Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 3
HVER ER HVERS? Eftirfarandi „sameiningar- saga” er tekin úr nýjasta Frétta- bréfi Loftleiöa hf.: „Góöan Dag! Þetta er hjá Flugleiöum H.F. Þaö skyldi þó ekki eiga eftir aö fara eins fyrir simastúlkunum okkar og kollegum þeirra hjá brezka flugfélaginu BEA, nú þeg- ar Loftleiöir og Flugfélagiö hafa sameinazt undir nafninu Flug- leiöir h.f. Þannig er aö BEA sameinaöist ööru stærsta flugfélagi Bretlands, BOAC, i október i fyrra, og hiaut samsteypan nafniö British Air- ways, en bæöi flugfélögin héldu þó nöfnum sinum jafnframt um nokkurra mánaöa aölögunar- timabil. Eitthvaö hefur þó gengiö erfiölega að aölaga sig breyttum aöstæöum, eins og eftirfarandi bréf frá simastúlkum BEA bendir til, en það birtist fyrir nokkru i starfsmannablaöi félagsins. Viö birtum hér upphaf bréfsins i Is- lenzkri þýðingu: „Viö höfum veriö sameinuö BOAC siðan I október 1972 og fyrirmæli, sem viö höfum fengiö á þessu timabili um svar við hring- ingum i skrifstofuna eru sem hér segir: 1 janúar I973áttum viö að sv?ira „British Airways. Þetta er hjá BEA;’’ I febrúar 1973 var svariö „BEA-British Airways:” I marz 1973 sögöum viö: „Þetta er hjá British Airways;” i júni 1973: „Þetta er hjá BEA;” I júll 1973: „British Airways;”og nú er þaö aftur orðiö „British Airways”. Þetta er svolítiö ruglandi fyrir okkur, svo aö maöur segi nú ekki meir, en hvaö haldiö þiö aö far- þegarnir okkar hugsi?” ” SAMASEM BYSSUMAÐ UR A FERLI Hún ætlar að sitja lengi i fólki skotárásin I Breiöholti á dögun- um, — að minnstakosti haföi hún ekki gleymt henni konan, sem ók eftir Breiöholtsbraut i mesta grandaleysi um daginn. Litil umferð var um Breiöholts- brautina, og verið var aö vinna viö sprengingar skammt frá veg- inum. í þvi er áöurnefnd kona ók framhjá sprengingastaðnum, var neistanum hleypt á púðrið, og drunur miklar kváöu við. Svo óheppilega vildi til, aö einn steinn slapp undan mottunum og flaug af staö i áttina aö bll frúarinnar — fór i framrúðuna, I gegnum hana og hafnaöi I framsætinu. Konan var fljót aö leggja saman tvo og tvo. Skothvellur i Breiðholtinu plús brotin rúöa er samasem byssumaöur á ferli, — og frúin steig benzingjöfina i botn og hvarf sjónum sprengjumanna. Eftir nokkra stund kom þó bill- inn I ljós aftur, og konan ók lötur- hægt I áttina til sprengjumanna. Þegar hún kom I kallfæri spuröi hún óstyrkri röddu, hvort þeir ættu steininn — hún hafði semsé uppgötvaö skekkjuna i reiknings- dæminu. ÍSFIRÐINGAR Vegna öröugleika á dreif- ingu blaösins til fastra áskrif- enda á tsafiröi, eru þeir beönir aö ná i blaöiö i Bókabúö Jón- asar Tómassonar næstu dagana. Viö vonum, aö úr þessu megi veröa bætt hiö fljótasta og biöjum áskrifendur aö afsaka þaö ónæöi, sem þeir hafa af þessu. •ÞESSIR FÁ HÚS' 84 FJOLSKYLDUR UR EYJUM FÁ HðS I ÞDRLÁKSHÖFN, GRINDAVfK OG SANDGERÐI Og hér koma svo siöustu listarnir yfir Vest- mannaeyjafjölskyldur, sem hafa fengiö hús á „meginlandinu” hjá Viölagasjóöi: ÞORLÁKSHÖFN. NAFN: HEIMILIIVM: FJOLSK.ST. Kristján Georgsson Faxastig 11 10 j Hjörtur Guðnason, Brimhólabraut 28 7 Sigurður Sigurjónsson, Boðaslóö 15 7 Hallgrimur