Alþýðublaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 7
em slíkur, en það fylgir böggull skammrifi: RDUR FYRIR 10RGA HONUM KAUP fyrirmæli um veiðisvæði, veiði- tima, veiðimagn, veiðiskýrslur, möskvastærð o.fí. Skipar ráðu- neytið sérstaka eftirlitsmenn til að fylgjast með, að skilyrði leyfanna séu haldin. Þessir éftirlitsmenn með rækjuveiðum eru-launaðir af ráðuneytinu. I rækjuleyfiveiðum er ákvæði þess efnis, að veiðileyfishaf skuli gefa eftirlitsmanni ráðu- neytisins sannar og réttar upplýsingar um aflamagn i hverri veiðiferð að viðlögðum missi veiðileyfis, ef út af er brugðið. Ileyfum, sem veitt eru til rækjuveiða i Arnarfirði, er auk framangreindra ákvæða sérstakt ákvæði svohljóðandi: „Rækjuafli sé veginn upp úr sjó af eftirlitsmanni ráðuneytisins á Bildudal.” Samkvæmt vottorði frá sjávarútvegsráðu- neytinu, dags. 22. júni 1970 mun ákvæði þetta ekki hafa verið tekið upp i rækjuveiðileyfi, fyrr en á haustvertið 1965. Stefnandi kveðst hafa verið eftirlitsmaður ráðuneytisins með rækjuveiði frá þvi að slikt eftirlit byrjaði. Agreiningslaust er það i málinu, að stefnandi hefur fengið greitt fyrir þann starfa. Stefnandi er ennfremur löggiltur vigtarmaður i Bildu- dal. Áður en rækjuvertið hófst haustið 1968 kom það fram af hálfu Matvælaiðjunnar h/f., að hún teldi sér óskylt að greiða stefnanda fyrir rækjuvigtunina. Stefnandi taldi sér hins vegar skylt að halda áfram vigtuninni i samræmi við fyrirmæli i veiði- leyfum og sem eftirlitsmaður ráðuneytisins með rækju- veiðum. 1 samræmi við þá venju, að fiskkaupendur greiði kostnað við vigtun á sjávarafla, kráfði stefnandi siðan Matvælaiðjuna h/f. um þóknun fyrir rækjuvigt- unina á timabilinu 1. september 1968 til 1. maí 1969 og höfðaði siðan mál til heimtu hennar. A meðan það mál var rekið fyrir bæjarþingi Reykjavikur, hélt stefnandi enn áfram vigtuninni af þeim ástæðum, er fyrr greinir. Dómur i bæjarþings- málinu gekk hinn 10. desember 1970, og var niðurstaða málsins sú, að Matvælaiðjan h/f. var sýknuð af kröfum stefnanda og honum dæmt að greiða máls- kostnað. Niðurstaða dómsins er m.a. studd eftirfarandi rök- semdum.: „Margnefnt ákvæði i leyfum sjávarútvegsráðuneytisins til rækjuveiða i Arnarfirði, sbr. 4. tl. dskj nr. 10, segir aðeins um framkvæmd á vigtun á rækju- afla á Bildudal, og verður um greiðsluskyldu stefnda gagn- vart stefnanda i þessu máli eigi byggt á þvi ákvæði." Vegna þessa sýknudóms höfðaði Páll mál gegn sjávarút vegsráðherra og fjármálaráð- herra fyrir hönd ráuneyta sinna. Rökstyður hann mál sitt með þvi, að framangreint starf hafi hann innt af hendi sem löggiltur vigtarmaður og eigi þvi lög- varinn rétt til greiðslu fyrir það. Starf þetta hafi hann unnið skv. formlegri ákvörðun sjávarút- vegsráðuneytisins i áður- greindum rækjuveiðileyfum, og telur stefnandi, að ráðuneytinu hafi af þeim sökum borið að tryggja sér greiðslu fyrir starfið. Samkvæmt dómi bæjar- þings Reykjavikur hafði ekki verið svo um hnútana búið af ráðuneytisins hálfu, að greiðsla fyrir starfið hafi reynzt inn- heimtanleg úr hendi þessa aðila, sem bæði stefnandi og starfsmenn ráðuneytisins hafi talið, að ætti að inna hana af hendi. Að svo vöxnu máli telur stefnandi sig eiga kröfu í hendur þeim aðila, sem gerði kröfu til að verkið yrði unnið, þ.e. sjávarútvegsráðuneytið. Málið á hendur Matvælaiðjunni h/f. kveðst stefnandi hafa höfðað i þeirri trú, að kröfuréttur hans á hendur hlutafélaginu væri tryggur, og hafi sú trú átt stoð i áliti starfsmanna ráðu- neytisins, svo sem fram komi i vottorði þar um. Telur stefnandi þvi, að ráðuneytinu beri jafn- framt að greiða honum útlagðan