Alþýðublaðið - 26.09.1973, Side 4
LOKAÐ
vegna flutninga frá miðvikudegi 26. september.
Við opnum aftur iaugardaginn 29. september í
SUNDABORG
Klettagörðum 5. Húsi HEILDAR II/F.
Jafnframt breytist simanúmer okkar, og verður framvegis:
8 6 6 7 7
Ágúst Ármann h/f.
Fræðslunámskeið fyrir verðandi foreldra
hefst i Heilsuverndarstöð Reykjavikur miðvikudaginn 10.
október.
Á námskeiðinu verða 6 fræðslufundir og verða þeir á miðviku-
dagskvöldum. Námskeiðinu fylgja einnig slökunaræfingar fyrir
konur og verða þær á mánudögum, þrjú skipti alls.
Mæðradeild heilsuverndarstöðvarinnar yeitir nánari upp-
lýsingar og sér um innritun alla virka daga nema laugardaga kl.
16 — 17, i sima 22406.
Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykvikingum og ibúum
Seltjarnarness. Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
i
Framtíðarstarf
Stórt útflutningsfyrirtæki vill ráða ungan
mann með samvinnuskólapróf eða hlið-
stætt próf.
Starfið er lifandi og fjölbreytt og gefur
mikla framtiðarmöguleika fyrir áhuga-
saman og duglegan mann.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 29/9 ’73 merkt
, ,Framtiðarstarf ’ ’.
Hafnfirðingar
Litið inn og skoðið gólfteppin hjá okkur.
Seglagerð Halldórs,
Reykjavikurvegi 48,
simi 53154.
Alþýðublaðið
vantar sendisveina fyrir og eftir hádegi.
Durfa helst að hafa hjól.
Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i sima
14900.
alþýöu
I n FTiTfil
íþróttir 10
Meö þessu námskeiði veröur
þvi bætt úr brýnni þörf, og er
ekki að efa, að tækifærið er kær-
komið, bæði fyrir íþróttakenn-
ara almennt, og ekki siður fyrir
þjálfara i hinum ýmsu greinum
iþrótta, liðsstjóra og aðra, sem
áhugasamir eru á þessu sviði. —
Á námskeiðinu verður kennsla
bæði verkleg og bókleg. Þar
verður sýnikennsla, þar sem
sýnd verða hjálpargögn, og
kennd verður meöferð þeirra.
Annars verður efni nám-
skeiðsins aðallega þetta:
Algengustu meiðsli i iþróttum,
einkenni þeirra,
skyndimeðferð — eftirmeðferð,
undirbúningur fyrir keppni,
notkun hjálpartækja,
nudd,
stutt þjálfunarfræði.
Námskeiðið hefst i Reykjavik
siðdegis á föstudag, þvi verður
haldið áfram fyrir hádegi á
laugardag og lýkur siðdegis
þann dag. Á sunnudag verður
námskeið á Akureyri.
Kennsla fer yfirleitt fram á
norsku, en Jón Asgeirsson
verður til aðstoðar, og þýðir
fyrir Svein Nilsson.
Tilgangurinn með námskeið-
inu er að gefa ábyrgðaraðilum
iþróttahreyfingarinnar tækifæri
til þess aðaflasér grundvallar-
þekkingar i sambandi við
iþróttaslys, svo þeir viti ná-
kvæmlega hvernig þeir eiga að
bregðast við, ef slys ber að
höndum, og þeir viti þá hvað
þeir eiga að gera, oghvað þeir
eiga ekki að gera.
Það er augljóst, að nauðsyn-
legt er fyrir iþróttakennara,
þjálfara, liðsstjóra, leiðbein-
éndur og aðra þá, sem hafa bein
afskipti af iþróttafólki á æfing-
um, og i keppni, að þeir kunni að
búa iþróttafölkið undir keppni,
viti hvernig þeir geta dregið úr
tiðni slysa, geti tekið tillit til
meiðsla við gerð æfingatöflu, og
séu reiðubúnir að gefa góð ráð.
Það er ekki aðeins nauðsyn-
legt fyrir þá sjálfa, heldur lika,
og ekki siður fyrir iþróttafólkið.
Þvi betri aðhlynningu, sem þaö
fær, ef það verður fyrir óhöpp-
um, þvi fyrr getur það náð full-
um bata, og haldið áfram æfing-
um og keppni.
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
Kaupfélögsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag
Fáskrúðsfirðinga er laust til umsóknar.
Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf, sendist
Gunnari Grimssyni starfsmannastjóra
Sambandsins, eða formanni félagsins
Guðlaugi Sigurðssyni Fáskrúðsfirði, fyrir
6. október n.k.
Stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga.
Lífeyrissjóður
Austurlands
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðsfélögum lán úr
sjóðnum i október og nóvember n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu
sjóðsins að Egilsbraut 11 i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er. að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 15. október n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur félagsfund fimmtudaginn 27.
september i Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu, kl. 20,30 s.d.
Fundarefni:
I. Félagsmál
II. Kjaramál
III. önnur mál.
Félagskonur fjölmennið og mætið stund-
vislega og sýnið skirteini við innganginn.
Stjórnin.
o
Miðvikudagur 26. september 1973