Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.03.1973, Blaðsíða 10
SKEMMTANIR SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opin alla daga.' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG vift Austurvöll. Resturation, bar og dans i Gyllta saln- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grillift opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opift alla daga nema miftvikudaga. Simi 20X90. INGÓLFS CAFÉ vift liverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826 Í>ÓRSCAFÉ Opift á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HÁBÆR Kinversk resturation. Skólavörftustfg 45. Leifsbar. Opift frá kl. 11. f.h. til kl. 2.30 og 6 e.h. Sími 21360. Opib alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Görnlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. UTBOÐ Tilboft óskast um tögn aftfærsluæftar í Kópavog fyrir Hita- veitu Reykjavikur. Útboftsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000,- króna skilatryggingu. Tilboftin verfta opnuft á sama staft þriftjudaginn 17. aprii n.k. ki. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirltjuvvgi 3 — Síiyii 25800 KAROLINA „PRINSESSAN BLÓÐNAKIN” it: rl fl Þessi huggulega hnáta heitir Valerie Perrine og er 25 ára gömul. Hún starfar sem dansmær i nætur- klúbbi i Las Vegas, en nú verftur vist stutt i lok klúbbaferils henn- ar, þvi henni hafa nú borizt kvikmyndatil- boft, tilboft sem hún getur ekki neitaft. Hvort vift fáum aft sjá liana i kvikmyndum, er alls endis óvist, þvi heilan aragrúa fram- leifta þeir vist af myndum i útlandinu, liklega meira heldur en vift isiendingar nokkurn tima kom- umst yfir að sjá. Eftirfarandi klausa birtist i færeyska blaöinu Sosialurinn fyrir nokkru : Sein- asta hálfa árift hava nakrir búrkroppar elt Ann prinsessu, dóttir Eiisabeth drotning av Onglandi. Eina ferft legði hon seg nakna út at sóla sær uttanfyri eina borg i Suftur-Ong landi. Búrkropparnir vóru skjótir og av- myndaftu hana, meft- an hon iá so barlong — blóönakin. Nú krevja teir, at hon skal gjalda eina risa peninganögd fyri ikki alment at visa myndirnar. Um ynski teirra ikki verft- ur lúkaft, so kemur prinsessan at standa nakin i sýnisgluggum i handlum hring alt 1 Ongland. r fc 5 VV. •>> I I $> I i 1 I I RAQUEL WELCH; RAQUEL WELCH er ekki ósjaldan i fréttum, eins og gefur aö skilja. Hún sagði nýlega i viðtali, að það væri litið rangt við, að fleiri vinkonur eða vini, en einn eða eina, sem maður hittir og á samneyti við reglu- lega”. Þetta er skoðun Raquel Welch. i skrúfstykki. Ég varð að vera i réttum föt- um, varð að fara á rettu staðina, htta rétta fólkið. Brátt fannst mér, ég ekki detta kylliflöt á fólf- ið”. Um framtið sina, sem filmstjarna, sagði Raquel. ,,Ef einhver „EF EINHVER ÆILAR AÐ STANDA A EIGIN FOTUM í H0LLYW00D VERÐUR HANN AÐ STÍGA A ÖÐRUM’ $ 1 I' &\ iM ft % I íí konur væru meðhöndl- aðar sem „kynlifs hlutir” eða sex objects, eins og hún sagði. ,,t raun og veru ættu konur að læra að koma fram við menn eins og þeir væru það sama, ef þær vilja jafnrétti”, sagði Raquel einnig. Raquel lýsti i þessu viðtali, áliti sinu á þeim mönnum, sem komið hafa við sögu i lifi hennar. Hún er tvisvar gift og fráskil- in. ,,Mér er ekki sama, með hverjum ég fer út. Ég vil geta valið mér mann. en i 9 skipti af hverjum 10 myndi það vera sami maður- inn. Það kann að hljóma dálitið undar- lega nú á dögum, en ég er ekki hlynnt þvi, að hver og einn eigi sér Hún heldur áfram. „Það sem ég kann ekki við i sambandi við giftinguna er það, að maður skuli þurfa að fylla út alla þessa pappira og skjöl, til þess eins að giftast. Að gera einhverja efna- hagslega heild úr hjónabandi finnst mér tóm della”. Raquel, sem er tvi- skilin, á tvö börn frá fyrra hjónabandinu, tvær stúlkur sem hún hefur yfirráðarétt yf- ir. Faðir þeirra, Jim Welch, hefur ekki fengið að sjá þær i sex ár. Þau hafa verið skilin i niu ár. „Milli okkar var það keppni um hvor væri sterkari. Um Patric Curtis, seinni mann sinn, sagði Raquel. „Hann hafði mig svo að segja hafa snefil af frelsi eftir, hann stjórnaði öllu. Hann var þess full vis, aðég gæti ekki gengið óstudd inn i herbergi án þess að ætlar að standa á eigin fótum i Hollywood, verður hann að stiga á öðrum, i það minnsta passa að ekki verði stigið á sig”. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og aulýsingar. 20.30 Karlar i krapinu. t>£FA B£Tl VERIÐ \ /j'A EKI ER RILDRA EN ÞA£> / [ ÞA0 EWAI AU.TAF ER MIKIÐ 1_____Á l SVO ? HÚF EN HVERNI5 FAUM VIÐ Þ'A TILAO OPNA /VAÍ5AN51NN ? VIÐ NnTUN □ RKAR MEOFÆDDA M7KKA Öílu hinu má stela. þýðandi; Kristmann Eiðsson. 21.20 Sjónaukinn HÉErÓMI ER VEIIA- LEHAl .FUIWAÐAR 3EB5S"! Umræðu- og frétta- skýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.05 Kátir söngvasveinar. Bandariskur skemmtiþáttur. Kenny Rogers og „Frumútgáfan” leika og syngja. Gestur þáttarins er Rich Nel- son. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. CF Föstudagur 30. marz 1973-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.