Alþýðublaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 1
Þrælað fyrir annars manns miiljón „Það er ekkert vit að láta það liðast að fólk, sem vantar húsnæði, sé að eyða mörgum árum ævi sinnar i að vinna fyrir milljón, sem einhver maður tekur upp hjá sér að leggja á ibúð, sem hann hefur fengið á næstum kostnaðarverði hjá hálfopinberum aðila.” Þannig kemst VITUS að orði i grein sinni „Saga af einni milljón”, á blaðsiðu 4 i dag, þar sem hann ræðir um verðbólguna og „fljótandi” fjárlög. Laumufarþegi etinn í Reykjavík — sjá bls. 3 RÍTTLÆTI Á ÍSLANDI ÁRIÐ 1973 — sjá opnu ffiíjf1!1 * MBBubi. 1 j ^ i ■VmBBhBbh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.