Alþýðublaðið - 03.05.1973, Qupperneq 7
UÐSFtLLt t SLVSt-
I UMFERÐtRSLYSt
pær orðið eins-
:rang.
aðgerðir eru
lega seinvirkar
r koma lil með
;ri, munu mörg
•a forgörðum,
liða óumræði-
^ar og miklir
apast vegna
a. Og jafnvel
• verði öllum
r, þarf fleira aö
i hefur sýnt sig
ikerfi svo sem
itlag á vegi,
ir slysum jafn-
svo, þegar á
ið. Aftur á móti
að. Hættulegar
irekkur os.f.rv.
erðum við að
rartæki fram-
rði hættuminni
ög mikið er nú
öra bylgingu i
l sizt með tilliti
■ en lika með
•seiginleika og
:u i umferðinni.
uðvitað atriði,
ndingar höfum
ar eð við höfum
) framleiðslu
að gera en
in eru sannar-
1 islenzkt fyrir-
i raunar flest
m löndum þar
U'framleiddir i
andi aðgerðir
að langæski-
ún á þessum
eðan þær hafa
eiri árangur en
ldrei geta þær
llkomnar, þá
að leggja vax-
i á, að mæta
im umferðar-
og raunar ann-
a til greina
imfarir lækna-
visindanna svo og stórbætt
skipulag, varðandi fyrstu'
hjálp á viðavangi og öruggt
flutningakerfi bæði á landi.á
sjó og i lofti.
Hér á landi hafa óneitan-
lega orðið miklar framfarir i
þeim málum. En betur má
þó gera.
Það hefur sýnt sig, að
fyrstu minúturnar eftir slys
geta haft algjör úrslita-áhrif
varðandi batahorfur hins
slasaða og oft eru þær hreint
og beint mörk lifs og dauða.
Vel æfðir sjúkraflutninga-
menn eru algjör forsenda
þess, að fyrsta hlálp sé i góðu
lagi. Þeir þurfa að kunna
frumatriði endurlifgunar og
að viðhalda grundvallar-
starfsemi mannslikamans,
svo sem öndun. Þeir þurfa að
kunna að stöðva blæð-
ingar, búa um brot og
jafnvel að koma hjartslætti i
gang. Þeir þurfa lika að
vera ötulir og úrræðagóðir
ferðamenn, geta náð
slösuðu fólki útúr bil-
flökum og alls konar tor-
færum. Brýna nauðsyn
ber til að hafa lækna til-
tæka að fara á slysstað i
alvarlegum tilfellum. Þyrftu
þeir jafnan að hafa tilbúinn
lágmarksútbúnað tækja og
lyfja, sem hægt er að taka
með án tafar. Mjög æskilegt
væri að hér i Reykjavik t.d.
væru einn eða fleiri læknar
sérfróðir i slysalækningum,
sem hægt væri að senda
ásamt hjúkrunarkonum úti
dreyfbýlið svo sem til hinna
smærri sjúkrahúsa til
aðstoðar læknum og hjúkr-
unarliði á staðnum. Þetta er
að visu i flestum tilvikum
undir þvi komið, að hægt sé
að fljúga á staðinn, en
stundum mætti notast við
aðra farkosti.
Raunar er svona starfsemi
ekki aðeins nauðsynleg
vegna umferöarslysa, heldur
og allskonar annarra slysa
eða sjúkdóma ekki sizt þegar
þess er gætt, hve illa margir
landshlutar eru illa á vegi
staddir með læknishjálp.
Það er sama sagan með
sjúkl. úr umferðarslysum og
aðra þegar bráð tilfelli ber
að höndum, að oft reynist
örðugt með innlagnir i
sjúkrahús og ennþá verður
að senda suma heim að lok-
inni skoðun eða aðgerð, sem i
rauninni ættu að leggjast inn
a.m.k. um skamman tima.
Þetta fer þó að ég held
batnandi. Verra er með
endurhæfingu þeirra sem illa
eru farnir. Endurhæfingar-
lög þau sem gengu i gildi
fyrir u.þ.b. 2 árum eru enn
sem komið er meira i orði en
á borði. Svona sjúklingar
þurfa oft bæði likamlega og
andlega endurhæfingu
ásamt námi i einhverjum
greinum.
