Alþýðublaðið - 15.05.1973, Side 9

Alþýðublaðið - 15.05.1973, Side 9
Iþróttir 2 VERDUR ÁFRAM CEVNMRIAUSTURBÆNUM ÞEIR UNNU Heykjavikurmeistarar Fram 1973. Efri röö frá vinstri: Sig- uröur Friöriksson, formaöur knattspyrnudeildar, Atli Sveinsson, Þorbergur Atlason, Jón Pétursson, Sigurbergur Sig- steinsson, Ásgeir Eliasson, Tóinas Kristjánsson, Gunnar Guðmundsson og Guðmundur Jónsson, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Snorri Hauksson, Erlendur Magnús- son, Simon Kristjánsson, Marteinn Geirsson, Agúst Guð- mundsson, Ómar Arason, Egg- ert Steingrimsson og Kjartan Kjartansson. Að neðan má sjá mynd frá leiknum. Myndirnar tók Smarsi. FRAMARAR SAU TIL HSS til BIKARINN Það er engum vafa undirorpið, að Framarar hafa fyllilega náð sér upp úr þeim öldudai sem þeir hafa verið i frá upphafi keppnistima- bilsfns. Þessi bati kom alveg á réttum tima. þannig að Frömurum tókst að halda i Reykjavikurmeistaratitilinn sem þeir unnu i fyrra, Það sem gerði útslagið var öruggur sigur yfir Vaismönnum á laugar- daginn, 3:1. Hávaðarok var á Melavellinum á laugardaginn þegar liðin gengu til leiks. Valsmenn léku undan norðan strekkingnum i fyrri hálf- leik, en þrátt fyrir það voru Framarar fyrri til að skora og það strax á 5. minútu. Guðgeir Leifsson lék upp hægra megin, og gaf hnitmiðaðan jarðarbolta fyrir markið. Erlendur Magnússon lét knöttinn fara fram hjá sér á kæn- legan hátt, og Eggert Steingrims- son hafði ekki mikið fyrir þvi að senda knöttinn efst i markhornið, enda vel staðsettur á markteigs- horni. Eftir þetta áfall strax i byrjun voru Valsmennirnir lengi að ná sér á strik, og var ekki laust við að Framarar ættu heldur meira i leiknum framanaf, þótt þeir hefðu gegn golunni að sækja. Svo kom að þvi að Valsmenn færu að sækja, og hafði Þorbergur Atla- son nóg að gera i markinu. Hann bjargaði oft vel, en fékk ekki við neitt ráðið er Valur jafn- aði á 25. minútu. Boltinn þvældist þá um i vitateig Fram, án þess Framarar kæmu honum burt. Þórir Jónsson náði að skjóta, boltinn fór i varnarmann Fram, breytti örlitið stefnu og skoppaði i markið, án þess Þor- bergur fengi vörnum við komið. Við þetta mark hljóð kapp i Vals- menn, og minútu seinna fékk Hermannn Gunnarsson bezta tækifæri leiksins. Hann komst inn fyrir vörn Fram, og aðeins Þor- bergur stóð i vegi fyrir markinu. Skot Hermanns var fast og á- kveðið, en sleikti stöngina utan- verða. Rétt eins og Valsmennirnir, voru Framarar lengi að finna taktinn undan golunni i siðari hálfleik, og það voru Valsmenn sem áttu fyrsta hættulega tæki- færi hálfleiksins, en ekkert varð úr. Brátt fóru Framarar að ná sér á strik, og Sigurður Bragason fékk nóg að gera. Markið sem gerði út um leikinn kom á 71. minútu. Eggert Stein- grimsson tók hornspyrnu frá hægri, og hitti nákvæmlega á höf- uð Marteins Geirssonar sem kom á fullri ferð inn i teiginn. Ekki þurfti að spyrja að leikslokum, knötturinn hafnaði með ógnarafli i marki Vals. Og einni minútu fyrir leikslok er Eggert enn á feröinni með hornspyrnu, i þetta skipti frá vinstri. Knötturinn barst að stönginni fjær, þar stóð Sigurbergur og skallaöi fyrir, og Simon Kristjánsson stýrði knett- inum i netið, og gulltryggði þar með sigur Fram og tryggði sjál- um sér markakóngstitil mótsins. Framarar áttu sigurinn fylli- lega skilinn i þessum leik, þeir leku mun skipulegar en andstæð- ingurinn. Þorbergur stóð sig mjög vel i markinu, og i vörninni var Jón Pétursson sem klettur i miðvarðarstöðunni. Simon er at- hyglisverður leikmaður, og þá ekki siður Eggert Steingrimsson, sem skoraði fyrsta markið, og var maðurinn á bak við hin tvö. Valsmenn hafa algjörlega endurnýjað öftustu vörnina, og virðist það ætla að gefa góða raun. Athygli vakti Húsvikingur- inn Gisli Haraldsson, sem lik nú einn sinn fyrsta leik með Val. Annars þurfa Valsmenn engu að kviða, þegar þeir hafa endur- heimt alla sina menn, og Her- mann Gunnarsson verður komir n i fulla þjálfun — ss. Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu lauk i gærkvöld. Siðasti leikur mótsins var milli Þróttar og Ármanns, og sigraði Þróttur 2:1. Þessi tvö fyrstu og einu mörk Þróttar skoraði Sverrir Brynjólfsson i fyrri hálfleik, en Bragi Jónsson skoraði mark Ar- manns undir lokið. Lokastaða Reykjavikurmótsins varð þessi: Fram KR Valur Vikingur IBV Þróttur Armann —SS. vitað) af velli. Við þessi ósköp æstust bæði liðin upp, Vikingur til aukinna dáða en IBV liðið hljóp allt i rudda og skapvonzku sem kom þvi i koll. Stefán Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir Viking og Jóhannes Bárðarson bætti við i 3-1. Svo lagaðist skapið hjá Eyja- mönnum og Leifur Leifsson gaf voninni byr með góðu skalla- marki. En timinn rann út á Eyja- menn, og sigurinn var Vikings. Leikurinn: Hálfleiðinlegur og ekki sérlega vel leikinn en gefur þó allavega t.vennt til kynna: Stefán Halldórsson ætti að geta orðið Vikingi góð stoð i marka- skorun, og IBV er aftur byrjað að skora mörk, enda ekki seinna vænna. HJ. Einu sinni er allt fyrst, einnig i knattspyrnunni. A sunnudaginn tókst Vikingum ioksins að bera sigurorð af Vestmannaeyingum, cr liðin mættust i Reykjavikurmótinu á Melaveilinum, fyrsti sigur Vik- ings yfir ÍBV og þótti vist mörgum timi til kominn, enda hafa liöin marga hildi háð i gegnum árin. Sigur Vikings var i magrara lagi, 3-2, og á siðustu 10 minútum leiksins var liðið á brúninni með að missa yfirburðastöðu, 3-1 niður i jafntefli, en slikt hefðu verið ó- sanngjarnt. IBV réði meiru um gang leiksins i f.h. og tók forust- una á 25. min. með marki Tómas- ar Pálssonar (sá veit sko hvar markið er). Ekki var langt liðið á s.h. er til tiðinda dró. Bjarni Gunnarsson braut gróflega á Ás- geiri Sigurvinssyni sem svarið i sama, hnefar á lofti og þung högg féllu, en dómarinn rak báða (auð- Lokastaða mótsins ENN TðPUOU EYJAMENN Þriöjudagur 15. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.