Alþýðublaðið - 15.05.1973, Qupperneq 8
LAUGARASBÍÓ
Simi :!2075
Flugstööin
Heimsfræg amerisk stórmynd i
litum, gerö eftir metsölu bók
Arthurs Hailey ,,Airport”,er kom
út i islenzkri þýöingu undir nafn-
inu „Gullna fariö”.Myndin hefur
verið sýnd við metaðsókn viðast
hvar erlendis.
Leikstjóri: George Seaton
ISLENZKUR TEXTI.
Daily News
Éndursýnd kl. 5, og 9.
Aðeins fáar sýningar.
STJÖRNUBIÓ simi iHQio
Hetjurnar
(The Horsemen)
íslenzkur texti
OMAR
SHARIF
„ eg og spennandi ný
amerisk stórmynd i litum og
Super-Panavision sem gerist i
hrikalegum öræfum Afganistans.
Gerð eftir skáldsögu Joseph
Kessel. Leikstjóri: John
Fra.. enheimer. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Leigh Taylor
Young, Jack Palance, David De.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÚPAVOGSBlO Simi 11985
Kvenholli
kúrekinn
Djörf, amerisk mynd i litum.
Aðalhlutverk: Charles Napier,
Debrah Downey.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ simi 22,10
Oscars-verölaunamyndin
Guöfaðirinn
Mýhdin, sem slegið hefur öll met i
aösókn i flestum löndum.
Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1
Pacino, James Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Ekkert hlé.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
HÆKKAÐ VERÐ
ATH. breyttan sýningartíma.
EIKTÉLAG
YKJAVtKl
Flóin i kvöld uppselt.
Miðvikudag uppselt. Föstudag
uppselt. Laugardag uppselt.
Pétur og Rúna fimmtudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14 simi 16620.
i&ÞJÓÐLEIKHÍISIO
Sjö stelpur
sýning föstudag kl. 20.
Lausnargjaldið
fimmta sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
TdHABfli Simi 31182
Listir & Losti
The Music Lovers
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin kvikmynd leikstýrð af KEN
RUSSEL. Aðalhlutverk:
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (Iék Elisa-
betu Englandsdrottningu i sjón-
varpinu), Max Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum er
myndin hefur hlotið erlendis:
„Kvikmynd, sem einungis vej-ður
skilin sem afrek manns, er
drukkið hefur sig ölvaðan af
áhrifamætti þeirrar tjáningar-
listar, er hann hefur fullkomlega
á valdi sinu... (R.S. Life Maga-
zine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Að minum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
(R.R. New York Sunday News)
Sýnd kl. 5. og 9
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16 ára
tsienzkur texti
HAFNARBÍO síit7Íi«T44
Styttan
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerisk gamanmynd i litum, um
■hversu ólikt sköpulag vissra
likamshluta getur valdið miklum
vandræðum.
Aðalhlutverk: David Niven,
Virna Lisi, Robert Vaughn.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
OKKUR VANTflR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Sundin
Vogar
Hvassaleiti
Háaleitisbraut
Sogavegur
Langagerði
Laugaráshverfi
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF
GREIÐSLUNA
Iþróttir 1
STEINAR GERÐI 5 MORK!
Ef svo fer sem horfir, verður ekkert vafamál hver veröur
markakóngur sumarsins I knattspyrnunni. Steinar Jóhannsson
hefur veriö iöinn viöaö skora fyrir IBK I sumar, og á laugardaginn
sló hann svo öll met, er hann skoraði fimm mörk gegn FH, öll
mörk liðsins.
Lokatölur leiksins, sem fór fram I Hafnarfiröi, urðu 5:0. Kefl-
víkingar höföu algjörlega yfirburöi, og með þessum stórsigri
tryggðu þeir sér sigur I Litlu bikarkeppninni.
Staðan I hálfleik var 2:0, og var fyrsta mark Steinars mjög
glæsilegt, Ekki var fyrsta mark hans I seinni hálfleik siöur glæsi-
legt, hjólhestaspyrna á la Denis Law.
Fróðlegt verður aö sjá lið IBK I sumar, þaö viröist vera I stór-
góðu formi. Aftur á móti veröur FH aö taka sig á, því 2. deildin
vcrður ströng i sumar.
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
England vann Norður Irland 2:1 og Skotland vann Wales 2:0 i fyrstu
leikjum Bretlandseyjakeppni landsliða á laugardaginn. Martin
Chivers skoraði mörk Englands á 8. og 81. minútu, en Dave Clements
skoraði fyrir Ira á 22. mínútu. Gorge Graham skoraði bæði mörk
Skota, á 18. og 78. mlnútu.