Þóröarson, Heiðavegi 56 8 Brynjólfur Jónatansson, Hólagata 39 8 Guðjón Kristinsson, Uröavegi 17 7 Halldór Jónsson, Vesturvegi 20 8 SævaldPálsson,Hólagötu30 7 Guöjón Björnsson, Vallartúni 5 Óskar Þórarinsson, Hásteinsvegi 49 5 Ólafur Edvinsson, Hásteinsvegi 64 5 Sigurjón Óskarsson, Illugagötu 44 5 Siguröur Guömundsson, Grænuhliö 20 5 Guöjón Magnússon, Heiöarvegi 56 5 Gunnar Jóhannsson, Kirkjuvegi 9 5 Kristján Óskarsson, Illugagötu 32 5 Eiöur Marinósson, Faxastig25 5j Hafsteinn Sigurðsson, Hásteinsvegi 21 5 Sigurþór Sigurösson, Fjólugötu 3 5 GIsli Valur Einarsson, Landagötu 25 5 Willum Andersen, Illugagötu 67 5 Guölaug Sveinsdóttir, Kirkjuvegi 64 6 Asberg Lárentinusson, Túngötu 25 6 Björgvin Magnússon, Brekastig 7 61 Grétar Þorgilsson, Bröttugötu 7 6 Sveinn Matthiasson, Brimhólabraut 14 6 Þorvaröur Þórðarson, Kirkjuvegi 87 6 Sigþór Magnússon, Skólavegi 1 Gisli Stefánsson, Faxastig 21 6 ' Bergur E. Guðjónsson, Skólavegi 10 4 Hilmar Sigurbjörnsson, Vesturvegi 23B 6 örn Friðgeirsson, V-Oddstaðir 6 Guöni Agústsson, Suöurvegi 18 4 Þórarinn Eiriksson, Hólagötu 13 4 Þórey Jónsdóttir, Hólagötu 6 4 Trausti Jónsson,Hásteinsvegi9 4 Asgeir Benediktsson, Hásteinsvegi 62 4 Kjartan Ólafsson, Vesturvegi 22 4 Daniel Guömundsson, Höföavegi 25 5 Sveinbjörn Jónsson, Brekastig 8 4 Simon Kristjánsson, Túngötu 23 4 GRINDAViK. NAFN: HEIMILI í VM. FJÖLSK.ST: Guðrún Welding, Uröavegi 39 6 Kristján Sigmundsson, Hásteinsvegi 35 4 Gisli Engilbertsson, Bárustig 9B 4 Engilbert A. Jónasson, Bárustig 9 8 Jón Asgeirsson, Vestmannabraut 58B 5 Haukur Jóhannsson, Suöurvegi 14 6 Haukur Guömundsson, Boöaslóö 7 7 Geir Haukur Sölvason, Brekastig 16 4 Guömundur Guömundsson, Lyngbergi 4 Gunnar Ólafsson, Hásteinsvegi 50 4 Samúel Friðriksson, Herjólfsgötu 8 3 Guðni Ólafsson, Geröisbraut 10 5 Gislina Magnúsd. Friörik G. Vesturvegi 5 4 Garðar Magnússon, Faxastig 10 6 Emil Sigurösson, Faxastig 43 4 Elias Björnsson, Hrauntúni 28 5 Bergvin Oddsson, Illugagötu 36 5 Vignir Guönason, Illugagötu 59 5 Jóhann Jónsson, Heiöarvegi 57 3 Óskar Kristinsson, Suöurvegi 13 3 Þórarinn Jónsson, Brekastig 24B 5 Kristmann Kristmannsson, Hrauntúni 17 3 Alfreð Sveinbjörnsson, Geröi Alfreö Hjartarson, Herjólfsgötu 8 AgústÓlafsson,Austurvegi22 8 Agústa Jónsdóttir, Brimhólabraut 19 4 Karl Guðmundsson, Sóleyjargötu 4 3 Njáll Sveinsson, Höföavegi 21 4 Kristinn Kristinsson, Brekkuhúsum 5 Jóhannes Ingólfsson, Fjólugötu 17 5 Ingólfur Theódórsson, Höföavegi 16 5 Már Guömundsson, Illugagötu 69 6 Jón Olafur Vigfússon, Hrauntúni 8 5 Hans Ólafsson, Boöaslóö 13 5 Jens V. Jensson, Urðavegi 35 4 SANDGERÐI. NAFN HEIMILI t VM. FJÖLSK.ST: Jón Markússon, Brekastig 7A 5 Arnfriö Heiðar Björnsson, V-Stakageröi 5 Július Sigurösson, Hásteinsvegi 21 3 Gunnar Kristinsson, Brekastlg 15A 6 Guðni Grimsson, Bakkastig 5 6 AtliEliasson,Strembugötu23 5 Kristján Sigfússon, Bústaöarbraut 2 4 Stefán Agústsson, Faxastig 24 5 Nú þarf Larsen ekkert einvígi um titilinn við Friðrik — en þeir mætast samt við taflborðið eftir helgi Frá Sævari Bjarnasyni i Kaup- mannahöfn: Bent Larsen tryggöi sér Norðurlandameistaratitilinn I skák er hann sigraöi Finnann Heikke