Alþýðublaðið - 15.05.1973, Side 7
4STA VANDAMALID -
ISSIÐ HÆTTULEGASTA
prósent frá árinu 1969, og aukast
þau enn.
En nefndin er ekkert sérstak-
lega ánægð með árangurinn. Sér-
stök stofnun, sem Nixon forseti
setti á fót til þess að berjast gegn
eiturlyfjavandanum isamráði við
aðrar stjórnarstofnanir hefur
ekki skilað árangri að sögn
nefndarinnar og nýjar lagasetn-
ingar hafa reynzt enn ver.
Metingurinn gagnrýndur
Metingur á milli stofnana og
skortur á samræmingu, til dæm-
is, hafa mjög torveldað baráttuna
gegn eiturlyfjavandanum, segir
nefndin og á þar við ,,á stundum
bitran árgreining” á milli tollyf-
irvalda og stofnunarinnar, sem
fjallar um deyfilyf og viðsjárverð
eiturefni.
Það er einmitt til þess að eyða
slikum og þvilfkum metingi, sem
nefndin gerir að tillögu sinni að
stofnsett verði sérstök stjórndeild
eiturlyfjamála, sem fái til með-
ferðar öll stig og alla þætti vanda-
málsins. Leggur nefndin til, að
stjórndeild þessi eða sérstofnun
verði byggð upp með svipuðum
hætti og Atómorkunefndin
(Atomic Energy Commission).
Til þess að ráða megi bót á svip-
uðum vandkvæðum innan ein-
stakra rikja USA, gerir nefndin
einnig að tillögu sinni, að i hverju
riki verði samskonar undirstofn-
anir settar á fót með sams konar
verkefni og Túti þær allar alrikis-
stjórndeild eiturlyfjamálanna.
Þegar kemur svo að hinni nú
þegar talsvert viðtæku fræðslu
um eiturlyf og dreifingu upplýs-
inga um eiturlyfjamál, þá segir
nefndin fræðslu þessa i meginatr-
iðum vera byggða á rangfærslu
staðreynda. Ýmis „fræðslupró-
gröm” um eiturlyfjamálin eru nú
i gangi i Bandarikjunum, og vill
nefndin ekki mæla með neinu
þeirra. Leggur hún til, að fleiri
slik ný „prógröm” séu ekki samin
og send út fyrr en búið sé að
endurskoða öll efnisatriðin og
færa þau til visindalega réttari
vegar. Stjórnvöld i Bandarikjun-
um hafa uppástungu þessa nú til
alvarlegrar athugunar.
Hvað einstökum vana- og fikni-
efnum viðvikur, þá er álit
nefndarinnar i stórum dráttum á
þessa lund:
1. Alkóhól sem er mest notaða
fiknilyfið, er i beinum tengslum
við fremd glæpa og lögbrot i
akstri og umferð.
2. Heróin er mjög varasamt og
veldur mjög sterkum ávana.
Fólk, sem ,,er mjög veilt fyrir”
laðast gjarna að þvi... Kostnaður-
inn, sem neyzla lyfs þessa veldur
samfélaginu, er miklu meiri, en
ætla mætti af fjöldá notendanna...
og réttlætir það þvi mjög öflugar
aðgerðir til varnar af hálfu sam-
félagsins. En núgildandi viðhorf
i þessum efnum hneigist til þess
að draga úr kostnaðarsömum að-
gerðum af þessu tagi, sem ætla
má að árangur geti borið
3. Ofneyzla svefnlyfja er senni-
lega til muna meiri, en fólk held-
ur — einkum og sér i lagi meðal
húsmæðra, sem „eru orönar leið-
ar á lifinu”. Nefndin telur, að
einna helzt megi likja hinu falda
vandamáli svefnlyfjaofneyzlunn-
ar við hið falda vandamál of-
neyzlu ópiums á 19. öldinni. Legg-
ur nefndin þvi eindregið til, að
læknar fari sér varlegar hér eftir
en hingað til við að ávisa á svefn-
lyf.
Þótt svo megi virðast af ýmsum
tillögum nefndarinnar er hún alls
ekki skipuð sérstaklega róttæku
fólki — siður en svo. Formaður
nefndarinnar — Raymond P.
Shafer, var áður rikisstjóri fyrir
Repúblikana i Pennsylvaniu og
var hann „miðjumaður” i flokkn-
um. Varaformaðurinn, dr. Dana
L. Farnsworth, var mjög upp á
móti eiturlyfjaneyzlu þegar hann
var formaður i heiibrigðisgæzlu-
nefnd stúdenta við Harvard-há-
skóla. Framkvæmdastjóri
nefndarinnar, Michael R.
Sonnenreich, er fyrrum starfs-
maður eiturlyfjadeildar lögregl-
unnar. Meðalaldur nefndar-
manna er 55 ár og eini svertinginn
i nefndinni Mitchell Ware, er lög-
reglumaður að atvinnu.
m fyrir einu ári. Meðal rikjanna,
si sem nú hyggjast breyta eitur-
r. lyfjalöggjöf sinni til samræmis
n, við hugmyndir nefndarinnar,
ar sagði hann vera Texas, en það
ði riki hefur verið eitt af refsinga-
sömustu og ströngustu- rikjum
)g Bandarlkjanna við alla lög-
a- brjóta. „t Texas er það minni
a, glæpur að gelda mann, en að
á- gefa honum mariuána”, sagði
lu Shafer og vitnað þar i skýrslu
in innanrlkisráðuneytisins um
refsiákvæði varöandi ólöglega
sölu og neyzlu á marijuana. Nú
sitja 14 einstaklingar I ævilöngu
fangelsi i Texas vegna eitur-
lyfjabrota — 13 þeirra voru að-
eins fundnir sekir um eigin
neyzlu.
A alrikisgrundvelli hafa tveir
öldungadeildarþingmenn, sem
sæti eiga i eiturlyfjanefndinni,
nú hafið baráttu fyrir þvi, að
öldungadeildin breyti alrikis-
lögunum til samræmis við
breytingar á eiturlyfjalögum
hinna einstöku rikja.
„Jafnvel þingmenn eru nú
ekki lengur hræddir við að láta
hcyra i sér um slika hluti á opin-
berum vettvangi”, sagði
Shafer.
Ein af ástæðum þess, að til-
lögur nefndarinnar hafa svo
skjótt náð fram að ganga sagöi
Shafer vera þá, að fólk almennt
hefði veriö nefndinni sammála
— lika Nixon forseti.
„Fyrst framan af hafði fólk
löngu ákveðið sig og fékkst ekki
til að ræða málið”, sagði Shafer.
„A þessu varð mikil breyting
s.l. ár. Þá heyrði ég aldrei nei-
kvæða rödd.”
„Þetta merkir ekki, að hver
og einn sé sammála öllu þvi,
sem við höfum sagt. En I fyrsta
sinn er fólk að reyna að lita hlut-
lægt á málið. Sú tilhneiging er
til góðs”.
em
árs
til
er-
kil-
ns i
nar
ess
svo
ir i
,og
til
•na
Nú
isl-
•fið
itið
kií
; er
itla
ess
inn
ður
ndi
iru,
að
inu
n i
ður
að
isn-
Dan
til
íen
að
)rir
■tri
það
/na
;in-
nú
:n
KOMIÐ OG KYNNIZT HINU FJOLBREYTTA
ÚRVALI TOYOTA BIFREIÐA
SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM
TOYOTA — UMBOÐIÐ HF.
HÖFÐATÚN 2 • SÍMI 25111
Þriðjudagur 15. maí 1973