ...1 S3UTHAMPT0N (0) 1 Brown (Tony) Gilchrist—11,711 2. DEILD BR1GHT0N (2) ...3 SWIN00N (1) .......1 Murray 2 Beamish Treacy (pcn) 10,276 BURNLEY (2) .....2 MILLWALL (1) .....1 Dobson, Nulty Bolland—13.634 FULHAM (1) ....1 Mullery 9.645 LUT0N (1) .......1 Garncr 7,102 MIDDLESBR0 (0) 1 Hickton SUNDERLAM0 (I) 2 Tucart (pcn) Halom BRIST0L C (0) . 3 Gow, Gillies Fear A VILLA (0) ...1 McMahon—9.776 N0TTM F0R (2) ...3 Galley, O'Neill Cottam 0RIENT (1) ........3 Fairbrother, Allen Bowycr P0RTSM0UTH (0) O PREST0N (0) ......O Q.P.R. (0) ........4 Bowics, francis, Thomas, Hatton o.g. SHEFF WED (0) O 10,488 HUDDERSFLD (0) 1 Gowling 5.497 CARLISLE (0) ....O 5,346 CAROIFF (0) .....O 6.889 BLACKPOOL (0) ...O 15.714 IR fær heimsókn fráUSA Um páskana kemur hingað til lands handknattleikslið frá Kandarikjunum. Mun ÍR sjá um hcimsókn liðsins. Þetta mún vera félagslið, nokkuð sterkt, en hingað til hafa aðeins bandarisk landslið komið hingað til kcppni. Ekki er endanlega húið að ákveða dagskrá heimsóknar- innar, en væntanlcga mun banda- riska liðið Icika gegn okkar beztu ntönnum. Aðeins einn af leikjum iiðsins getur farið fram i Laugar- dalshöll. MU LÉTU STREKKIMGIHH EKKI A SIG FA Hljómskálahlaup 1R fór fram i þriðja sinn sunnudaginn 18. marz i mjög sæmilegu veðri. AIls mættu um 60 keppendur, þar af 15 stúlkur, til keppni. Hlaupin var sama leið og venju- lega en þó á all ókunnan hátt, þar sem hlaupaleiðinni var snúið við, til þess að létta undir með hlaupurunum gagnvart þeim strekkingi, sem náði sér nokkuð vel uppi garðinum. Allir komu vel haldnir i mark, og náðu yfirleitt mjög góðum tima. voru flestir fast við bezta árangur sinn áður i hlaupinu. Bezta tima nú náði Sigurður P. Sigmundsson f.’57 2,32 min. sem jafnframt er bezti árangur vetrarins. Timi þessi lofar góðu um góðhlaup á hlaupabrautunum á sumri komandi. Beztan árangur 1 tilefni 25 ára afmælis Sund- félags Akraness, sem var 26. jan. s.l. hefur stjórn félagsins ákveðið að halda Akranesmeistaramót i sundi, sunnudaginn 8. april n.k. Þá hefur einnig verið ákveðið að bjóða sundfólki annarsstaðar frá þátttöku og þurfa þátttökutil- kynningar að hafa borizt fyrir 2. april n.k. i sima 93-1218 á Akranesi. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 100 m skriðsund karla stúlkna náði Björk Eirfksdóttir f ’59 en hún hljóp á 3,01 min. Þvi miður hljóp enginn full- orðinn að þessu sinni, en margt manna var að horfa á yngri meðlimi ættar sinnar spreyta sig við félaga sina og jafnaldra, og hvöttu þá óspart, enda var mikill keppnishugur meðal allra hlauparanna og hvergi gefið eftir. Úrslit einstakra flokka urðu sem hér segir: P f ’56 1. MagnúsGeir Einarsson 2.44 min P f ’57 1. Sigurður P. Sig- mundsson 2.32 min P f ’58 1. Einar Páll Guðmundsson 2,53 min í SUNDI 2. 100 m bringusund kvenna 3. 50 m br. sund sveina 4. 50 m baksund kvenna 5. 200 m bringusund karla 6. 50 m br. sund telpna 7. 100 m baksund karia 8. 100 m bringusund drengja . 9. 100 m skriðsund kvenna 10. 50 m flugsund karla 11. 50 m skriðsund drengja 12. 100 m fjórsund sveina 13. 50 m flugsund kvenna 14. 100 m fjórsund telpna 15. 200 m fjórsund kvenna 16. 200 m fjórsund karla. SKAGAMÓT P f ’59 P f ’63 4. Haukur Loftsson 5,04 min 1. Ásgeir Þór Eiriksson 2.39 min 1. AsmundurE. St f ’59 2. Guðmundur R. Asmundss. 3,22 min 1. Björk Eiriksdóttir 3.01 min Guðmundss. 2.59 min 2. Bjarnsteinn Þórsson 3,26 min 2. Dagný Pétursdóttir 3,13 min 3. Jón Erlingsson 2.59 min P f ’64 3. Rósa Grétarsdóttir 3,39 min P f ’60 1. Guðjón Ragnarsson 3,16 min St f '60 1. Guðmundur Geirdal 2,38 min 2. Þórhallur Jakobsson 3,47 min 1. Laufey Gunnarsd. 3,38 min 2. Gestur Grétarsson 2.54 min P f ’65 St. f ’62 3. Jörundur Jónsson 3,01 min 1. Sigurjón H. Björnsson 3,47 min 1. Hildur Valtýsdóttir 4.05 min 2. Brynjólfur Þórsson 3,55 min 2. Sigrún Hinriksdóttir 4,17 min P. f ’61 St f ’63 1. Kristján Arnason 3,00 min P f ’65 1. Eyrún Ragnarsdóttir 3,41 min 2. Magnús Haraldsson 3,06 min 1. Sigurjón H. Björnsson 3,47 min 2. Helga Róbertsdóttir 3.49 min 3. Eyjólfur Eyjólfsson 3,33 min 2. Brynjólfur Þórsson 3.55 min 3. Ingibjörg Hinriks. 4.16 min P f ’62 P f ’66 St f ’64 1. Björgvin 1. Ragnar Baldursson 3,52 min 1. Bára Jónsdóttir 4.22 min Guðmundsson 3,17 min 2. Aðalsteinn R. St f ’65 1. Atli Þ. Þorvaldsson 3.17 min Björnss. 4,04 min 1. Margrét Björgvinsd. 3,58 min 3. Kristinn Hannesson 3,21 min 3. Þröstur Þórsson 4,10 min 2. Björk Bragadóttir 4,11 min GERD AAOLLER FÉKK ÚRIÐ Fyrir leik Vestur-Þýzkalands og Argentínu á dögunum, fékk Gerd Muller, sá markheppni miðherji Þjóðverja, afhenta gjöf. Það var argentiska knatt- spyrnusambandið sein færði honum af gjör Omega úr no. 2.000.000. Myndin er tekin þegar gjöfin var afhent, en þess má geta að Muller gat ekki leikið með vegna meiðsla, enda töpuðu Þjóðverjar óvænt. Muller fékk gjöfina vegna sinna einstæðu hæfileika fyrir franran mark andstæðinganna. Föstudagur 30. marz 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.