England leikur við Wales á Wembley Ikvöld, og Skotar leika við Ira
annað kvöld, og úrslitaleikurinn milli Skota og Englendinga verður á
Wembley á laugardaginn.
Nokkrir landsleikir fóru fram I knattspyrnu úti i heimi um helgina.
Pólland-Júgósla via 2:2
Rússland-Irland 1:0
Chile-Perú 2:0
V.-býzkaland-Búlgaria 3:0
Kjærbo fyrsti sigurvegarinn
Þorbjörn Kjærbó, Golfklúbbi Suöurnesja, bar sigur úr býtum I
fyrstu opnu golfkeppni sumarsins, „Dunlop open”, sem fram fór um
helgina. Enda var Þorbjörn á heimavelli aö Leiru. Næstir komu
Einar Guðnason GR og unglingameistarinn frá I fyrra, Hallur Þór-
mundsson GS. Þeir uröu jafnir, en Einar vann á bráöabana. Veður
var afleitt til keppni, norðanrök, 8—9 vindstig, og auk þess mjög kalt I
veðri.
Hér á eftir fer tafla yfir efstu menn. Leikmr voru
tveirhringir, og sést árnagur i hvorum hring, saman-
lagður árangur og stigatala til landsliða.
An lorgjafar:
1. Þorbjörn Kjærbo
2. Einar Guðnason
3. Hallur bórmundss.
4. óskar Sæmundsson
5. Óttar Yngvason
6. Július R. Júliuss.
7. Högni Gunnlaugss.
GS 81 + 78 = 159(18,50 stig)
GR 84 + 78= 162(12,95 stig)
GS 85+77 = 162( 12,95 stig)
GR 82+84= 166( 8,88 stig)
GR 89 + 78 167( 7,04 stig)
GK 83 + 85= 168( 5,18 stig)
GS 87+82= 169( 2,96 stig)
8. Sigurður ThorarensenGK 86+83 = 169( 2,96 stig)
10. Hallgr. Júlíuss. GV 87 + 84’181( 1,11 stig)
10. Haraldur Júliuss. GV 86+85=171( 1,11 stig)
Með forgjöf:
1. Heimir Skarphéðinss. GS 191—48 = 143 nettó
2. Sigurður Hafsteinsson GK 173—-28 = 145 nettó
3. Hallur Þórmundsson GS 162—16 = 146 nettó
1 stigaútreikningnum til landsliðs fyrir keppni án
forgjafar voru gefin samtals 74 stig, og þeim skipt
eftir ákveðnum reglum — SS.’
I
Frá kraftlyftingamótinu. Myndina tók hinn snjalli ljósmyndari Dóri.
METIN FUKU (KRAFTÞRAU
Mörg ný Islandsmet voru sett á Kraftlyftingameistaramóti fs-
lands sem háö var i KR-húsinu á sunnudaginn. Þó vantaöi marga
okkar beztu menn til keppninnar. Kraftlyftingar eru frábrugönar
hinum heföbundnu lyftingum. Þær samanstanda af bekkpressu,
hnébeygju og réttstööulyftu. Hér fer á eftir árangur keppenda I
einstökum flokkum. Tölurnar eru samanlagöur árangur I hinum
þrem greinum kraftlyftinganna.
Fluguvigt:
Sig. Grétarsson
UMFS 245 kg (245)
Dvergvigt:
Gunnar Jóhannsson
KR 355 kg (315)
Fjaðurvigt:
Jón Pálsson
UMFS 290 kg. (320)
Léttvigt:
Skúli Óskarsson
UIA 527,5 kg (490)
Millivigt:
Ólafur Emilsson
A 535 kg (562,5)
Léttþungavigt:
Guðmundur Guðjónsson
KR 620 kg (617,5)
Milliþungavigt:
Ólafur Sigurgeirsson
KR 632,5 kg (652,5)
Þungavigt:
Kristmundur Bladursson
IBK 580 kg (707,5)
Yfirþungavigt:
Sigtryggur Sigurðsson
KR 660 kg (752,5)
I sviga má sjá Islandsmetin
fyrir keppnina. Metin stóðust I
fimm þyngdarflokkum, en nú
met voru sett i fjórum flokkum
af niu. Flest nýju metanna eru i
léttari flokkunum, en i þyngri
flokkunum stóðust metin, enda
margir okkar beztu manna ekki
með i keppninni að þessu sinni
- SS.
Þriðjudagur 15. maí 1973