Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 4
Frá mönnum og málefnum Björgum skreytingu Baltasars Víöa um landiö leynast ýmiss konar menningarverömæti, sem vegna fjárskorts ýmis- liggja undir skemmdum eöa eru komin aö fótum fram. barna hafa „heimamenn” oft fariö myndarlega af staö, en síöan hafa efni og ástæöur ráöiö fram- haldinu, en ekki sá áhugi og skilningur, sem framtakiö i upphafi kveikti. Vonandi verður þjóöhátiöarárið mikla — 1974 — til þess, aö áhuginn og skilningurinn vakna á ný til aö tryggja viöhald þessara verö- mæta og framtiö sem flestra þeirra. Eitt atriöi skal dregið hér fram i dagsljósið, en þaö eru skreytingar Baltasars i Flat- eyjarkirkju. Söfnuöurinn á Flatey i Breiöafiröi er nú litt stór og þvi veröur aöstoð að koma utanifrá, ef þetta einstæöa kirkjuverömæti á ekki aö fara i hundana. Skreytingarnar eru þegar mjög illa farnar og þvi fer hver aö verða slöastur að koma þeim til bjargar. Kirkjan í Flatey er ekki upphituö, sem mun vera meginorsök þess, hvernig komið er fyrir skreytingum Baltasars. Feröamönnum sem til eyjunnar koma, er nú gefinn kostur á þvi að hlaupa undir bagga til björgunar kirkjunni, en margt smátt þarf oft langan tima til aö veröa eitt stórt. 1 þessu tilfelli getur sá timi oröiö of langur. Þvi hefur oft veriö haldiö á loft um okkur Islendinga, aö kirkjubyggingar séu ein af okkar sterkustu hliöum. En um leiö og viö sláum upp fyrir nýjum turnum, megum viö ekki svo gleyma þvi, sem fyrir er, aö vigsla eins turns haldist i hendur viö hrun annars. Er landinn illa vanur bleytunni? Og nú er enn einn landsleiks- ósigurinn kominn á blaö, þrátt fyrir digurbarkatal um sterkt landsliö islenzkt og alls kyns sigurmöguleika þess yfir þvi norska. Og þaö sem nú varö piltunum okkar aö fótaskorti var bleytan, þvi auövitaö hafa islenzkir knattspyrnumenn aldrei fengiö gott tækifæri til aö leika knattspyrnu i rigningu eöa skömmu eftir uppstyttu. Ekki skal þaö lastað hér, sem knatt- spyrnumennirnir okkar gera, en alvarleg yfirsjón verður þaö aö teljast hjá þjálfurum þeirra, að hafa þaö ekki betur i huga viö æfingar, aö einstaka sinnum kemur dropi úr lofti hér á Islandi. VITUS Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skiphoiti 25. Simar 19099 og 20988. Framhaldsdeildir gagnfræðaskóla Haustpróf 1973 Próftimi: Prófgrein: Mánudagur 20. ágúst kl. 9 Þýzka Þriðjudagur 21. ágúst kl. 9 Danska, landafræði Miðvikudagur 22. ágúst kl. 9 Enska Fimmtudagur 23. ágúst kl. 9 Stærðfræði Föstudagur 24. ágúst kl. 9 Efnafræði Laugardagur 25. ágúst kl. 9 Aðrar greinar Prófin fara fram i Lindargötuskóla i Reykjavik. Undirbúningsnámskeið hefjast i Lindar- götuskóla mánudaginn 13. ágúst i þeim námsgreinum, sem næg þátttaka verður i. Innritun i próf og námskeið fer fram i Lindargötuskólanum þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. ágúst klukkan5-7 báða dagana, simi 10400 og 18368. Menntamálaráðuneytið RÍKISSPlTALARNIR lausar stöður STARFSSTÚLKU vantar i eldhús KÓPAVOGSHÆLIS. Nánari upplýsingar gefur matráðskonan, simi 41500. LANDSPÍTALINN óskar eftir að ráða SENDIL til sendistarfa innan spitalans og á spitalalóðinni. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofunnar. Umsóknareyðu- blöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik 2. ágúst 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 Jón K. Johannsson læknir verður fjarverandi 7.—31. ágúst 1973 vegna læknisstarfa á Sjúkrahúsi Isafjarð- ar. Leifur Dungal læknir, Domus Medica, gegnir læknisstörfum fyrir Jón K. Jó- hannsson þennan tima. Viðlagasjóður auglýsir Samkvæmt40. gr. reglugerðar no. 62/1973 hefur Viðlagasjóður ákveðið með sam- þykki rikisstjórnarinnar að bæta ónýtt at- vinnuhúsnæði i Vestmannaeyjum á eftir- farandi hátt: 1. Grundvöllur bóta er brunabótamat húsa, 20. október 1973, ásamt eign i leigu- lóð, eins og hún var metin til eignaskatts árið 1972. 2. Frá framangreindu grundvallarverði dragast veðskuldir, er hvila á fasteign- inni, enda sér Viðlagasjóður um greiðslu þeirra. 3. Eftirstöðvar matsverðsins verða greiddar bótaþegum með skuldabréfum, i fjórum jöfnum greiðslum, 20. október 1973, 1. janúar 1974, 1. april 1974 og 1. júli 1974. Skuldabréfin eru til 15 ára og bera al- menna sparisjóðsvexti (nú 9%). 4. Þegar bótaþegi byggir upp atvinnu- rekstur sinn að nýju i Vestmannaeyjum, endurkaupir Viðlagasjóður bréfin og greiðir þau i peningum, jafnóðum og upp- byggingunni miðar áfram. Verkakvennafélagið Framsókn Sumarferðalagið verður sunnudaginn 12. ágúst. Farið verður að Skálholti, Gullfoss og Geysi. Sameiginlegt borðhald að Flúðum. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins simi 26930 og 26931. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. Félagskonur f jölmennið og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. Ritarastarf Starf ritara við Heilsuverndarstöð Hafn- arfjarðar er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt 13. launaflokki starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist undirrituðum eigi siðar en 14. þ.m. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði. o Laugardagur 4. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.