kostnað vegna reksturs fyrr- greinds bæjarþingsmáls. Stefndur rökstyður sýknu- kröfu sina með þvi, að á haust- vertið 1965 hafi verið sett svo- hljóðandi ákvæði inn i rækju- veiðileyfi fyrir Arnarfjörð: „Rækjuafli sé veginn upp úr sjó af eftirlitsmanni ráðuneytisins á Bildudal.” Akvæði þetta lúti einungis að framkvæmd vigtunar á rækju og verði ekki á þvi byggt neitt um greiðsluskyldu fyrir þessa vigtun. Það hafi heldur aldrei verið ætlun ráðuneytisins að hafa með ákvæði þessu nokkur áhrif á þær reglur sem farið var (og er) eftir I sambandi við greiðslur fyrir vigtun á sjávar- hafa. Tilvitnað ákvæði um vigtun rækjunnar á Arnarfirði geti hugsanlega skoðazt sem dæmi sliks skilyrðis. Það sé að sjálfsögðu leyfis- hafa að fullnægja þeim skil- yrðum, sem ráðuneytið setji og i þvi tilfelli, sem hér um ræði, þýði þetta það, að leyfishafi verði að hlýta þvi, Vigtun rækju eins og annars sjávarafla sé og hafi verið laga- skylda sem tiltekið ákvæði rækjuveiðileyfa við Arnarfjörð, geti ekki og hafi ekki verið ætlað að hrófla við. Hér sé um verzlunarlegt atriði að ræða milli kaupenda og seljenda, RÉTTLÆTI A ÍSLANDI ÁRIÐ 1973 afla af hvaða tagi sem er. Eins og fram komi i vottorðum bæði frá verðlagsráði sjávarút- vegsins og Landsambandi is- lenzkra útvegsmanna þá greiði kaupendur sjávarafla vigtunar- kostnað. Sjávarútvegs- ráðuneytið hafi aldrei greitt slikan kostnað og hafi ekki verið krafið um slika greiðslu, fyrr en nú, að stefnandi þessa máls setji fram slika kröfu eftir að bæjar- þing Reykjavikur hafi sýknað Matvælaiðjuna h/f í fyrrgreindu bæjarþingsmáli. Leyfi til rækjuveiða á Arnar- firði og viðar innihaldi mörg skilyrði, er geti haft og hafi i för með sér kostnað fyrir leyfis- enda verð á þessum afurðum ævinlega miðað við vigt eða þyngd þeirra. I hverjum kaup- stað og kauptúni skuli vera eins margir löggiltir vigtarmenn og þörf krefji. Margnefnt ákvæði skyldi leyfishafa aðeins til þess að leita til eins ákveðins vigtar- manns. Það skapi hins vegar ekkert réttarsamband milli vigtarmannsins og ráðu- neytisins. Vigtarmanninum sé og hafi verið skylt að vigta þennan afia án tillits til ákvæðis veiðileyfanna og á það verði ekki fallizt, að með þessu ákvæði hafi ráðuneytið skapað sér greiðsluskyldu fyrir þessa vinnu, enda ekki hægt að segja, ÆSTA ÁR MEÐ ÞRETTÁN MÁNUÐI? að ráðuneytið hafi með þessu gerzt verkbeiðandi. Enginn samningur sé né hafi verið milli ráðuneytisins og stefnanda um það, að ráðu- neytið greiddi honurn fyrir vigtunina á rækju eða öðrum sjávarafla, og ekki sé unnt að benda á nokkurt fordæmi þess, að ráðuneytið hafi greitt fyrir slik störf. Niðurstaða dómsins: Það er inconfesso i málinu, að sjávarútvegsráðuneytið hafi ráðið stefnanda til þess að vera eftirlitsmann með rækjuveiðum i Arnarfirði og hefir stefnandi fengið greitt fyrir þann starfa. Hins vegar hefir sjávarútvegs- ráðuneytiö ekki ráðið stefnanda sérstaklega til að vigta rækju á Bildudal. Annað mál er, að i rækjuveiðileyfum við Arnar- fjörð, á þeim tima, sem hér skiptir máli, var svofellt ákvæði i 4. tl. „Rækjuafli sé veginn upp úr sjó af eftirlitsmanni ráðu- neytisins á Bildudal.” Hér er um að ræða skyldukvöð, sem lögð er á leyfishafa, en hins vegar telur rétturinn, að ráðu- neytið hafi ekki með þessu lagt á herðar stefnanda neina þá skyldu, sem hann ekki þegar hafði, sem löggiltur vigtarmaðurá staðnum. 