Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.10.1973, Blaðsíða 4
Stjórnunarfræðslan Siðara námskeið Stjórnunarfræðslunnar á þessum vetri hefst mánudaginn 5. nóvember kl. 15:30. Starfsemin fer fram i húsa- kynnum Tækniskóla Islands, Skipholti 37, á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 15:30 — 19:00. Námskeiðshlutar eru sem hér segir: Rekstrarhagfræði, stjórnun, framleiðsla, sala, fjármál, skrifstofustörf, stjórnunarleikur. Nánari upplýsingar eru veittar i skrifstofu Stjórnunarfélags ís- lands simi 82930. Látið þekkinguna visa veginn. Auglýsing um umferð i Hafnahreppi í Gullbringusýslu Hér með er ákveðið, að frá og með 1. nóv. 1973 nýtur umferð um Hafnaveg að nýju forgangsréttar fyrir umferð um Stapa- fellsveg, þar sem vegir þessir skerast i Hafnahreppi. Með auglýsingu þessari eru úr gildi felld ákvæði auglýsingar um umferð i Hafna- hreppi frá 8. júni, 1972. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu 17. okt. 1973. Einar Ingimundarson. Skrifstofustarf Óskað er eftir að ráða til starfa hjá stofnun i Reykjavik stúlku til alhliða skrif- stofustarfa. Verslunarmenntun æskileg. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, fyrir 6. nóvem- ber n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. október 1973. . 3 Málverkasýningin 7 UNGIR DANIR verður opnuð i Norræna húsinu i dag, 27. október 1973, kl. 17. Opin daglega kl. 14—22 til 7. nóvember n.k. NORRÆNA HÚSIO S. Holgason hf. STEINtOJA BnhoM 4 Slmor 2M77 off I «U TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiBsla. Sendum gegn póstkrðfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Sunnudagsferð 28/10. Meðalfell — Kjós. Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 400 kr. Ferðafélag islands Blaðburður Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Laugarnes. Teigar Laugarnesvegur Kleppsvegur (lág nr.) Fossvogur Sörlaskjól Saumanámskeið Grunnnámskeið i verksmiðjusaumi hefjast við Iðnskólann i Reykjavik 12. nóvember næstkomandi. Kennt verður hálfan daginn i tveimur námshópum og geta væntanlegir þátttakendur valið um tima fyrir eða eftir hádegi. Námstiman- um er skipt i 2 x 3 vikur og lýkur fyrri hluta námskeiðanna 30. nóv. Siðari hluti námskeiðanna fer fram eftir áramót, 14. jan. til 1. febrúar. Námskeiðin eru eingöngu ætluð byrjend- um. Kennd verða undirstóðuatriði verk- smiðjusaums, meðferð hraðsaumavéla og vörufræði. Auk þess verða fyrirlestrar m.a. um atvinnuheilsufræði, öryggismál, vinnuhagræðingu og fleiri efni. Aðeins 8 þátttakendur komast i hvorn námshóp. Þátttökugjald er kr. 1.500,00. Innritun fer fram til 8. nóvember á skrifstofu skólans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Skólastjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður RITARASTAÐA við KLEPPSSPIT- ALANN er laus til umsóknar. Stað- an er hálft starf, frá kl. 13-17 mánu- daga-föstudaga. BÍLSTJÓRASTAÐA við ÞVOTTA- HtJS RÍKISSPÍTALANNA er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veit- ir forstöðukona þvottahússins, simi 81714. STARFSSTÚLKA óskast til ræst- inga á SKRIFSTOFU RÍKISSPÍT- ALANNA, Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri, simi 24160. UNGLINGUR óskast til sendistarfa á LANDSPÍTALANUM. Upplýsingar um stöður þessar veitir starfsmannastjóri. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri stprf ber að skila til skrifstofu rikisspital- anna. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á sama stað. Staða AÐSTOÐARFORSTÖÐU- MANNS við KÓPAVOGSHÆLIÐ er laus til umsóknar. Askilið er að um- sækjandi annist einnig kennslu og önnur skyld störf. Laun samkvæmt samningum opinberra starfs- manna. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu5, fyrir 10. nóvember n.k. Reykjavik 26. október 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SÍM111765 O Laugardagur 27. október 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.