Alþýðublaðið - 15.05.1973, Side 10
«?nMðÍrffiíöpl! KÉpavogí
Þeir; sem bess óska, geta fengið reiðhjói
sin skoðuð i Kópavogi á eftirgreindum
stöðum og timum:.
Við Kópavogsskóla miðvikudaginn
17. mai kl. 9-12 og 13.30-16.30.
Við Kársnesskóla fimmtudaginn •
18. mai kl. 9-12 og 13,30-16.30.
Við Digranesskóla föstudaginn
19. mai kl. 9-12 og 13.30-16.30.
Lögreglan i Kópavogi
mm
Húsavikurkaupstaður óskar eftir tilboð-
um i gatnagerð i Húsavik.
Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu
bæjartæknifræðings iHúsavik gegn 5000.00
kr. skilatryggingu frá og með þriðjudegin-
um 15. mai 1973.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar-
stjórans i Húsavik, mánudaginn 28. mai
1973 kl. 14.00.
TBLBOe
óskast i tvær birgðaskemmur á Kefla-
vikurflugvelli.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð, mánudaginn21. mai
kl. 11 árdegis.
Sala varnarliðseigna.
Hafnarfjörður
Verkamenn (pressumenn) óskast. Upp-
lýsingar i sima 51335.
Rafveita Hafnarfjarðar.
VOLVO
Tilboð óskast i 5 tonna Volvovörubifreið,
árgerð 1962, palllausa. Upplýsingar i sima
51335.
Rafveita Hafnarfjarðar.
ATHUGiÐ
—Vesturbæingar—
ATHUGIÐ
Munið skóvinnustofuna
að Vesturgötu 51.
Ef skórnir koma i dag,
tilbúnir á morgun.
Virðingarfyllst
Jón Sveinsson
UR UG SKAHiGP.IPIR
KCRNELÍIJS
JÓNSSON
SKOlAVOROUSl IG 8
8ANKASTRÍ TI6
^nH-iae-ieGOO
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Auglýsingósíminn
okkar er 8-66-60
»11
FRESSAH
ÞESSi
TVfl
SAMAN
Það liður ekki sá mánuður, að
ameriskir slúðurdáikahöfundar séu
ekki búnir að finna eiginmann tii
handa Ethel, ekkju Roberts Kennedys,
og föður að börnum hennar XI.
Nú mun sá útvaidi vera Frank
Sinatra, sem i eina tið var umhverfis
Kennedy fólkið, enda féiagi hans, Pet-
er Lawford, giftur'i þá daga e'inni
Kennedy systranna.
%
gí
I'
Frank Sinatra varð hins vegar utan IV,
garðs hjá fjölskyldunni þegar uppvist
varð uin tengsl hans við Mafiuna, en
Robert var þá dómsmálaráðherra og
gerði einmitt harða hrið að þeim
félagsskap.
Nú eiga þau sár öil að vera gróin, og
haft er fyrir satt, i slúðurdálkum, að
þau Ethel og Frank hafi upp á siðkast-
ið verið tiðir gestir i boðum hjá Jackie
Onassis í New York.
8
"áí
P
h
%
I
URÐU STERKRIKIR I STEININUM
plánaði dóm fyrir innbrot i
Tekjur austurriska götu-
sóparans Franz Bader voru
aldrei miklar. Og svo virtist,
sem þær myndu enn minnka að
mun, þegar hann var settur i
þriggja mánaða fangelsi fyrir
þjófnað.
En þá komu örlögin til sögu
nar — i mynd örsmárra skor-
kvikinda, sem skriðu á veggjum
fangaklefans.
Franz athugaði þau og fylgd-
ist með þeim klukkustundum
saman — og ritaði siðan bók um
venjur þeirra. Nú — aðeins einu
ári eftir, að hann hefur verið
látinn laus úr fangelsinu — er
farið að dreifa bókinni til allra
skóla i heimalandi hans sem
handbók.
Stefan Wladikowski ritaði
metsölubók á meðan hann af-
1
I
I
þjófurinn Bruno Braganza seldi ÍJ
itölskum kvikmyndafélögum K
sjö kvikmyndahandrit, sem gí
hann gerði á meðan hann sat i ^
fangelsi fyrir likamsárás. j-g
Juan-Joze Fernandez varð
rikur maður á gitartónlist, sem 5^
hann samdi á meðan hann sat i É
fangelsi i Madrid á Spáni. g
Sjónvarp
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýs-
ingar.
20.30 Skuggarnir
hverfa.Nýr, sovézkur
framhaldsmynda-
flokkur byggður á
sögu eftir Anatoli
Ivaroff. J. þáttur.
Rauða Maria. Þýð-
andi Lena Bergmann.
Sagan hefst i Siberiu
árið 1916 og rekur fer-
il rússneskrar fjöl-
skyldu frá timum
byltingarinnar og
fram yfir siðari
heimsstyrjöldina.
Barátta „Rauða
hersins” við „Hvit-
liða” kemur hér mjög
við sögu sem og önnur
skipti byltingar-
manna við auðmenn
og landeigendur.
21.50 Brottför hersins
Umræðuþáttur i sjón-
varpssal um aðild Is-
lands að NATO og
væntanlega endur-
skoðun eða uppsögn
varnasamningsins
við Bandarikjamenn.
Umræðum stýrir
Mgnús Bjarnfreðs-
son.
22.35 Matjurtarækt II.
Siðari hluti fræðslu-
myndar, sem Sjón-
varpið lét nýlega gera
I Garðyrkjuskóla
rikisins i Hveragerði.
Þulur og textahöf-
undur er Grétar Unn-
steinsson, skólastjóri.
Umsjónarmaður Sig-
urður Sv. Pálsson.
22.50 Dagskrárlok.
Dagstund
FLUGIÐ
Innanlandsflug
Þriðjudagur:
Er áætlun að fljúga til Akureyrar
(4 feröir), til Vestmannaeyja (2
ferðir) til Hornafjarðar, Fagur-
hólsmýrar, Egilsstaðav (2 ferðir)
Norðfjarðar og til Isafjarðar.
Miðvikudagur:
Er áætlun til Akureyrar C2 ferðir)
til Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Húsavíkur:,, Egilsstaða:, ísa-
fjarðar (2 ferðir) til Patreks-
fjarðar, og til Sauðárkróks.
Fimmtudagur: Er áætlun að
fljúga til Akureyrar, (4 ferðir), til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Hornafjarðar, Egilsstaða , Isa-
fjarðar, Raufarhafnar og til Þórs
hafnar.
AAillilandaflug
Þriðjudagur:
„Sólfaxi” fer fra Keflavik kl.
09:00 til Lundúna og væntanlegur
aftur til Keflavfkur kl. 15:40 um
daginn.
Miðvikudagur
„Sólfaxi” fer frá Keflavik kl.
08:45 til Glasgow og Kaup-
mannahafnar og væntanlegur
aftur til Keflavíkur kl. 18:45 um
daginn.
Fimmtudagur:
„Sólfaxi” fer frá Keflavik kl.
09:00 til Osló, Kaupmannahafnar
og væntanlegur aftur til Kefla-
vikur kl. 18:10 um daginn.
m
Þriöjudagur 15. maí 1973