Að lokum þetta: Ég held
að orsaka umferðarslysanna
sé i langflestum tilfellum að
leita i manneskjunum
sjálfum. Gætir þar að sjálf-
sögðu bæði meðfæddra eigin-
leika svo og uppeldislegra.
Þær gagnráðstafanir sem
hér koma til greina hljóta
fyrst og fremst að vera
uppeldislegar. Fyrst og
fremst þarf þá að fara með
umferðarkennsluna útá vegi
og stræti þar sem hún getur
orðið raunhæf. Sifelldar
áminningar til ökumanna og
gangandi vegfarenda, þar
sem þeir eru i starfi, ef svo
mætti að orði komast, verður
lang áhrifarikastar. Beinum
refsingum á ekki að beita
fyrr en annað þrýtur, en
þeim sem alls ekki láta
segjast verður vitaskuld að
veita áhrifarikt aðhald, t.d.
með langvarandi ökuleyfis-
sviptingum. Að sjálfsögðu
þýðir þetta ekki, að allar
ráðstafanir, svo sem áróöur i
fjölmiðlum, kennslu i barna
og unglingaskólum, eigi að
leggja niður. Þvi fer fjarri.
Agallar vega og farartækja
eru einnig stór liður i vanda-
málinu og þar þarf auðvitað
að vinna að endurbótum.
Ekki er ég svo fróður á verk-
fræðisviðinu, að ég treysti
mér til að benda á sérstakar
aðgerðir.
A hverju ári missa margir
lifið i umferðarslysum og fer
þeim stöðugt fjölgandi. Með
bættri slysaþjónustu mætti
ef til vill lækka þessa tölu
eitthvað en miðað við
reynslu undanfarinna ára,
held ég að árangurinn yrði
þvi miður litill. Flestir þeir
sem látizt hafa, voru svo illa
farnir, að engin von var til
bjargar.
Margir hljóta varanleg
örkuml. Þar væri hægt að
gera mikið til bóta ekki sizt
með árangursrikari endur-
hæfingaraðgerðurm, og
bættri fyrstu hjálp.
Ég hefði gjarnan viljað
gefa nokkurnve g i nn
nákvæma mynd af sundur-
greiningu hins slasaða fólks
á undanförnum árum, t.d.
hve alvarleg tilfellin voru.
Þvi miður eru engin tök á
þvi að svo stöddu. Enda þótt
langmestur hluti þess komi i
Slysadeildina i fyrstu, þá eru
alltaf nokkrir sem fara á
aðra staði og þeir, sem fá
meðferð sina til að byrja
með i Boragarspitalanum,
hverfa oft sjónum okkar
áður en örorka þeirra er
metin endanlega.
Eftirfarandi tölur frá
árinu 1972 verður þvi að taka
með varúð. Þá létust 23 og er
það staðfest af Umferðar-
ráði. 5 verða að öll-
um likindum það mikl-
ir öryrkjar, að þeir geta
aldrei séð sér farborða,
halda. Ca. 70-80 munu hafa
talsverða örorku svo sem
helti, skertar handahreyf-
ingar, bakverk o.fl. Munu
nokkrir þeirra þurfa að
skipta um atvinnu. Lang-
alvarlegustu meiðslin meðal
þessa fólks eru heila-
skemmdir.
LUM - VAXANDI VANDAMAL
m fleirum. Þessi fyrirtæki hafa
jmþykkt réttmæti þeirrar
:efnu, að það, að vernda
rykkjusjúkling fyrir veruleikan-
m.geti oröið til þess aö honum sé
anað i góðsemi. Honum verði
ösetja úrslitakosti: „Hættu, eða
ú hættir.”
