Alþýðublaðið - 13.04.1973, Page 4

Alþýðublaðið - 13.04.1973, Page 4
Aðalfundur Slysavarnardeildarinnar INGÓLFS verður haldinn mánudaginn 16. april og hefst kl. 20.30 i húsi S.V.F.í. við Granda- garð. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 16. Landsþing S.V.F.Í. Önnur mái. STJÓRNIN. Starf yfirumsjón- armauns raflagna er laust frá og með 1. júni n.k. Umsækj- andi þarf að hafa raftæknipróf eða próf frá rafmagnsdeild Vélskólans eða aðra sam- bærilega menntun. Umsóknareyðublöð og upplýsingar um starfið, fást hjá rafveitustjóra. Umsóknarfrestur er til 27. mai. Rafveita Hafnarf jarðar. Laust embætti, er forseti íslands veitir Eftirtalin héraðslæknisembætti eru laus til umsóknar: 1. Bildudalshérað, umsóknarfrestur til 10. mai n.k. 2. Kirkjubæjarhérað, umsóknarfrestur til I. júni n.k. 3. Patreksfjarðarhérað, umsóknarfrestur til 10. mai n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið II. april 1973. VERKSTÆÐI OKKAR er tekið til starfa af fullum krafti eftir stækkun og flutninga Tökum til viðgerða flestöll skrifstofutæki Fljót afgreiðsla - Sækjum - Sendum SKRIFVÉLIN Suðurlandsbraut 12 — Sími 85277 Tilboð óskast i grjótmulningsvélar Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 24.apríl kl. 11 árdegis Sala varnarliðseigna. fflH kakao HANDA KRÖKKUNUM C# \ o VERÐTRYGGT HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉFB DRAGIÐ EKKI AÐ EIGNAST MIÐA. SÖLUSTAÐIR: BANKAR BANKAÚTIBÚ OG SPARISJÖÐIR SEÐLABANKI ÍSLANDS Kjötiðnaðarmenn Varnarliðið óskar að ráða 2 kjötiðnaðar- menn eða menn vana kjötiðnaði. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á ráðningaskrifstofu Varnar- máladeildar. Simi 92—1973. Bókavörður Varnarliðið óskar að ráða lærðan bóka- vörð eða mann með B.A. próf i bókasafns- fræðum. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Upplýsingar á ráðningarskrifstofu Varnarmáladeildar, simi 92—1973. t Eiginkona mín, dóttir, móöir, tengdamóðir og amma Unnur Sigurðardóttir Skálagerði 5 lézt f Borgarsjúkrahúsinu 11. þ.m. Fyrir hönd annarra vandamanna. Jóhanna Eiriksdóttir Rögnvaldur Sigurösson FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SÁLMABÓKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAfi Hailgrimskirkju Reykjavík simi 17805 opiö 3-5 e.h. UR ULí SKAHIGHIPIR KCRNELÍUS JÖNSSON SKOLAVORÐUST IG 8 BANKASTRÍTI6 18600 Áskriftarsiminn er 86666 OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK í EFTIR- TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur, Rauðilækur HAFIÐ SAM- , BAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA 0 Föstudagur 13. april. 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.