Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 7
HEFURÐU SÉÐ NOKKURN NYLEGA, SEM Hin miöaldra eiginkona gekk niöur stigann og kom þá aö bónda sinum þar sem hann stóö i dagstofunni og sneri baki I arineldinn. baö var ekkert óeölilegt viö aö- stæöurnar — annaö en það, aö eiginmaöurinn haföi fariö út i göngutúr. Hún spuröi: „Hvers vegna hefiröu komiö svona fljótt aftur?” Hann einblindi þegjandi á hana, gekk siðan i átt aö glugga. .. og hvarf. Ekkert skóhljóö heyröist er hann gekk. Frá atburðinum var skýrt fyrir 75 árum og vis- indamenn i læknisfræöum ákváðu að færa skýrslur um furöulegar sýnir þess- arar konu, sem uppi var á timum Viktóriu drottning- ar. Hún sá margar sýnir. Samkvæmt skýrslunum kvartaði konan — sem ávallt er aðeins nefnd frú Arbuthnot — yfir þvi á næt- urþeli skömmu eftir að framangreindur atburður gerðist, að köttur væri á flækingi i dagstofunni. Eig- inmaður hennar leitaði, en fann ekkért. Undrandi Þjónustustúlka vottaði, aö báöir kettir fjölskyld- unnar heföu alla þessa nótt veriö i herbergi ráðskon- unnar. Svo leið mánuður. Þá — eftir þreytandi ökuferð — sá frú Arbuthnot allt i einu i snyrtiborðsspegli sinum spegilmynd nákomins ætt- ingja hjúpaða likblæju. Hún sneri sér við i skynd- ingu, en enginn var þar. Skömmu siðar fór eigin- maður hennar i ferðalag, en á meðan hann var i burtu sagöist frú Arbuthnot oft veröa hans vör nærri sér — hún heyröi andar- drátt hans aö næturþeli og heyrði hann snúa sér við i rúminu. I eitt skipti, þegar hún var i útreiöartúr meö kunn- ingja, þá heyrði hún skyndilega hófatak hests viö hliö sér. Svo heyrði hún rödd manns sins taka aö spjaila um útsýnið. I önnur skipti sá frú Ar- buthnot svipmyndir löngu liöins fólks og fjóreykis- vagn meö hestum fyrir koma akandi eftir heim- reiðinni aö húsi sinu. Úrvinda af þreytu Hver er skýringin? Visindamaður, sem rannsakaöi og skráði sýnir frú Arbuthnot sagði, að meðal orsaka væri „yfir- þreyta likama og sálar”. Og hann benti á, að i þau fyrstu þrjú skipti, sem frú Arbuthnot hefði séð sýnir sinar, heföi likamsþróttur hennar verið veiklaður vegna slæms hósta. Einnig átti hún að hafa „sérlega frjótt imyndunar- afl”. Niðurstöður þessar eru mjög ^vipaöar þeim, sem visindamenn halda fram sem skýringum á svipuö- um tilvikum enn þann dag i dag. Mjög liklegt er, segja þeir, aö hver sem er geti „séö slikar sýnir” um það leyti þegar svefninn er aö færast yfir ellegar þegar fólk er nývaknaö, þegar það er niöursokkiö i hugs- anir, úrvinda af þreytu, ellegar i miklum hugaræs- ingi vegna ótta eöa nautn- ar. Aörar orsakir eru lyf, svo sem eins og LSD, eða súr- efnisskortur i mikilli hæö. Þannig sagöi fjallgöngu- maður nokkur frá þvi, að hann hefði séð „rjúkandi tekatla” i erfiðu fjalla- klifri. Eric Shipton, kunnur brezkur fjallamaður, seg- ir: „Það er mjög algengt, að úrvinda fjallgöngumað- ur hafi það á tilfinningunni, að einhver annar klifi sér viö hlið”. „Ég hef sjálfur iðulega fundið fyrir þessu i tals- verðri hæð — tilfinningunni um, að einhver aukamaður sé á ferö meö göngu- mannaflokknum”. Margt fólk verður ótta- slegiö ef það sér ofsjónir. En sumir hafa sérhæft sig i aö sjá sinar eigin sýnir”. Francois Talma, fransk- ur leikari, var frægur fyrir hversu vel honum tókst aö lifa sig inn i hlutverk sin á senunni. Það álit átti hann aö þakka ofsjónum sinum. Þegar hann gekk fram á sviðið i hámarki leiksferils sins á Viktóriutimunum þá var hann fær um — einung- is með þvi aö beita vilja- þreki sinu — að fjarlægja áhorfendur frá sjónum sin- um en setja i þeirra staö raðir af beinagrindum. Ofsjónin hafði þvilik áhrif á hann, að hann lék hlutverk sitt með „undra- verðum hætti” að þvi er gagnrýnendur sögðu. En þessi siðvenja hafði að lokum svo illvænleg áhrif á geðheilsu Talma að hann varð gripinn þung- lyndisköstum og endaði að lokum með þvi að svipta sig lifi. Að sögn