Alþýðublaðið - 11.04.1973, Side 7

Alþýðublaðið - 11.04.1973, Side 7
gu: I sögunnar ■ fyrst 31. júli, sem Irinu. Hrein tilviljun, in um fyrsta mót inn var á Byltingar- tíún einnig. Spurði , hvaða leið hann ætti ^ð komast sem fyrst lviljun var hún á leið tt. Þau fylgdust að. saman. Þetta fyrsta i varð til þess, að hún boð hans. 5 hittust þau oft. Þeg- ar var ástin orðin svo iu ákváðu að ganga i . En það var ekki svo S að þvi. KGB maður Irinu og ráðlagði legja skilið við Norð- inga. Þau vildu samt t upp. Að lokum leit- d til vinar sins, blaða- 9< nabandiö! j til Andrei, sagði jrinn. Og Höjstad fór ók málið að sér. Hann Martin Höjstad á þar sem honum var lt i lagi væri með gift- igsetningin var meira ákveðin: 18. október. jusamur þáði Höjstad )ð til Andrei, sem nú ða um stjórnmál við istad sagðist tilbúinn ’na að bæta sambúð Sovétrikjanna. Iraun ddi það, að hann væri í til þess að afhenda ’nileg skjöl sem þakk- íjálpina. Einnig lofaði rei að útvega honum ið sendiráðsbygging- eftir að Höjstad hafði i loforð sá hann eftir í Andrei vildi ekki leitt röfl. r þjónustan er hinnar li KGB-maðurinn. með var Ole Martin iominn i klærnar á lan fárra daga hafði KGB-manninn fá ým- cjöl, upplýsingar um ;rfi og til viðbótar við saman opnaði hann bygginguna fyrir fjór- um KGB-monnum nótt eina, þegar hann var einn á verði i byggingunni. Þar fengu þeir að valsa um i fleiri klukkustundir. — Hjónabandið með Irenu gekk fyrir öllu, sgði Höjstad. Skömmu siðar var Höjstad sendur aftur heim til Noregs. En enginn, hvorki i sendiráðinu né heima, vissi, að hann væri njósnari. Kom flokksmanninum í samband við Rússana Aður en Höjstad hélt á braut hafði Andrei gefið honum leið- beiningar um, hvernig hann ætti að koma Irinu út úr Sovétrikj- unum. Fyrst ætti hann að skrifa henni tvö ástarbréf til þess að „merkja sér hana”. Siðan átti hann að sækja um endurnýjun á diplómatavegabréfinu. Þvi myndi verða neitað. Þá ætti hann að sækja um venjulega vegabréfsáritun. Þvi myndi einnig verða neitað. Þá átti hann að leita til formanns ein- hvers stjórnmálaflokkanna i Noregi. Þeim formanni myndi verða boðið til sovézka sendi- ráðsins. Þvinæst ætti Höjstad að sækja um áritun aftur og þá myndi hann fá leyfi til að fara til Sovétrikjanna að sækja sina elskulegu Irinu. Ole Martin Höjstad fylgdi ná- kvæmlega fyrirmælum KGB- mannsins. Hann hafði samband við flokksformanninn (sem ekki er upplýst hver er) og flokksfor- maðurinn fór i heimsókn i sendiráðið. En þegar Höjstad frétti ekkert um vegabréfsárit- unina og timinn var kominn langt fram yfir hinn fastsetta giftingadag, þá gafst hann upp og gaf sig fram við yfirvöld fyrir njósnir. Að endingu ákærði hann sig sjálfur 1 langri skýrslu til Tim Greve, deildarstjóra I utanrikisráðu- neytinu, skýrði hann frá þvi, sem hann hefði af sér brotið. Skýrsluna sendi hann 27. nóvember s.l. Hann var strax handtekinn og settur i gæzluvarðhald. Allt frá þeim degi hefur hann setið i fangelsi. Og það var á meðan hann sat i fangelsinu, sem honum bárust Framhald á bls. 4 ónustustarfsmaðu ivagnafarmur af Hol- m. var nú kunnuglegur, 9 [giumenn eiga þá betri. sel véfengir reiður Hol- r veitingareikninginn. þúaðég sé