Alþýðublaðið - 03.05.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 03.05.1973, Síða 8
LAUGARASBfÚ Simi 32075 Hörkuspennandi og afburöa vel leikin bandarisk sakamálamynd i litum meö islenzkum texta, gerö eftir sögu Lionels ’ White „The Snatchers”. Leikstjóri: Hubert Cornfield Aðalleikarar: Marlon Brando, Kichard Boone og Kita Moreno Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sim. IH936 Engin miskunn (The Liberation of L.B. Jones) tslenzkur texti. Spennandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalsmynd I litum um hin hörmulegu hlutskipti svert- ingja i suðurrikjum Bandarikj- anna. Leikstjóri: William Wyler sem geröi hinar heimsfrægu kvikmyndir Funny Girl, Ben Hur, The Best Years of Our Lives, Roman Holiday. Aöalhlutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Roscoe Lee Browne, Lena Falana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ sími 22IIQ Tjáðu mérást þina (Tell mc that you love me, June moon) Ahrifamikil, afbragðsvel leikin litmynd um grimmileg örlög. Kvikmyndahandrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Framleiðandi og leik- stjóri: Otto Preminger. islenzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minelli, Ken Howard Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikiö lof og mikla aðsókn. KÓPAVOGSBlÓ -......... Vandlifað i Wyoming Spennandi mynd um baráttu við bófa vestursins á sléttum Bandarikjanna — i Technicolor- litum Aðalhlutverk: Howard Keel, Jane Russel, Bryan Donlevy, Wendell Corey og Terry Moore Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. *.ÞJÖÐLEIKHUSIÐ Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Lausnargjaldið eftir Agnar Þórðarson. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning sunnudag kl. 20. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. TÓHABÍÓ Simi 311X2 Listir & Losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk : RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisa- betu Englandsdrottningu i sjón- varpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRE Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið erlendis: „Kvikmynd, sem einungis veiður skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirrar tjáningar- listar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu... (R.S. Life Maga- zine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára íslenzkur texti__________ HAFHAHBIO sim: ■.». Spyrjum að leikslokum Sérlega spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sam- nefndri sögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur út i isllenzkri þýðingu. — ósvikin Alistair MacLean — Spenna frá byrjun til enda. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðasta sinn. EIKÍEIAG YKJAVÍKl Pétur og ltúna i kvöld kl. 20.30. Flóin Föstudag uppsclt Þriðjudag uppselt Næst miðvikudag. Atómstööin Laugardag kl. 20.30. Aukasýning vegna eftirspurnar l.oki þó Sunnudag kl. 15 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i lönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó SÚPERSTAR Sýning föstudag kl. 21. örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Iþróttir s Látið það ekki blekkja ykkur, þótt boltinn sé ekki i netinu, mark Vikings er staðreynd LUKKAN ILIÐ MEÐ FRAM Framarar eru greinilega komnir á skotskóna á ný, og það sem meira er, lukkan er gengin i lið með þeim á ný. 1 fyrra fylgdi þeim meistaraheppni, einsog öllum meistaraliöum, og þeir þurfa engu að kviöa i sum- ar, haldi svo áfram. Fram lék við Viking i Reykja- vikurmótinu á þriðjudaginn og sigraði 4:1, sem var ósann- gjarnt. Eins marks munur eða jafntefli hefði verið réttlátari úrslit. Fram lék undan sterkum vindi i fyrri hálfleik og skoraði fljótlega fallegt mark. Var þar að verki Eggert Steingrimsson. Nokkru siðar skoraði Fram aft- ur, er markvörður Vikings sló knöttinn i eigin net eftir horn- spyrnu. t byrjun siðari hálfleiks skor- aði Eiríkur Þorsteinsson fyrir Viking, og þegar svo virtist sem Vikingur ætlaði að ná yfirhöld- inni, skoraði Simon Kristjáns- son ódýrt mark fyrir Fram, og leikurinn var búinn. Siðasta orðið átti Guðgeir Leifsson gegn sinum gömlu félögum. t kvöld leika tBV og Valur, og ætti það að geta orðið hörku- spennandi viðureign. Leikurinn hefstklukkan 19 á Melavellinum. — ss SKÍDAÐ VIÐ SKOTA Dagana 5. og 6 mai n.k. fer fram landskeppni á skiðum við Skotland. Keppni þessi var fyrst háð á isafirði árið 1970 og þá sigr- uðu islendingar. Nú fer keppni þessi fram i Hliöarfjalli viö Akureyri og sér Skiðaráð Akureyrar um fram- kvæmd mótsins. Keppendur veröa 4 karlar og 3 konur frá hverju landi. Keppt verður f svigi og stórsvigi. tslenzku keppendurnir eru þessir: Margrét Baldvinsdóttir Margrét Þorvaldsdóttir Margrét Vilhelmsdóttir, allar frá Akureyri. Aslaug Sigurðardóttir, Reykjavik og til vara Guðrún Frimannsdóttir, Akur- eyri. Haukur Jóhannsson, Akureyri Arni óðinsson, Akureyri Hafsteinn Sigurðsson, Isa- firði*Gunnar Jónsson, tsafirði Guðjón Ingi Sverrisson, Reykja- vík og til vara: Björn Haraldsson, Húsavik og Jónas Sigurbjörnsson, Akureyri. Fyrirliði er Hafsteinn Sigurðs- son frá Isafirði. Hermann Sigtryggsson, Akureyri, er full- trúi Skiðasambandsins viö fram- kvæmd mótsins. Skozka landsliðið er skipað ungu og efnilegu skiðafólki, sem keppt hefur viða um Evrópu við góðan orðsir. Keppni þessi ætti að geta orðið mjög jöfn og spennandi. i i i Hafsteinn Sigurðsson tsafirði. Hann verður fyrirliði islenzka landsliðsins. FRÁ VAL Valsblaðiðer fyrir nokkru kom- ið út. Er það seinna á feröinni nú en oftáður, og liggja til þess ýms- ar ástæður. Blaöið er að vanda sneisafullt af efni, rétt tæpar 80 siöur i stóru broti. Blaðið nú er merkilegt fyrir þær sakir, aö þar er að finna það siðasta sem Fri- mann heitinn Helgason ritaði um iþróttaefni, en eins og margir vita, var Frimann driffjöðrin i Valsblaðinu mörg undanfarin ár. Blaöið verður afhent Vals- mönnum i Félagsheimilinu frá klukkan 5—8 i dag. Aðalfundur Vals verður i fé- lagsheimilinu að Hliðarenda 7. mái klukkan 20. Venjuleg aðal- fundarstörf. Fimmtudagur 3. mai 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.