Westerinen i siöustu umferö Noröurlandamótsins. Larsen hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum. Larsen varö siðast Noröurlandameistari áriö 1955, en þá vann hann Friörik Olafs- son i einvígi um titilinn. Sjö skákmenn komu næstir með 8 vinninga. Af islenzku keppendunum stóö Halldór Jónsson sig bezt, hann hlaut 7 1/2 vinning og varö i 9-10. sæti. Annars varö árangur íslending- anna þessi: Magnús Sólmundarson 6 1/2 vinningur, Jónas Þorvaldsson 5, Július Friöjónsson 5, Halldór Jónsson 7 1/2, Þórir Ólafsson. 7, Sævar Bjarnason 4, Bjarni Magnússon 5 1^2, Sævar Einarsson 6, Ómar Jónsson 5, Hilmar Guölaugsson 4 1/2, Adolf Emilsson 5, Jónas P. Erlingsson 4 1/2, Helgi Þorleifs- son 4 1/2 og Jóhann Þórir Jóns- son 4 1/2 vinningar. Þátt- takendur voru 112. t almenna flokknum sigraöi Sviinn Aller Kerje meö 9 vinninga af 11 mögulegum. Þar kepptu þrir Islendingar. A sunnudaginn hefst i Ribe i Danmörku sex landa keppni i skák og teflir Friðrik Ólafsson þar á fyrsta boröi fyrir tslands hönd, og Bent Larsen kemur þangað nýbakaöur Noröur- landameistari i skák. Fá Eyjaleyfi — ef þau ,,eiga saman" „Við höfum miðað við að hafa ekki fleiri en 2500 manns á þjóðhátíðinni, við höfum ekki aðstöðu til að taka á móti ótak- mörkuðum fjölda fólks, því hér eru ýmsar hættur og að öllu leyti óeðlilegar að- stæður", sagði Jón Þorsteinsson í Vestmanna- eyjum við Alþýðublaðið í gær, en hann hefur yfir- umsjón með skráningu fólks á þjóðhátíðina á morgun. Að því er Alþýðublaðið fregnaði hjá Hafnar- búðum, þar sem Vest- mannaeyingar í landi láta skrá sig, voru þó ekkí komnir á lista síðdegis í gær nema um 200 manns. I Eyjum er áætlað, að séu nú um 800 manns, svo útlit er fyrir, að á þjóðhátiðinni verði um 1000 manns. Eins og kunnugt er fá ekki aðrir að fara á þjóð- hátíðina í Vestmanna- eyjum að þessu sinni en Vestmannaeyingar, sem voru búsettir I Eyjum 23. janúar sl. Að sögn Jóns Þorsteinssonar hafa þó verið gerðar undantekn- ingar, þegar um er að ræða maka, sem ekki er búsettur I Eyjum, «eða ef greinilegt er, að fólkið á saman", eins og Jón orðaði það. „Á dagskrá þjóðhátíðar- innar verður að þessu sinni eingöngu„innlentefni", og hefst hún á morgun með hátíðarræðu, en á eftir henni fylgir einleikur á trompet. Þá flytur sr. Þorsteinn Lúther ibænarorð, og að þeim jloknum leikur Sigurður Rúnar Jónsson einleik á fiðlu. Þá er slegið á léttari strengina og farið í poka- handbolta og eggjaboð- hlaup. Annað kvöld hefst gosvaka þar sem koma fram Spröngutríó, Þrídrangar, Brynjólfsbúð, Árni Johnsen og Páll Steingrímsson, Logar, Sigurður Rúnar og Dixielandhljómsveit. Engir peningar fyrir mat né kaupi A fjárlögum fyrir áriö 1973 var gert ráö fyrir fjórum millj- onum til upptökuheimilisins I Kópavogi. Voru menn svart- sýnir á aö þessi upphæö dygöi, enda kom i ljós aö hana þraut um mánaöamótin júni-júli. Kom tvennt tilgreina, aö loka heimilinu eöa fá „viöbótarfjár- veitingu”. Var síöarnefndi kosturinn valinn, og enda ekki til peningar fyrir nauösyn- legustu útgjöldum, svo sem matvælum og kaupi starfs- fólksins. Laugardagur 4. ágúst 1973 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.