fifl?”,öskr- i á veitingamanninn. rra — en mér kynni að . > > nir í fyrsta sæti irjar eiga sér fáar r um Breta. „Okkur r ekkert sniðugir. Þess ilæjum við ekki að egja Þjóðverjarnir. • eigasérþeimmun fleiri i Skota, sem eru án efa læti sem brandarakall- estum þjóðum. Ein er Skotar höfðu ævilangt verið vinir — unz MacTavish kom að konu sinni i rúminu með MacDuff. Hinn ævareiði MacTavish greip riffilinn sinn, tók eitt skot- hylki upp úr skúffunni á eldhús- borðinu, setti það vel og vand- lega i riffilinn, spennti gikkinn og öskraði á MacDuff: „Taktu þér stöðu beint fyrir aftan kell- inguna. Ég ætla að skjóta ykkur, MacDuff sagði nei. Þá hættu MacTavis og MacDuff að vera vinir. \ . En sigildasta gamansagan um Breta kemur þó frá Frakk- landi. Hún beinist að þvi, hve Bretar séu kaldlyndir. Sagan segir, að Frakki nokkur hafi verið handtekinn fyrir að sofa hjá liki. „Ég hafði ekki hugmynd um, að konan væri dauð. Ég hélt að hún væri ensk?” en í apasamfélaginu á sér stað glögg stéttaskipting Þeim mun betur, sem menn kynnast öpum, þeim mun betur þekkjum við manninn. Hægt er að læra heilmikið um barnauppeldi með þvi að fylgjast með öp- um. Þetta segir dýrafræðing- urinn og sálfræðingurinn Niels Bolvig, sem nær óslitið hefur athugað apana i Afriku um 26 ára skeið. Nú heldur hann athugunum sinum áfram i dýragarðinum i Kaupmannahöfn, en þar reynir hann að draga athug- anir sinar saman i ákveðnar niðurstöður. Niels Bolvig lauk magisterprófi frá Kaup- mannahafnarháskóla árið 1938. 1946 bauðst honum staða sem aðstoðarkennari við háskólann i Jóhannesar- borg i Suður-Afriku, en þar tókst honum að koma á sam- starfi á milli dýrafræðinga og yfirmanna þjóðgarðanna, sem áður höfðu hatað hver annan. Tók apaunga í fóstur 1 Suður-Afriku tók Niels Bolvig þátt i mörgum spenn- andi leiðangrum. Hann tók boði um styrk til að athuga hegðun baviana jafnvel þótt hann viðurkenndi strax i upphafi, að á þeim málum hefði hann enga þekkingu. Þekkinguna öðlaðist hann siðar, eftir fyrst að hafa orð- ið sér úti um hóp baviana. —- Til að byrja með var mjög erfitt að fá tima til að fylgjast með hegðun baviana við náttúrlegar aðstæður, segir hann. Ég tók á móti fjölmörgum evrópskum og bandariskum visindamönn- um, sem voru á leið út i frumskóginn til þess að kynna sér lif baviananna við náttúrlegar aðstæður, en á- vallt var ég lokaður inni i há- skólanum. Engu að siður varð Bolvig einn af brautryðjendum at- hugananna á baviönum úti i náttúrunni. Inni á milli at- hugaði hann svo lifnaðar- hætti górillunnar i Uganda. Um hrfð gekk hann húsara- apaunga i móður stað og þannig komst hann i sam- band við bandariska sál- fræðinginn Harry Harlow. — Ég lærði heilmikið af litla húsaraapanum, segir Bolvig. Apaungar hljóta fastmótað uppeldi, sem minnir um margt á uppeldi mannsbarna. Meðal annars komst ég að raun um, að, apamóðirin á það mjög oft á hættu að verða slæm móðir. Kom fílsunga til fullorðinsára Niels Bolvil var í Uganda nokkur ár. Þá var honum boðin prófessorsstaða i Nigeriu, en þar stofnsetti hann litinn dýragarð. — Ég er eina mannveran, sem hefur nært filsunga á mjólk úr flösku allt frá fæð- ingu og tekizt að koma hon- um til fullorðinsára, segir