Þessi nýja stefna er reist á
eirri skoðun, að áfengi sé heil-
irgðisvandamál, ekki siðferði-
:gt. Það sé drápssýki, sem verði
rlega 85 þúsund manns að bana i
andarikjunum. Sérhvert fyrir-
eki hefur fjárfest mikið i þjálfun
firmanna og deildarstjóra og
að er ekkert, sem getur ábyrgzt
^rirtækjum, að þau fái nokkuð
etri einstaklinga þótt þau skipti
m. „Fyrirtækið verður að láta
vern og einn vita um það, að ef
inhver einn neitar að leita sér
lækningar sé hann orðinn áfengis-
sýkinni að bráö, þá veröi hann
umsvifalaust látinn fara. Nokkrir
brottrekstrar sýna, að við mein-
um það, sem við segjum. En tak-
mark okkar með þessu er ekki að
reka fólk: heldur að bjarga þvi.”
Bell simafélagið, sem rekur
starfsemi á fjölmörgum stööum i
Bandarikjunum, hefur látiö frá
sér fara yfirlýsingu um, að 60%
allra þeirra,sem áður áttu við
áfengisvandamál að striða og
unnuhjá fyrirtækinu, hafi nú hætt
vínneyzlu sinni og hjá öðrum 15%
hafi stórlega dregið úr misnotkun
áfengis. Þetta hefur minnkað
fjarvistir um helming og mistök
á vinnustaö um 57%.
Sum fyrirtæki hafa sinar eigin
hjúkrunar- og endurþjálfunar-
stöðvar. önnur hafa leitað að-
stoðar AA-samtakanna. t Banda-
rikjunum eru 10 þúsund AA-félög,
svo úr mörgum er að velja. Þá
hafa sum fyrirtækin sent starfs-
fólk sitt til hins viökunna Shadel-
sjúkrahúss i Seattle.
Þar ert þú tekinn til sérstakrar
sálfræðimeðhöndlunar, sem gerir
það að verkum, að þú fyllist
andúð á áfengi. Asamt sálfræði -
meðhöndlunni er beitt lyfjagjöf-
um og svefnlyfjagjöfum. Dvölin
kostar 350 dollara og gegn þvi
gjaldi mega áfengissjúklingar
leita aftur til sjúkrahússins ef
fyrsta meðferð hefur ekki fylli-
lega dugað.
Með þvi að safna saman upp-
lýsingum frá 15 þús. áfengissjúk-
lingum og vinna úr þeim hefur
Shadel-sjúkrahúsið dregið upp
drykkjumynztur hins verðandi
áfengissjúklings. Fyrst tekur
hann eftir þvi, að hann drekkur
hraðar en kunningjarnir. Hann
fer að fá sér snafs og snafs i
vinnunni. Hann fer að gleyma at-
burðum sem gerðust i fyllirium.
Hann fer að finna upp afsakanir
fyrir „týndum helgum” .
„Hann er nú orðinn sleipasti
lygari i heimi”, segir einn af
læknum Shadel-sjúkrahússins.
Það tekur 12 til 18 ár að ná
siöasta stigi alkóhólismans, en
það leiðir beint til glötunarinnar.
Dr. James Smith, forstjóri Shadel
sjúkrahússins, segir að eina
skýringin á þvi, aö vinhneigðir
forstjórar og deildarstjórar, sem
orðnir séu áfengissýkinni að bráð,
hafni ekki i rennusteininum sé, að
bankainnistæður þeirra endist
yfirleitt lengur en lif þeirra.
En er hægt aö skora áfengis-
sýkina á hólm af þjóöfélaginu
sem heild? Ekki á meðan áfengið
er undirstaöa fjáröflunar fyrir
samfélagið eins og viðast hvar er.
Þá veröa aðgerðir gegn áfengis-
bölinu aldrei nema kák eitt.
Oft vill svo til, að vinhneigður
forstjóri hefur vinhneigðan
einkaritara. Sú saga er sögö um
vinhneigðan einkaritara, að
þegar forstjórinn fór i vel
heppnaða þurrkvi og lokaði barn
um á skrifstofu sinni i framhaldi
af þvi, þá keypti einkaritarinn
hans sér uppblásanleg gerfi-
brjóst, fyllti þau af vinblöndu og
drakk úr þeim i gegn um strá.
Fimmtudagur 3. maí 1973