Alþýðublaðið - 25.05.1973, Blaðsíða 10
Styrkur til háskólanáms
í Belgíu
Belgiska menntamálaráöuneytið býöur fram styrk handa
islendingi til námsdvalar i Belgiu háskólaáriö 1973-74.
Styrkurinn er ætlaöur til framhaldsnáms eða rannsókna
aö loknu prófi frá háskóla eða listaskóla. Styrktimabilið er
10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæöin er
8.000 belgiskir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegi
fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd, og ennfremur
fær styrkþegi sérstakan styrk til óhjákvæmilegra bóka-
kaupa. Styrkurinn gildir eingöngu til náms viö flæmsku-
mælandi háskóla. Umsóknum um styrk þennan skal kom-
ið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 22. júni n.k. M'eð umsókn skal fylgja æviágrip,
greinargerð um fyrirhugað nám eöa rannsóknir, staðfest
afrit prófskfrteina, heilbrigðisvottorð og tvær vegabréfs-
ljósmyndir. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
22. mai 1973.
Yfirlæknisstaða
við sjúkrahúsið á Blönduósi
Staða yfirlæknis við sjúkrahúsið á Blöndu-
ósi er laus til umsóknar. Umsóknir stilað-
ar til stjórnar sjúkrahússins á Blönduósi
skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 1.
júli næst komandi.
Stjórn sjúkrahússins á Blönduósi.
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTÍR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur.
Rauðilækur
Sundin
Vogar
Hvassaleiti
Háaleitisbraut
Sogavegur
Laugaráshverfi
Garðsendi
Réttarholtsvegur
Gnoðavogur
Álfheimar
Skjólin
Melarnir
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF
GREIÐSLUNA
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiSsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smítJaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIDJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Ferðafélagsferðir
25/5. bórsmerkurferð.
Sunnudugsferðir 27/5.
Kl. 9,30 Krisuvikurberg (fugla-
skoðun).
Kl. 13 Húshólmi — Mælifell.
Verð 500 krónur.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
simar 19533 og 11798
ATHUGIÐ
—Vesturbæingar—
ATHUGIÐ
Munið skóvinnustofuna
að Vesturgötu 51.
Ef skórnir koma i dag,
tilbúnir á morgun.
Virðingarfyllsti
Jón Sveinsson
Otvarp
NÝ VON
FYRIR
BLINDA
Þessi stúdent við Kyrra-
hafsháskóla í San Fran-
cisco hefur aldrei getað
séð — hann er fæddur
blindur. En nú hefur hann
öðlast nokkurs konar sjón.
í níu ár hafa læknar og
visindamenn unnið að
nýju kerfi til hjálpar
blindum — og loks hafa
þeir uppskorið árangur.
Kerfið vinnur um ör-
smáa myndatökuvél.
AAyndin er „túlkuð" fyrir
taugakerfinu, sem sendir
hana áfram til heilans,
þannig að viðkomandi
öðlast ,,sýn" á hlutnum.
Þessi uppfinning er talin
marka tímamót í rann-
sóknum á þessu sviði.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.30 Meö slnu lagiSvavar Gests
kynnir lög af hljómplötum
14.30 „Barnið og músin”, smá-
saga eftir H.C. Branner býð-
andinn, Halldór Stefánsson.
les.
15.00 Miðdegistónleikar
20.25 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Karlar i krapinu Krafta-
verkið i St. Maria. býðandi
Kristmann Eiðsson.
21.25 Launahneyksli Suður-Afríku
Brezk frétta- og fræðslumynd
um tilraun svartra launþega i
S.-Afriku til að rétta hlut sinn i
kjaramálum með verkföllum
og öðrum hliðstæðum
FÖSTUDAGUR
SÖLFAXI fer frá Keflavik kl.
08:45 til Osló, Glasgow og Kaup-
mannahafnar væntanlegur aftur
til Keflavikur kl. 18:45 um
daginn.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tón-
leikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
aðgerðum. býðandi og þulur
Jón Hákon Magnússon.
22.55 Frá Skiðamóti lslandsFyrri
hluti. Svipmyndir af keppni i
nokkrum greinum á skiða-
landsmótinu 1973, sem haldið
var á Siglufirði um bæna-
dagana. Kvikmyndun bórarinn
Guðnason. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
23.00 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
Er áætlun að fljúga til Akureyrar
(4 ferðir) til Vestmannaeyja (2
ferðir) til Húsavikur, Egilsstaða
(2 ferðir) til Isafjarðar (2 ferðir)
til Patreksfjarðar og til Sauðár-
króks.
19.40 Garðyrkjuþáttur
20.00 Lokatónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar islands
21.30 Utvarpssagan.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
22.35 Létt músfk á siðkvöldi
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Áttræður er í dag, föstudag,
Guðjón Hjörleifsson, fyrr-
um skipstjóri, Hverfisgötu
47.
Sjonvarp
Dagstund
LÍTIÐ INN í
OKKAR NR.
SÝNINGARDEILD
7 vinstra megin í anddyri
HÚSGÖGN -
ELECTRO LUX-HEIMILISTÆKI -
ROWENTA-HEIMILISTÆKI
0
Föstudagur 25. mai 1973