hann. Mér var gefinn unginn eftir að móðirin hafði verið skotin til bana. Hann fékk 32 litra af mjólk á dag. Uppeldi hans var þvi dýrt. Æskuár hans kostuðu rikið andvirði 50 þús. danskra króna. I Nigeriu var Bolvig i 4 ár. Þaðan fór hann árið 1966 til þess að taka við prófessors- starfi i sálarfræöi við háskól- ann i Oklahoma i Bandarikj- unum. En ávallt þráði hann Afriku og sneri aftur þangað eftir örfá ár. I Nigeriu höfðu menn geymt gamla embætt- ið hans fyrir hann. Bolvig öðlaðist einnig mik- inn áhuga á mannsbörnum og i Suður-Afriku komst hann i ónáð hjá stjórnvöldum vegna þess að hann og hin enska kona hans gáfu sig mjög áð unglingum meðal svertingjanna. Hjónin settu á stofn nokkurs konar ung- lingasamtök fyrir þá. Apargegn mönnum — Barnauppeldið er betra meðal apa en manna, segir hann. En apaforeldrarnir gera oft sömu mistök og for- eldrar mannabarna. Apa- móðir getur spillt barni sinu með dekri og eftirlæti, of- verndað það eða látið það of mikið afskiptalaust. Og af- leiðingar slikra mistaka hjá öpum eru þær sömu og hjá mönnum. — Hvernig? — Dekurbarn lendir næst- um alltaf i erfiðleikum siðar meir. Skynsama apamóðirin er frjálslynd i uppeldisað- ferðum sinum, en hún refsar unga sinum, þegar hann á það skilið. Slæma apamóðir- in of-verndar börn sin og missir svo allan áhuga fyrir þeim. Lægst setta apamóðir- in lætur allt of mikið eftir börnum sinum, sem af þeim sökum verða einnig lágt sett i samfélagsstiganum. Aðrir apar lita ekki við sllkum ungum, sem fyrst verða feimnir og siðan árásar- gjarnir. Unginn verður nokkurs konar afbrotaapi. Umhverfið hefur ákaflega mikið að segja — alveg eins og hjá manneskjunum. Yfirstéttapanna Er til sósialismi meðal apa l —- Neis þar á sér stað viðurkennd stéttabarátta. Apaungi, sem fengið hefur slæmt uppeldi, getur að visu unnið sig upp og öðlast vini meðal „yfirstéttarinnar”. En það er mjög erfitt. —- En geta apar „gifzt til auðs og áhrifa”? — Kvenapi frá „góðu heimili” á mesta möguleik- ana hjá apaforingjanum, sem getur valið úr öllum kvenkynspersónunum. En hjónaband er ekki til meðal apa. Ég hef eitt sinn séð 30 apa eðla sig með sama kven- apanum á hálfri klukku- stund. Slikt og þvilikt á sér stað, þegar kvenaparnir eru of fáir. Austrænt apaeinveldi — Er einveldisharðstjórn þekkt i samfélagi apanna? — Já, en i mun meira mæli hjá austrænum apakynflokk- um en vestrænum. Bavian- arnir eru vestrænir apar. Einu sinni var ég að athuga hóp baviana, en foringi þeirra stjórnaði þeim með allskonar táknum. Það var nóg, að hann rétt aðeins liti á hina. Þá vissu þeir, hvað þeir áttu að gera. Æðsti kvenapinn i apa- samfélagi er bezta móðirin. Hún er sú, sem frjálslyndust er i uppeldi sinu. — Og þekking yðar á öp- um á sem sagt að geta komið mannanna börnum til góöa? — Það vona ég. Nú sem stendur er ég að vinna að viðamiklu verkefni með styrk frá Kaupmanna- hafnarháskóla. Ég hef ný- lega fest kaup á litlu húsi, þar sem ég geri mér vonir til að fá leyfi til að hafa apa i stórum búrum. Niels Bolvig með Truntu, sem hlotið hefur gott uppeldi. APARHIR ALA BDRN SlN BETUR UPP EN MEHNIRHIR Miðvikudagur 11. apríl 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.