1 3. gr. laga um iöggilta vigtarmenn nr. 60, 3. nóvember 1915, sbr. 7 gr. i erindisbréfi fyrir vigtarmenn nr. 93, 27 mai 1916, er kveðið svo á, að sá greiði vigtarmanni þóknun, er hann notar. Ekki getur rétturinn fallizt á það, að sjávarútvegsráðuneytið hafi i þessu máli notað stefnanda i skilningi nefndra laga og erindisbréfs. Verður þvi að sýkna stefndan i máli þessu, enda eru engin ákvæði um það i téðum réttarheimildum, að rikissjóður beri ábyrgð á greiðslu þeirrar þóknunar, er vigtarmaður nær ekki inn hjá þeim, er hann notar. Eftir atvikum þykir rett að máls- kostnaður falli niður. Magnús Thoroddsen, borgar- dómari, kvað upp dóm þennan. Ef tímatalssérfræðingarnir fá að ráða, en þeir segja, ebrúar tvenna i ber. Sömu leiðis april, mai — októ- ivember, desember r hinir mánuðirnir sinnig núllber. Allt — og einnig nýárs- á 0. janúar — gæti ef timatalsfræðing- fá sitt fram. vilja, að árið hafi luði og hver þeirra dagar. Þar sem myndi aðeins gera ga vilja þeir bæta i aukadegi við • — nýjársdeginum i þá janúar 0. Segja ið núverandi tima- orðiö allt of gamal- dags og auk þess rugl- ingslegt þar sem meðal- talslengd mánaðar sé fjórar vikur og einn þriðji af þeirri fimmtu. Samkvæmt þessu var 1. april t.d. fimmtudagur árið 1971, laugardagur árið 1972 og sunnudagur á yfirstandandi ári. Endur- skoðað timatal myndi verða með þeim hætti, að ákveðinn mánaðardag bæri ávallt upp á sama vikudag. Núverandi timatal á rætur sinar að rekja allt aftur til forn-Egypta. Þeir veittu þvi athygli, að það tók jörðu 365 daga að fara einn hring umhverfis sólu. Móses bjó til vikuna og Rómverjar ákváðu lengd mánaðanna. Og það voru rómversk- ir stjarnfræðingar, sem ákváðu, að árið væri i rauninni 365,25 dagar. Július Cesar innleiddi hlaupárið og hlaupársdag til þess að koma i veg fyr- ir, að almanakið drægist aftur úr árstiðunum. A 16. öld komust stærð- fræöingar svo að þvi, að dagurinn var styttri. Arið 1585 var heimurinn i timatali sinu kominn 10 daga aftur úrs svo Gregorius páfi kvað, að 5. október skyldi verða 15. október og mælti um leið svo fyrir um, að i fram- tiðinni skyldi hlaupa yfir þrjú hlaupár á hverjum 400 árum. Þetta timatal — Gre- gorianska timatalið — hefur gilt upp frá þvi á Vesturlöndum og viðast hvar annars staöar. Endurskoðað timatal myndi hafa 13 mánuði i ári og sérhver mánuður myndi byrja á mánudegi og standa nákvæmlega i fórar vikur. Afgangsdeg- inum yfir skotið inn I við upphaf ársins og hann kallaður nýjársdagur, að tímatal okkar sé „langt á eftir tímanum” eða 0. janúar. Einu sinni á fjögurra ára fresti myndi svo öðrum, nafnlausum degi vera skotið inn i mitt árið. Þjóðabandalagið gamla og arftaki þess, Sameinuðu þjóðirnar^ hafa samþykkt, að nauð- synlegt sé að taka tima- taliö til endurskoðunar, en alþjóðlegt samkomu- lag hefur aldrei náðst um, hvernig það skuli gert. Ein vandkvæðin eru þau, að okkar timatal — hið Gregórianska — er ekki eina timatalið i heiminum. A Indlandi eru t.d. 14 sjálfstæö timatoi i notkun fyrir utan hið Gregorianska. Milljónir múhameðs- trúarmanna nota ennþá arabiska timatalið, sem reist er á kvartilaskiptum tunglsins. Samkvæmt þvi eru aðeins 354 dagar i ár- inu svo að maður frá Saudi-Arabiu, sem er 33ja ára heimafyrir verður 32ja ára þegar hann fer til útlanda. Þá er tölusetning ár- anna mismunandi eftir trúarbrögðum. Nú er árið 1973 eftir Krists burð. 1 tsrael er þá árið 5733 og i múhameðstrúarlöndum árið 1393. Fjölmörg lönd i Austur- Asiuhafa sérstök nöfn yfir árin. Yfirstandandi ár nefnist þar ár uxans. Þessi og f jölmörg önnur vandamál verður að leysa áður en alþjóðiegt endurskoðað timatal get- ur tekið gildi. Eitt vanda- málið til viðbótar verður svo aö finna nafn á nýja mánuðinum — þeim hin- um þrettánda i röðinni samkvæmt óskum tima- talssérfræðinganna. o Föstudagur 25. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.