Alþýðublaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 8
VATNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
ÓNÆÐISÍiAMUR
Einhverjir fjölskyldu-
meðlimanna kunna að
verða þér erfiðir og smá
ágreiningur gæti vakið
harðar deilur ef þú ert
ekki kurteis og varkár. Ef
þú þarft að ferðast, sýndu
þá aðgát.
TVÍ-
BURARNIR
21. maí - 20. júní
GÓÐUR
Það rofar til i peninga-
málunum og þú ættir að
vera skikkanlega bjart-
sýnn i dag. Ef til vill
verður þú fyrir óvæntu
happi. Ef þú þarfnast að-
stoöar eða hjálpar frá fólki
I áhrifastöðum vertu þá
ekkert feiminn við að leita
eftir þvi.
VOGIN
23. sep. - 22. okt.
KVIÐVÆNLEGUR
Vandkvæði kunna að
skapast á milli þin og ást-
vina þinna ef þú ert ekki
varkár og tillitssamur i
dag. :Viðbrögð> við ein-
hverju, sem þú segir eða
gerir, kunna að vera meiri
og alvarlegri, en virðist
við fyrstu sýn. Varasamur
dagur i peningamálum.
^tFISKA- WMERKIÐ 19. feb. • 20. marz RUGLINGSLEGUR Fjármálin munu taka mikinn tima þinn, og þú ættir að leitast við að verða ekki allt of upp- tekinn af þeim málum. Vertu varkár og skyn- samur, og deildu ekki að þarflausu. Þaö er ekki hyggilegt að undirrita neins konar samninga /^HRÚTS- WMERKIÐ 21. marz • 19. apr. RUGLINGSLEGUR Þú kannt að lenda I deilum við maka þinn eða ástvin. Þér væri nær að reyna að efna til alvar- legra samræðna um ágreiningsmálin heldur en að reyna að sniöganga vandamálin Málin ættu að hafa auðveldazt þegar kvölda tekur.
^KKRABBA- MERKIÐ 21. júní • 20. júlí RUGLINGSLEGUR Utanaðkomandi afskipti hafa sennilega mikil áhrif á starfssvið þitt og vinnu. Vertu á varðbergi gegn öllum óskýrum fyrir- heitum og lestu vel smáa letrið á samningi, sem þú kannt að gera .Þúkanntaö hafa áhyggjur af heils- unni. © LJÚNIÐ 21. júlí - 22. ág. RUGLINGSLEGUR Kringumstæður þinar eru varhugaverðar svo ef þú þarft á einhverri véla- notkun að halda, eða þarft að ferðast, þá skaltu fara varlega. Hætta er á að ein- hver mistök sem ella myndu ekki vera alvarleg, valdi þér miklu angri.
iflh SPORÐ- g*\ B06MAÐ-
WDREKINN WURINN
23. okt • 21. nóv. 22. nóv. - 21. des.
RUGLINGSLEGUR RUGLINGSLEGUR
Heilsufar einhverrar Farðu varlega i sam-
manneskju — likamlegt bandi við deilur milli þin
eða andlegt — mun hafa og náinna vina þinna. Það
áhrif á störf þin i dag. er ekki þess virði að þú
Vera kann, að það sért þú, missir þá bara vegna þess,
sem ekki ert heilbrigður, að þú ert of stoltur til þess
eða þá vinnufélagi þinn. aö viöurkenna, að þér hafi
Reyndu sjálfur að ráða skjátlazt.
fram úr vandanum og
treystu sem minnst á
aðra.
NAUTIÐ
20. apr. - 20. maí
RUGLINGSLEGUR
Fólkið, sem þú um-
gengst og þarft að leita til i
dag, verður sennilega
erfitt viðfangs.Forðastu
öll samskipti við fólk
nema þau allra nauðsyn-
legustu og einbeittu þér að
verki þinu. Kringum-
stæöurnar kunna að valda
þér hugarangri.
MEYJAR-
MERKIÐ
23. ág. - 22. sep.
RUGLINGSLEGUR
Reyndu að umgangast
annað fólk frjálsmannlega
og vingjarnlega. Ef þú
þarft stuðning þess eða
skilning, þá er betra að
nálgast þaö af kurteisi og
tillitssemi. Ef þú ætlar að
flýta þér um of er þér hætt
við mistökum.
O
STEIN-
GE
TIN
22. des. - 9. jan.
KVIÐVÆNLEGUR
Enn átt þú sennilega
fyrir höndum að lenda
,,upp á kant” við hags-
muni einhvers, en þú
verður að greiða úr flækj-
unni eins og bezt þú getur.
Sinntu fjölskyldunni og
vinum þinum. Vertu þolin-
móður og ástrikur.
RAGGI RÓLEGI
LfkJAN HAWS TÓTA
ER NU) LÍIXA UPPIEKll
JÚLÍA
|H|
FJALLA-FÚSI
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Sumarsýningu Alþýðusambands íslands
Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga
út ágúst.
I Norræna húsinu er sýningin Islandia. Hún
er opin alla daga kl. 14-19 til 15. águst.
Icelandic Summer Theater hefur sýningar á
þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel
Loftleiðum.
Arbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema
mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og
águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar I simsvara 18888.
Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema
mánudaga frá klukkan 16 til 22. Aðgangur ó-
keypis. Þar eru til sýnis verk meistara Kjar-
vals.
NÚ ÞESSA DAGANAer haldið norrænt Góð-
templaranámskeið á Akureyri og 1 Reykjavik.
Búizt er við miklum fjölda á námskeiðið.
Svona námskeið eru haldin árlega á Norður-
löndunum.
Aðalefnið verður annars vegar fræðsla og
umræður um bindindismál og hins vegar kynn-
ing á landi og þjóð. Námskeiðinu lýkur 4.
ágúst.
Nú þessa dagana er haldið alþjóðlegt forn-
sagnaþing i Reykjavik. Ekki er að efa, að
hagur islenzkra fornbókmennta mun vænk-
ast mjög viö þing þetta. Þinginu lýkur 8.
ágúst.
Þann 12. ágúst heldur Verkakvennafélagið
Framsókn i slna árlegu sumarferð, og er ekki
að efa, að það verður góð ferð að vanda. Það
væri mjög þægilegt fyrir þær, er skipuleggja
ferðina, að þátttaka verði tilkynnt sem allra
fyrst.
Ferðafélagsferðir
Sunnudagur 5. ágúst kl. 13.00.
Gönguferð á Vifilsfell og ná-
grenni. Verð kr. 300.00
Mánudagur 6. ágúst kl. 13.00.
Gönguferð I Marardal. Verð kr.
300.00. Farmiðar við bllinn.
Miðvikudagur 8. ágúst. Þórs-
mörk. Farmiðar i skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir.
8.—19. ágúst. Miðlandsöræfi.
10. —19. ágúst. Þjófadalir — Jök-
ulkrókur.
11. —22. ágúst Kverkfjöll — Snæ-
fell.
13.—16. ágúst. Hrafntinnusker —
Eldgjá — Langisjór.
Ferðafélag tslands öldugötu 3
simar 19533 og 11798.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunniá Keflavikurflugvelli, simi 25333.
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG ISLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 i sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 kl. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RIKISINS
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
o
Laugardagur 4. ágúst 1973.