Alþýðublaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1973, Blaðsíða 4
Lausar stöður Tvær dósentsstööur viö læknadeild Háskóla íslands, önnur i lyflæknisfræöi en hin i handlæknisfræöi, eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 10. nóvember 1973. Um er að ræða hlutastöður, sbr. 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla íslands, og skal dósentsstaðan i lyflæknisfræði tengd sér- fræðingsstöðu við lyflækningadeild Borgarspitalans i Reykjavik, en dósentsstaðan i handlæknisfræði tengd sér- fræðingsstöðu i skurðlækningadeild sama sjúkrahúss. Gert er ráð fyrir, að dósentsstöðurnar verði hvor um sig sem næsthálft starf og að i þær verði ráðið til fjögurra ára i senn. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um framangreinar dósentsstöður skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1973. Landshappdrætti Rauða Kross íslands Dregið hefur verið i landshappdrætti Rauða kross íslands 1973. Ford Mustang bifreiðin kom á miða nr. 11068 Hljómburðartæki á miða nr. 39185 Hljomburðartæki á miða nr. 109763. Rauði kross íslands. Reiknistofa bankanna óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk: Einkaritara með góða kunnáttu i ensku og einu norðurlandamáli, vélritun og skrif- stofustörfum almennt. Kerfisfræðinga. Óskað eftir umsækjend- um með bankamenntun, stúdentsprófi eða verzlunarskóla. Kerfisfræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Reiknistofa bankanna mun þjóna átta stærstu bönkum landsins. Ráðning sam- kvæmt almennum kjörum bankastarfs- manna. Mjög skemmtilegt starfssvið við þróun og uppbyggingu nýtisku banka- kerfa, sem byggjast á nýjustu tækni i raf- reiknakerfum. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Laugavegi 120, Reykjavik, fyrir 25. okt. Reiknistofa bankanna. ( Alþýðublaðið inn á hvert heimili ] Vélstjórafélag íslands Vélstjórar Fundir verða haldnir að Bárugötu 11, sem hér segir: Með vélstjórum á kaupskipum, fimmtu- daginn 18. okt. kl. 17. Með vélstjórum i hraðfrystihúsum, föstu- dáginn 19. okt. kl. 20,30. Með vélstjórum i verksmiðjum og orku- verum, mánudaginn 22. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn Vélstjórafélags íslands. RIGA##4## vélhjólin eru nú aftur fyrirliggjandi. Verð mjög hagstætt. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg. ( Alþýðublaðið inn á hvert heimili ] SKIPAUTfiCKP KlhlSINS Lokun Skrifstofur vorur og vöruafgreiðslan, verða lokaðar kl. 12.00-16.00 i dag, mið- vikudaginnl7. október, vegna jarðarfarar Magnúsar Blöndal Jóhannessonar fyrr- verandi yfirverkstjóra. Skipaútgerð Ríkisins Blátt drengjareiðhjól er i óskilum á Hringbraut 26 — Simi 11830. Holl fsða 2 Litlar töflur — og hættulegasti sjúkdómurinn I raun og veru er stóra vanda- máliö samhengi östrogens og kölkunar - og þar með varðandi þær konur, sem fyrir löngu hafa náð yfirgangsaldinum. Um það leyti, sem konan er að hætta að hafa á klæðum, þá getur hormónaskorturinn, sem þvl ástandi veldur, haft i för með sér ýmis óþægindi, svo sem eins og vanmetakennd, sálræn vandkvæði, svima, höfuðverk o.s.frv. -sem hverfa, ef konunni er gefið östrogen-hormónalyf. Auk þess eykur östrogen-skort-, urinn einnig á kölkunarhættuna. Þetta veldur þvi, að menn ^urfa vel að hugsa sig um, þegar hægt er með litlum töflum - sem einnig gera gagn að 'öðru leyti - að minnka hættuna á skæðasta sjúkdómi vorra tfma. Það er, áreiðanlega fyrst og fremst krabbameinshættan þessu samfara, sem heldur aftur af læknunum. En þó hefur hún enn ekki verið fyllilega sönnuð. Þá eru likur á þvl, að innan skamms muni sá siður al- mennt upp tekinn, að konur fái östrogenhormónalyf a.m.k um hrið eftir að eggjastokkar þeirra sjálfra hafa hætt að framleiða hormóninn. Með þeim áhrifum, að munur á lifsvændum karla og kvenna verður enn meiri. En það er auðyitað engin af- sökun fyrir þvi, að neita að • hjálpa konunum i baráttunni við kölkunardauðann. Hjartaslag dréþur margar konur, heilablóðfall gerir margar manneskjur að lifandi likum — til mikillar óhamingju fyrir þær og ættingaj þeirra. Það er engin afsökun til fyrir þvl að reyna ekki að hjálpa þar sem það er hægt, Og sú er afsökun min fyrir að skrifa svona mikið um kölkunina. Einnig það i sambandi við hana, sem ekkert á skylt við matar- æði. Fituefniðí æðaveggjum okkar er mesta heilbrigðisvandamál vorra tíma. Og það væri hörmu- legt, ef maður með heilbrigðu mataræði minnkaði kölkunar- sjúkdómshættu sina og sinna - og yki hana um leið með öðru . móti vegna þess, að maður vissi ekki hvaða aðrir þættir en rangt mataræði, valda hættunni á að verða hættulegasta sjúk- dómi vorra tima að bráð. FLOKKSSTARFIÐ KONUR í HAFNARFIRÐI FÉLAGSFUNDUR Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði boðar til félagsfundar I kvöld, miðvikudagskvöld, ki. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. STEFAN GUNNLAUGSSON, BÆJARFULLTRGI, RÆÐIR BÆJARMALIN. 2. RÆTT UM VETRARSTARFIÐ. A fundinum verður sýnd kvikmynd og kaffiveitingar verða á boðstóium. STJÓRNIN. SAMEIHINGtFUNDI FRESTAÐ Alþýðuflokksfólk f Reykjavik! Af óviðráðaniegum orsökum fellur niður fundur sá um sameiningarmáiið, sem augiýstur var I Alþýðublaöinu í gær og átti að fara fram annað kvöld. Fundur um þetta efni verður haidinn siðar. Alþýðuflokksfélag Reykjavikur S^- Askriftarsíminn er i BLAÐIÐ ÞITT 86666 ■ ■ Næst: Þannig er feitmetissamansetn- ingin Nú höfum við lokið hinum al- menna texta i kaflanum um feitmeti og kölkunarsjúkdóma. Eftir er þá tvennt - i fyrsta lagi að gera grein fyrir fituefna- samansetningu ýmissa fæðu- tegunda (hvernig hlutfallið er milli mettaðra og ómettaðra fitusýra I þeim) og að gefa nokkrar uppskriftir af bragð- góðum réttum með réttri fitu- efnasamsetningu. Á þessu verki byrjum við I næsta kafla, sem birtist eftir viku i Alþbl. UR Ub SKAHIGHIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKOLAVOROUSl !U 8 8ANKASJRÆJI6 iH')8eie600 ■"*r—r*- jalþyduj I aöi ð Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 0 Miðvikudagur 17. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.