læknis, sem einnig var uppi á þessum sömu timum, var annar maður gæddur þeim hæfi- leika að geta „séð” tvifara sinn. Sannfærður I fyrstunni hlógu þeir — hann og tvifarinn — hjart- anlega aö öllu saman. Sið- an fór að slettast upp á vin- skapinn. Maðurinn varö smátt og smátt sannfærður um, að hans annar „hinn” hundelti hann, þrætti viö hann og auðmýkti hann. Aö lokum greiddi mannaum- inginn upp allar sinar skuldir — það geröu þeir ávallt fyrst á Viktóriutim- unum — og skaut sig svo. Þá er einnig á skrá sagan um 19. aldar málarann, sem málaði 300 afbragðs- andlitsmyndir á einu ári. Allt og sumt, sem hann þurfti, var, að fyrirmynd- irnar sætu fyrir hjá honum i svo sem eins og hálfa klukkustund á meðan hann gerði ýmiss riss. Manneskjan, sem mál- verkið átti að vera af, þurfti svo ekki aö koma aft- ur. Vegna þess, aö málar- inn gat hvenær sem var kallaö fram i huga sinn — séð — nákvæma eftirmynd viðkomandi. Þar sem þaö er oft þreyt- andi og tekur mikinn tima aö sitja fyrir hjá málurum, þá voru viöskiptavinir málarans yfir sig hrifnir af skiptunum viö hann. Varð málarinn þvi vinsæll and- litsmálari og efnaöist vel. En sálfræðingar segja, að ofsjónir geti oft veriö til merkis um sálrænar trufl- anir — meira að segja mjög alvarlegar. Lærdómsmaðurinn Sem dæmi um þetta nefnir sálfræöingur nokkur sögu gagnfræðaskóla- stráks, sem haföi það fyrir sið að taka sér langar gönguferðir einsamall, gleyma matsmálstimum og sitja grafkyrr, glápandi út um gluggann. Sálfræðingurinn segir: „Foreldrar drengis. héldu, að þetta væri aðeins afleið- ingin af bókaorms-lifshátt- um hans”. „Og þegar móöir hans heyrði hann eiga orðastað við einhvern, sem ekki var til staðar, þá hélt hún, að hann væri aö hafa yfir lexi- að þetta væri aöeins afleiö- ingin af bókaorms-lifhátt- um hans”. urnar meö sjálfum sér. Siö- ar, á sjúkrahúsinu, sagði drengurinn mér, aö hann ætti sér félaga sem kæmi i gegnum veggina i herbergi hans og hjálpaöi honum viö námið”. „Fyrst'framan af spit- aladvölinni sá hann ýmsar ofsjónir. Sagði hann m.a. að dúfurnar á gluggasyll- unni væru að reyna að tala við hann. Þessar ofsjónir hættu ekki fyrr en eftir töluvert langa rafmagns- meðhöndlun”. „Við komumst að raun um, að drengurinn var mjög fjandsamlegur gagn- vart móður sinni og af- brýðissamur gagnvart eldri bróður sinum”. „Hann var sálsjúkur, en þegar einkennin — og þar á meðal ofsjónirnar — hættu að gera vart við sig, gátum við sent hann heim”. ÞAÐ STANZA FLESTER í STAÐARSKÁLA VEQF5RENDUR UM HRÚTAFJÖRÐ •c- '' Við bjóðum fjölbreyttar veit- ingar i rúmgóðum húsakynn- um. Opið alla daga frá kl. 8 til 23.30. AAorgun verður, hádegisverður, kvöldverður. Grillið er opið allan daginn, þar er hægt að fá Ijúffengar steikur, kjúklinga, hamborg- ara, djúpsteiktan fisk, fransk- ar kartöflur o.fl. o.fl. Kaffi, te, mjólk, heimabakaðar kök- ur og úrval af smurbrauði. Stærri ferðahópar eru beðnir V að panta með fyrirvara, símanúmer okkar er 95-1150. Við útbúum gómsæta gimi- lega nestispakka. I ferðamannaverzlun okkar eigum við ávalt úrval af mat- vöru, hreinlætisvörú, viðlegu- útbúnað, Ijósmyndavöru, gas- tæki o.fl. o.fI. Vegna mikillar aðsóknar að gistiaðstöðuokkar biðjum við þá sem ætla að notfæra sér hana að panta með fyrirvara, símanúmer okkar er 95-1150. Til að mæta eftirspurn eftir tjaldfctæðum hér i Hrútafirð- inum höfum við útbúið þau hér neðan við skálann og geta þeir sem notfæra sér þá að- stöðu haft afnot af snyrtiher- bergjum i skálanum á þeim tímum sem hann er opinn. Við önnumst afgreiðslu á ESSO og SHELL bensini og olium, einnig fyllum við á ferðagastæki. Rúmgóð aðstaða er til að þvo bifreiðina. Viðskiptavinir eiga kost á afnotum af hjól- barðadælu. Akjósanlegur áfangi hvort sem þér eruö á leiö noröur eöa aö noröan. MlákíkÁU HRÚTAFIRÐI SÍMI (95) 11 50 Laugardagur 4. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.