Alþýðublaðið - 17.10.1973, Page 11

Alþýðublaðið - 17.10.1973, Page 11
Ármenningar halda áfram að stig í siöa saxa á forskot IR-inga i byrjun mjög óven siðari hálfleiks, og þegar leikhlé Eftir þet er tekið er munurinn aðeins 3 ur IR á si| stig 40:37. Siðan var lengi um þeir eiga þriggja stiga munur á liðunum, höndum, 1 langbesti maður IR-liðsins leiksins vii meiddist og lék ekki i nokkrar árin, KR. minútur, en strax og Kristinn Stigah kom inná aftur tóku IR-ingar af Jörundssoi skarið og sigruðu auðveldlega. Kolbeinn 1 Eftir hinn gifurlega manna- Arm: Si missi IR, standa eftir tveir Birgir Birf menn i sérflokki i liðinu, það eru hvor. þeir Kristinn Jörundsson og Vitaskot Kolbeinn Kristinsson, en aðrir i 12:4. liðinu standa þeim langt að baki. Ármannsliðið átti nú sinn lak- asta leik i langan tima jafnvel Jón Sigurðsson var ekki svipur hjá sjón, og þessi annars frá- bæri leikmaður gerði t.d. ekki ÍR — Ármann 76:58 (34:27) Fyrirfram var búist við mjög jöfnum og spennandi leik, en hann var ekki eins jafn og búist var við, sennilega vegna lélegs leiks Armenninga, en þeir hittu mjög illa og voru auk þess ó- heppnir. IR-ingar eru ákveðnir i byrj- un og komast i 10:4 og siðan 27:17 og 32:23 en Armann hafði minnkað muninn i leikhléi niður I 7 stig~34:27 IR i vil. Kolbeinn Kristinsson, einn bezti maður IR-liðsins, hefur þarna sloppið úr gæslu Ármenninga og skorar örugglega. Loks vann landinn! ÖBREVTT HIÁ RAMSEV Enski einvaldurinn Sir Alf Ramsey tilkynnti i gærkvöld enska landsliðið sem i kvöld leikur afar mikilvægan lands- leik við Pólland i HM. Leikur- inn fer fram á Wembley. Ramsey teflir fram sama liði og vann Austurrlki 7:0. Shilton, Madeley, Hughes, Bell, McFarland, Hunter, Channon, Clarke, Chivers, Currie og Peters. Bobby Moore komst ekki i liðið. Ef England vinnur hefur liðið tryggt sér sæti i loka- keppni HM næsta ár, jafntefli dugir Pólverjum. Þetta hefur verið talinn mikilvægasti landsleikur Englendinga siðan 1966, er þeir urðu heimsmeist- arar. —SS. Best með á laugardag? Tommy Docherty fram- kvæmdastjóri Manchestcr United tilkynnti í gær, að George Best myndi að ölluin likindum leika mcð aðalliði félagsins gegn Birmingham i 1. deiidinni á laugardaginn. Best hefur ekki leikið með lið- inu i rúint ár. i fyrrakvöld lék Man. Utd. vináttuleik I Dublin, og varð að stöðva leikinn undir lokin, þegar 30 þúsund áhorfendur ruddust inn á völlinn til að hylla Best. Ilann hefur greini- •ega sama aðdráttaraflið, þrátt fyrir fjarveruna. Loks kom að þvi að Islensku knattspyrnuliði tækist að sigra er- lent lið. Það var knattspyrnulið Loftleiða, sem vann þetta afrek um fyrri helgi, er liðið keppti við lið norska flugfélagsins Braat- hens S.A.F.E. Liðin léku tvo leiki I Osló. Fyrri leiknum lauk með sigri Loft- leiðamanna 2:1 og seinni leiknum einnig með sigri þeirra 5:1. Lið Loftleiða er skipað starfsmönnum félagsins og æfir það einu sinni i viku allt árið. Ferðin út var farin á vegum starfsmannafél- agsins, og var ólafur Erlendsson fulltrúi, fararstjóri. Nokkrir fleiri Loftleiðamenn brugðu sér út með liðinu, þar á meðal Þorsteinn Tómasson barþjónn, sem myndaði leikinn i bak og fyrir. Myndin er af kappliðum beggja. fjara kempu, þá voru þeir Kristinn Stefánsson og Guttormur einnig góðir. Stigahæstur: KR: Kolbeinn Pálsson 16, Kristinn Stefánsson 14, Gunnar Gunnarsson 12 og Guttormur Ólafsson 12. IS: Ingi Stefánsson 15, Bjarni 14 og Þorleifur Björnsson 12. Vítaskot: KR: 6:1. IS: 14:9. Stefán Hallgrlmsson sækir að körfu stúdenta en vörnin er föst fyr- ir. KR eins og flóð og KR — ÍS 69:63 (35:16) Leikur KR-liðsins i leiknum var eins ólikur og flóð og fjara, þeir byrja af heljarkrafti og leika mjög sterkan Varnarleik i fyrri hálfleik, eins og hálfleiks- staðan ber með sér, en I siðari hálfleik datt leikur liðsins niður i ekki neitt, og stúdentar sigra hálfleikinn með 47 stigum gegn 34. Sem sagt í fyrri hálfleik fá KR-ingar aðeins 16 stig á sig sem er frábært, en eru svo næst- um þvi búnir að tapa leiknum á lokaminútunum, t.d. 61:57 þeg- ar aðeins 2 min eru eftir. En allt bjargaðist þó I þetta sinn. KR má leika betur á móti IR en þeir gerðu i siðari hálfleik þessa leiks, ef þeir ætla að gera sér vonir um að halda Reykjavikur- meistaratitlinum. Þorleifur Björnsson er að koma vel i gagnið fyrir liðið, i þessum leik var hann bestur ásamt Inga Stefánssyni. Kolbeinn var eins og oftast stigahæstur þeirra KR-inga en að þessu sinni bar mest á Gunn- ari Gunarssyni þeirri gömlu STRAKARNIR STÓÐII SIG FRAMAR VONUM! islenska unglingalandsliðið i knattspyrnu stóð sig framar öllum vonum er það mætti irum á Dalymount Park I Dublin I gærkvöld. írarnir unnu að visu 4:3, en möguleikar okkar pilta ættu að vera miklir á því að komast i úrslitakeppni Evrópukeppninnar. Þar sem mörk á útivelli tvöfaldast ef lið eru jöfn, nægir okkar piltum að sigra 1:0 heima. Irarnir, sem tefldu fram liði atvinnumanna að mestu, höfðu yfir ihálfleik 2:1.1 siðari hálfleik komust þeir 14:2, en undir lokin sóttu Islendingarnir ákaft, og Hálfdán Orlygsson KR skoraði 4:3 fimm minútum fyrir leikslok, en okkar mönnum tókst ekki að jafna. Gunnlaugur Kristfinnsson Vikingi skoraði tvö fyrstu mörk Is- lands, en mörk tranna gerðu þeir Francis Stapleton, Arsenal (2), Francis Williams, Shelbourne og John Murphy, Arsenal. Seinni leikurinn fer fram á Melavellinum seinna i mánuðinum. \fL Miðvikudagur 17. október 1973 o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.